Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 11. maí 1968. 9 TÍMINN Bjargið gömlum upp skriftum frá glötun Hin almenna fæða er orðin að þorramat. — Þannig hljóðaði yfirskrift greinar hér í blaðinu fyrir nokkru um gamlan íslenzkan mat, sem víðast hvar á landinu væri á hröðu undanhaldi fyrir mat, sem framreiddur væri eftir uppskriftum úr Femínu og öðrum erlend- um blöðum. Eftir að þessi grein um gamla íslenzka matinn birtist, hef ég lieyrt marga, sér í lagi þá, sem upprunnir eru í sveit- um landsins, en hafa síðan flutzt hingað til Reykjavíkur, tala með söknuði um alls kon ar kræsingar, sem bomar hafi verið á borð í þeirra ungdæmi í sveitinni. Þetta og hitt hafi þeir hvorki séð né bragðað síðan í sveitinni forðum, og eigi eflaust ekki eftir að bragða mcir, því ekki kunni konumar þeirra (í flestum til- fellum hefur nefnilega verið um karlmenn að ræða, sem hugsað hafa með söknuði til liðinna daga í foreldrahúsum) að búa til matinn, sem hún mamma var vön að matreiða. í einu tilfellinu var sérstak- lega talað um saltkjötsrétt, sem gaman væri að vita ná- kvæmlega, hvemig var búinn til. Frásögumaðurinn sagði, að saltkjöt hefði verið soðið og síðan skorið í smábita. Þá hefði verið búinn til hveiti- jafningiu:, líkastur uppstúfi, og saltkjötið sett út í hann. Að svo búnu var þessari kássu komið fyrir í litlum lérefts- pokum, svipuðum þeim, sem slátur var stundum soðið í, og allt látið stífna. Þegar kom svo til þess að borða þennan mat, var pokinn tekinn fram, opnaður og sneiðar skornar af því, sem í honum var, og þær * Félag ísl. Niðursuðufræ-ð inga hefur sent frá sér leið- beiiningar um rétta meðferð á niðursoðnum og niðurlögðum fiskafurðum. Eins og öllum ætti að vera ljóst, er mjög þýðingarmiikið, að meðferð þessara vara sé rétt, því ann ars geta þær verið banvænar, sem og reyndar allar matvör- ur, sem ná því að skemmast, áður en fól'k lætur þær niður í sig. Leiðbeiningar niðursuðu- fræðingainma fara hér á eftir: svo steiktar á pönnu. Þótti þetta herra manns matur. Trúlegt þykir mér, að marg ar fullorðnar koniu- í sveit, eða úr sveit muni eftir ein- hverjum óvenjulegum réttum, sem hafi þótt hversdagslegir á þeirra uppvaxtarárum, en nú eru að mestu horfnir. Hvemig væri, að þið tækjuð ykkur nú penna í hönd, og hripuðuð nið ur nokkra slíka og senduð mér. Þær yrðu áreiðanlega vin sælt Iesefni, og gætu komið í stað Femínu-uppskriftanna — já, og svo gætu synirnir aftur litið glaðan dag, þegar konur þeirra færu að matreiða gamla * Grundvall'armunur er á því, hvernig geymsluþol er fengið á niðursoðnar og niðurlagðar fiskafurðir og er hann : stuttu méli bcssi: 1. Niðursuða: Niðursoðin vara er soðin í loftþéttu íláti við það hátt hitastig, að gerlar. sveppir og líf'seigustu gró eru drepin. 