Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 10
TIMINN LAUGAKDAGUR 11. maí 1968. 10 kipip í miagann þegar hann opnaði pakikann og sá hvað í honum var, og huigsaði: Mikið er pabbi góður að gefa mér svona fallegan hvolp. Pétur varð svo glaður að hann slepptá hvolipinum ekki allan diaginn. Pétur fékk 1‘íka marg- ar aðrar gjafir, en hann hugs- aði ekkert um þær heldur bara um hvolpinn. Og nú leiddist Pétri ekki lengur, því að nú haifði hann eignast góð- an vdin, sem hann gat leikið sér við. Vertu nú blessaður og sæl'l, kæri Barnatími. Erla Fanney Óskarsdóttir 12 ára Sólbakka, Þykkvabæ Rang. PRINSINN FYamhaid af bls. 9. komið nógu snemma í veizl urnar, þá er bezt að halda þér sérstaka veizlu hérna úti“. Þeir voru báðir í sjöunda himni. Þeir úðuðu í sig tert- um og piparkökum, flóru í leiki, og sungu, þar til sólin kom uipp. „Haminigjan sa-nna", sagði drekinn, dapur í bragði. „Mér leiðist að þurfa að fara úr veizlunnd, en þau heima fara að ótta-st um mig, ef ég kem ekki fljiótlega“ Robba þótti leitt að sjá á bak þessum nýja vini sín-urn. „Ég skal pakka i-nn þessum piparkökum“, sagði hann, „Þú getur gef-ið öllum heima hj-á þér að smakka. Kannski þið skreppið einhvero tíma öll hingað í ei-nihverja af v-eizlun um okkar“. Þakka þér kærlega fyrir boð ið og veizluna", sa-gði drekinn. Hann tók piparkökupakkann varlega upp með tönn-unuim og labbaði svo út úr haliargarð- inum og veifaði haiianum um leið og hann fór. ÚTBOD Hafnarmálastofnun ríkisins auglýsir eftir tilboð- um í gerð brimvarnargarðs á Vopnafirði. Frestur til að skila tilboðum rennur út 20. maí 1968. Útboðsgögn verða afhent gegn þrjú þúsund kr. skilatryggingu á Hafnarmálastofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík, í dag, laugardaginn 11. maí kl. 14—15 og eftir helgina á sama stað. Hafnarmálastofnun ríkisins. Þökkum auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför, Jóhönnu Linnet, 3 Mjallhvít Llnnet Brown, 5 Henrik A. Linnet, Svana V. Linnet, Elísabet L. Linnet, Svavar Ólafsson, Stefán K. Linnet, Eiín Slgurðardóttir, ; Hans R. Linnet, Guðlin Þorvaldsdóttir, | Bjarni E. Linnet, Ingibjörg B. Linnet. Anna K. Linnet, Sigurður Jónsson, Kristín Ásmundsdóttir, Arnljótur Sigurðsson, og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Eiríks Guðnasonar, frá Karisskála. Vandamenn. Elskuleg dóttir okkar, Sigríður Bl. Halling, andaðist að morgni 8. þ. m. á sjúkrahúsl í Oxford, Englandi. Þorbjörg og Árni Blandon. A VfÐAVANGI Framhald af bls 5 stætt fyrirbæri í embætti sjáv arútvegsmálaráðherra og geir- fuglinn var á sínum tíma í ríki dýranna“. Sjávarútvegs- ráðherrann f tilefni af þessu þykir okkur ekki úr vegi að birta hér vísu, sem útgerðarmaður af Suður- nesjum hefur sent okkur. Vís- an er svona: Til útgerðar hreint ekkert kann. Aldrei neitt til sjós hann vann, Sæmilega sumt þó vann, sjávarútvegsmálaráðherrann. UPPSKRIFTIR Framhaltl aí bls 9. Ef þið hafið eiinhvern skemmti- legan fróðleik