Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 11. maí 1968. COLSTON UPPÞVOTTAVÉLAR Verð frá kr. 16.750,00—19.750,00. HÚS OG SKIP H. F. Laugavegi 11. — Sími 21515. HLUNNINDAJÖRÐ Á SUÐURNESJUM með mjög arðvænlegum búrekstri, er til sölu eða leigu af sérstökum ástæðum, þeir sem áhuga hafa, sendi nöfn sín og símanúmer til afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Hlunningajörð“. Orðsending Vegna tuga ára starfsemi okkar að Grettisgötu 29, viljum við vekja athygli viðskiptavina á að starf- semin er flutt að EINHOLTI 4. Magnús G. Guðnason, Steiniðja s.f. Kjósendur í Norðurlandskjördæmi eystra Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens við forsetakosningarnar hafa opnað skrif stofu í húsinu nr. 5 við Strandgötu á Akureyri. Símar skrifstofunnar eru 21810 og 21811 Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. F.h. undirbúningsnefndar ARNÞÓR ÞORSTEINSSON JÓN INGIMARSSON JÖN G. SÓLNES ÞORVALDURJÖNSSON DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNÍÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÓLA, PILS OG DRAGTIR. Upplýsingar í síma 81967. HLAÐ RUM Hlabrúm henla alUtatfar: I bamaher* bergitf, unglingaherbergitf, hjónaher- bergitf, lumarbústatfinn, veitfihúsitf, bamaheimili, heimavistarskóla, hátel. Helitn iostir hlaSrúmanna exu: ■ Rúmin má nota eitt og eitt tír eða hlaða þeim upp 1 tvær eða þijár hæðir. ■ Hægt er að £á aulalega: Náttborð, atiga eða hliðarborð. ■ Innattmál rúmanna er 73x184 sm. Hargt er að £á rúmin með baðmuil- ar og gúmmfdýnum eða án dýna. ■ Rúrnin ha£a þrcfalt notagildi þ. e. kojur.'einstallingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru ðll 1 pörtum og tekur aðeins nm tvam mfnútur að setja þau saman eða taka 1 sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SfMI 11940 Jón Grétar Siqurðsson héraðsdómslöqmaður Austurstræti 6 Slmi 18783. Laugavegi 38, Skólavörðusfíg 13 I Sölubörn! Sölubörn! MERKJASALA SLYSAVARNADEILDARINNAR INGÓLFS er í dag, laugardaginn 11. maí — Lokadaginn. — Merkin eru afgreidd til sölubarna frá kl. 09,00 í dag á eftirtöldum stöðum: Melas'kóla ÍR-húsinu, Túngötu Miðbæjarskóla Austurbæjarskóla Vörubílast. Þrótti Hlíðaskóla Kennaraskólanum v/Stakkahlíð. Húsi Slysavarnafélags Álftamýrarskóla Biðskýlinu v/Háa- leitisbraut. Laugalækj arskóla Langholtsskóla Vogaskóla Breiðagerðisskóla Árbæjarskóla íslands, Grandagarði. 10% sölulaun — SÖLUVERÐLAUN — 10 söluhæstu börnin fá að verðlaunum flugferð í þyrlu, og auk þess næstu 30 söluhæstu börn sjóferð um Sundin. Foreldrar, hvetjið börnin til að selja merki. Aöalskoðun bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu árið 1968, fer fram svo sem hér segir: Mánudagur 13. maí Kl. 10—12 og 13—16,30 að Lambhaga Þriðjudagur 14. maí Kl. 10—12 og 13—16,30 í Olíust. Hvalfirði Miðvikudagur 15. maí Kl. 9—12 og 13—17,00 1 Borgarnesi. Fimmtudagur 16. maí Kl. 9—12 og 13—17,00 í Borgarnesi. Föstudagur 17. maí Kl. 9—12 og 13—17,00 1 Borgarnesi. Mánudagur 20. maí Kl. 9—12 og 13—17,00 í Borgarnesi. Þriðjudagur 21. maí Kl. 9—12 og 13—17,00 í Borgarnesi. Miðvikudagur 22. maí Kl. 9—12 og 13—17,00 í Borgarnesi. Föstudagur 24. maí Kl. 10—12 og 13—16,30 að Litla-Hvammi Við skoðun þarf að framvísa kvittunum fyrir greiðslu opinberra gjalda, tryggingaiðgjalda og útvarpsgjalda, ennfremur vottorði um ljósastill- ingu. Þeir bifreiðaeigendur, sem eigi færa bifreiðar sínar til aðalskoðunar og tilkynna eigi forföll, er gild teljast, til bifreiðaeftirlitsins í tíma, mega búast við því, að þær verði teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst, án frekari fyrirvara. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, 3. maí 1968. Ásgeir Pétursson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.