9vo l'engi sem ílátið helzt óskemmt og toftiþétt, er engin hætta á s'kemmdum af völdum þessa lífræna smágróðurs. Vara.n geymist á svölum og góða niatinn „hennar mömmu“. Ég geri ráð fyrir, að þið hafið ekki mál og vog á reið- um höndum varðandi þessar gömlu uppskriftir, því oft var tilfinningin látin ráða, en það ætti ekki að koma að sök. Konur, vanar matreiðslu, finna fljótlega, hvað mikið þarf af hverju í matargerðina og sam- ræma það oft smekk fjölskyld- unnar hverju sinni. Ég vona að undirtektir verði góðar, og bíð eftir að fá upp- skriftir frá ykkur, sem ég birti svo eftir því sem þær berast. Framhald á bls. 10 þurrum stað. Geymstuþol: lVz ár. Dæmi: Sardínur, rækjur, síld i mismunandi sósum, þorskhrogn, þorsklifur, fiski- bollur, fiskibúðingur, krækline ur, kúfiskur. túnfiskur, murta, humar, ostrur, makríll, reykt síld i oillíu og smjörsíld í oltu 2. Niðurlagning: Niðurlögð vara er lögð i loiftþétt ílót og varin skemmd- um með notkun ýmissa rot- verjandi efna. Varan skal geymd við +2— Fyrir nokkru sagði ég frá brauðpoka, en stærðarhlutföll in sáust ekki. Hér koma þau. Frá A vinstra horn að neðan) til A2 (hægra horn að neðan) eru 6ys tomma eða 15.5 cm. C eru stafirnir miðja vegu upp eftir hliðunum. En hæð- in frá miðjunni að neðan og upp í toppinm (Al) er 6% tommur eða 16,7 cm. Nú held ég, að ætti að vera auðvelt að sauma pokann. ¥ 4°C. Geymsluiþol: 6—8 mán- uðir. Dæmi: Kavíar, sjólax, gaffai bitar og kryddsíldarflök í mis munandi sósum. 3. Marineruð síld o. fl. Marineruð síldarflök, krydd síl'darflök, súrsuð síld (t.d. sílldarrúllur), ýmsar reyktar fiskafurðir (t.d. lax, áll, síld- ar- vsu- karfa- og borskflök), fisksalöt (ávaxta- og grænmet- issalöti Varan skal geymd við -f 2— 4°C. Geymsluþol: 1—í vikur. MEÐFERÐ NIÐURSOÐINNA 00 NIÐURLAGÐRA FISKAFURÐA NIÐURLAG Prinsinum leiddust veizlur Þið munið, að Robbi litli prins reyndi að skjóta inn orði, þegar pabbi hans var að reyna að finna einhverja leið til þess að bjarga konungshöll inni úr umsátri dreka nokk urs. Robbi fékk aldrei að kom ast að, en þegar pabbi hans og bræður voru háttaðir, tók hann til sinna ráða. Hann skrapp upp í herbergið sitt og fletti þar upp í bók og las sér til um dreka og lifnaðar- hætti þeirra. Síðan hljóp hann niður í búr konungshallarinn- ar og hlóð alls konar góðgæti á vagn og dró hann á eftir sér út í hallargarð, þar sem drekinn svaf. Hann vakti drekann, sem reyndist vera bezta skinn, og hafði aðeins ætlað að komast í veizlurnar, sem hann hafði heyrt svo mikið um. „Ég ætlaði eteki að valda ó- næði“, sagði drekinn í afsök- unartóin, „Þú ert hjartanlega velfcom inn“, sagði Robbi prins. „Þetta er allt í bezta lagi“. * Sólbakka 9. apríl 1968. Kæi'i Barn-atími. Mig iangar til þess að sen-da þér hér smá sögu, sem ég gerði, og svo teiknaði ég tvær myndir, sem ég ætla að senda með. Og þannig er sagan: Það var einu sinni lítill strákur, sem hét Pétur. Hann Hann breiddi dúk á iörðina, setti kerti í kertastjaka og teveikti á kertunum Síðan rétti hann drekanum pappírs- hatt. „Úr því að þú gazt ekki Framhald a öls. 10. var eina barnið foreldra sinna o-g átti því engin systkini. Aumingja Pétur hafði engan til að lei'ka sér við af því að hann átti heima langt frá öðrum bæjum. En Pétu-r hlakx aði alltaf til þegar pabbi kom heim, af því að pa-bbi gaf hon Framhald á bls 10 SAGA FRÁ SÓLBAKKA Þetta er Pétur og hvolpurinn hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.