í pokalironinu, væri ekki ónýtt að hann fengi að fljóta með. Til dæmis lýs- ingar á einhverjum ákveðnum hátíðis eða tyllidögum, eða öðru, sem þið munið eftir frá fyrri tímum. Fríða Björnsdóttir. SAGA FRÁ SÓLBAKKA Framhaid ad bls. y. um alitaf ei-tthvað. En nú átti Pétur afmæli og þá vissi hann, að hann mundi fiá stóran pakka eins og hann var van ur að fá frá mömmu og pabbi. Pétri fanmst dagurinm svo lengi að líða, en Loks kom Itóbbi og hanm var með stór- an pakka undir hendi-nni. Pét ur hljóp tiil pabba og spurði hvað væri í pakkanum, en pabhi lagði pakkan-n á borð- ið og sagði: „Gáðu í hanm og þá sérðu það“. En þetta er af mælis-gj'öfi-n til þín frá mér og mömmu þin-ni. Pétur fókk „Vertu blessaður", kallaði Robbi. „Kom-du fljótt aftur“. Þegar hann sneri sér við, sá hann pabba sinn og bræðurna tvo koima hl'aupan-di frá höll- inni. „Ertu ómeiddur?" spurði konumgurinn og blés mæðimini. „Auðvitað", sagði Robbi og faðmaði pabba sinn. „Þetta var bráðskemmtilegur dreki". Síðan sagði hann þeim alla siólarsöguna, um bókina með upplýsingum um dreka og um veizluna. „Ja, hérma“, sagði konungur inn steinhissa. „Ætlarðu að segja mér, að ef við hefðum liært að lesa — eða ef við befðutn bara haft sinnu á því að spyrja hann, hvers vegna hann hefði komið, heföurn við sparað okkur allar áhyggjum ar og fyrirhöfnina?" Robbi prins kinkaði tooiHi. „Hann var alilra bezta skinn“, sagði hanm ,/yg hon-um þóttu pipankökum ar þínar af'ar góðar“. Konungurinn var hugsi. „Bf til vill eru hugmyndir og skoðanir og spumingar meira virði en ég hélt". Hirnir prins- annir kiinik.uðu lool'ld. Báðir voru að hugsa um það sama — eftir morgunverðin ætluðu þeir svo sannarlega að fá lán aðar eina eða tvær bækur hjá bróður sínum. Endir. KNATTSPYRNUDOMARAR Framhald af bls 2. Knattspyrnuráðinu. T. d. var um lengri tíma engin stjórn í dómarafélaginu fyrr á þessu ári vegna ágreinings milli þess ara aðila. Það er fleira, sem spilar inn i deiluna, sem nú er risin. Mun Knattspyrnuráð ið hafa ráðið framkvæmda- stjóra til að annast boðun dóm ara á kappleiki. en mun hafa tekið þá ákvörðun, án s-am- vinnu við Kna-ttspyrnudómara félagið. Verður fróðl-egt að vita hvernig m-áli þessu lyktar. BREIÐHOLTSHVERFI Framhald af bls 2 byggingartímanum miðast við 7% ársveicti. Síðan segir í grein- argerðinini: „Byggingarko-stnaður f jölbýlis húsanna án vaxta nemur kr. 2.710.00 a rúmmetra. Samkvæmt núgiid'aindi byggingarvísitölu fyr- ir sambýli-shús í Reykjavík kostar rúmmetrinn kr. 2.922.00. og er þair heldur ekki reiknað með vöxt um. í rúmmetraverði vísitöluhúss ins er eigi meðta-linn kostnaður > við gangstíga, bílastæði og frá- ga-ng lóðar, en þe9si kostnaður er hins vegar innifalinn í áður- greiddu rú-mmetraverði fjölibýlis- húsamna og nemur að meðaitali um 30 þúsund krónum á íbúð. Á hinm bóginn eru gatnagerðar- gjöldin á v'ístöluhúsin-u nokkru hærri en gaitnagerðargjöld fjölbýl ishúsanna. Þegar tiffit er tekið tiL þessara tveggja aitriða verða; sambærilegar tölur bannig: rúm- ■ m-etraverð samkvæm-t byggingar j vísitöl-u kr. 2.922.00 em rúm-metra; verð fjölbýlishúsanna . Breið-! holti kr. 2.679.00 eða 8% lægri. Spyrja má, hvort réttmætt sé að bera saman á benna-n hátt byggin-garkostnað fjölbýlishús- an-na i Breiðholti við byggingar- kostnað vísitöluihússins. sem er sambýiishús, tvær hæðii kjallari og ris, með íbúð á hvorri hæð fyrir sig ásamt íbúð i kjallara oa risi. Hagstofan birtir ekki ein- un-gis i'erð á rúmmetra i vísitölu húsinu heldur jafinframt verð á rúmmetra í fjölbýlishús' i Reykja vík, sem hún telur að eigi að verta 10% lægra. Þessi síðar- greinda tala er þó einvörðungu byggð á lauslegu mati en ekki á nákvæma-ri verðkö-nnum á byggin-g arkostnaði tiltekins húss eins og átti sér stað með vísitöluhúsið. Fjölbýlishúsav-erð Hagstofunnar hlýtuir að miðast við fjögurra hæða fjölbýtishús, sem tíðkuðust á þeim tíma, þegar grundvölLur núverandi byggingarvísitölu var ákveðinn. SkipulagiS í Breiðbolts hverfinu leyfir ekki að byggð séu nema þri-ggja hæða fjölibýlishús og verður það vitanlega dýrara. Auk þess er Breiðhoiltshverfið ut- an við alm'ennt vinnusvæði borg- arinnar, og v-ið allar framkvæmd- ir í þessu hverfi þarf að kosta fLutning á öH-u starfsliði að og frá vinnuistað kvölds og morgna og greiða fólkimu kaup meðan á ifiluitnio'gi stendur. En-nfremuc þarí a-ð liáta aila hafia frían há- degisverð á vinnustað. Þessir veigamiklu kostnaðarliðir fyrir- finnast ekki í byggingarvísitölu Hagstofunna-r. Að öllu þessu athuguðu verður ekki tal-ið ósanngj-acnt að bera samam umreiknað verð á rúm- metra í fjölbýlishúsumum, sem fra-mkvæmdanefndin er að reisa, þ.e. kr. 2.679.00, við rúmmetra- verð hyggi'n-garvísiitölunnar á sa-m býlishúsi í Reykjiavík, þ. e. kr. 2.922.00. Slíkur samanburður verður þó aldrei fullkominn eða endanl-ega ti-1 lykta leiddur svo margar hliðar eru á þessu máli og margt kemur til álita, sem hér verður eigi rakið. Til dæmás má n-efna, að hlutir eins og dyrasími, sjónvarpsloftnet og sameigimlegar þvott vélar eru ekki ti'l staðar í vísitöluihúsinu". YFIRHEYRSLUR Framhald at bls. 2. að drykkju með kunningjum sinum og óku þeir honum heim um nóttina. Þegar heim kom, Sagði Gunnar, að sú hugsun hafi leitað fast á hann að vinna á Jóhanni. Varð það úr að hann hlóð byssu, sem hann hafði undir höndum, og ók á bíl sínum heim til Jóhanns. Kveðst Gunnar hafa farið með byssuna til að skjóta hann ef svo bæri undir. Þegar hann svo sá Jóhann varð hann gripinn ofsalegri heift og dró upp byssuna og skaut nokkr um skotum, en minnir að til einhverra stimpinga hafi kom ið áður milli hans og Jó- hanns Byssun-a segist Gunnar hafa aflað sér fyrir u-m ári síðan. eða löngu áður en hann fór að bera heiftarhug til Jóhanns, sem hann telur að hafi verið valdur að því að hann hafi ver ið látinn hætta störfum hjá Flugfélagi fslands í júnímán- uði s. 1. Eftir að hafa skotið af byss- unni, segist Gunnar ekki muna nema mjög óljóst hvað gerðist næst á eftir. Han-n man ekki m-eð hvaða hætti hann fór suður S afgreiðslu Flugfélagsins, en rámar í að haf-a talað við vaktmanninn þar. Hann segis-t ekki muna eftir að hafa rekið vasahníf- inn í eigið brjóst og ekki þeg- ar hann var handtekinn. Það fyrsta -sem hann m-an, eftir að hafa framið verknaðinn. er þegar verið var að yfirheyra hann á lösre?lustöðunni. Rannsókn málsinc verður enn haldið áfram og siðar mun Gunn-ar gangast undir geðrann sókn. SALTSÍLD FrarnhalO af bls. 2. miðu-m. sé sú að verkur síldar in-nar fari fram um bor? i veiði skipunum iafnframt bv’ sem þau stundi eiðar til bræðs'u. Ekfc vrði saltað mikið magr i einu Sérstök birgðaskip vrðu látim flytja tumnur og salt til veiðiskip anna og tækju aftur við síldinn-i hjá þeim, þegar hún hefur verið hausskorin, sett í tunnur og pækl uð. Gert hefiur verið ráð fyrir, að síldarsaltendur tækj-u við síldiinni á hafskipabryg-giju og að þ-essi síld yrði skoðuð og yfirt-ekin, þegar í land kæmi og endanlegt verð og greiðslur frá síldarsaltendum til h-vers skips færu eftir því, hvernig síldin reyndist við skoð- u-n.. Að áliti nefndarinnar er það ekkert vaf'amiál, að verkun salt- síldar um borð í veiðiskipum á fj'ar-l'ægum miðum getur forð- að saltsíldarframleiðslu lands- m'aninia frá yfirvofandi hruni og orðið til mikilla hagsbóta fyr:r sjómenn og útgerðarmen-n og landið í heild. Það er aLmæli að sfldveiðar á s.l. sumri muind-u vart hafa verið stundaðar á fjarlægum mi-ðum ef ekki hefði motið við hinna stóru fl-utningaskipa m.s. Hafarn'arins og e.s. Sildarinnar til flutninganan Reynslan af fLutniin-gunu-m und anfarin ár virði-st benda ó'tvírætt í þá átt, að tankskip sem bera um 3000—3500 tonn eða meira henti bezt til þessara flutn inga, þar sem flutningarnir séu miiklum mun ódýrari í þessum stóru skipum heldur en í smærri skipum miðað við flutt magn. Eins og áður segir, er það álit nefndarinniar að ekki séu aðrar leiðir líklegri til að bæta hag sí-ldarútvegsins á komandi sumri, ef síld-argöngur vecða svipaðar og á síðastliðnu ári, ein að tafoa upp söltun á síld á fjarlægum miðum um horð í veiðiskipum jafnframt því sem skipin fiski síld til bræðslu. Til þess að söltumdn sé framkvæm-anleg í sivo rikum mæli sem þyrfti að vera, er nauðsyn- legt að auka flutn-inga á bræðslu- síLd frá því sem var s.l. sumar. Telur nefndin það algera for- sendu fyrir því, að söltunin sé framikvæman-leg á þann bátt sem hún hefur mælt með hér að fram an, að fjölga flutnimgaskipun-um una eitt til tvö skip með burðar- magnd um 3000 tonn eða meira, eins og fram-angreind skip hafa hvort fyrir sig“. RÁDSKONA Kona með tvö börn á aldr- i ! inum 1 árs og 4ra ára, ósk- í ' ar eftir ráðskonustöðu á i j góðu sveitaheimili í sumar. j Uppl. í síma 83547. ÍBÚÐ Barnlaust kærustupar ósk- ar eftir 1—2 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 36220.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.