Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 6
18 TIMINN * SUNNUDAGUR 26. maí 1968. ur lóna þar undir hvítum voð- um, eins og tiginiborna svani. Vi® stöldrum ekki lengi viS á Hvalsnesi. E'kki þó vegna þess, a3 staðurifln sé ómerk- ur, heldur er liðið nokkuð á dag og útgerðarhættirnir og sjósókn áður fyrr ekki til muna fhálbnigðin því, sem var á Stafinesi. Lituimst þó aðeins um uiðri við sjóinn í boði Magnúsar Þórarinssona.r frá Löndum Hann segir svo frá veiðarfær- um Miðnesinga í bókinni „Frá Suðurnesjum", sem gefin var út árið 1960: „Helzta og oftast eina veið- arfærið er handfærið. Fyrir sunnan Skaga og í Grinéavík eru notuð 60 faðma færi, 40 faðma fyrir innan Garðskaga. Sökkur voru egglaga steinar, 2 pund (1 kg.) að þyngd, með skoru, sem höggvin er svo langf inn í steininn, áð snæri kemst þar fyrir til áð halda honum föstum. Slíkir steinar voru nefndir Vaðsteinar.“ 1753 flytur Skúli fógeti inn þorskanet frá Sunnmæri í Nor- egi og var það fyrst notað í Hafnarfirði. Bnn eru tilnefnd- ar lóð og skötulóð. Magnús lýsir svo áflaskipt- um: „Skipting aflans er fram- kvæmd á hverjum degi, eftir að báturinn hefur verið sett- ur. Fer hún fram með þess- um hætti: Hver maður fær hllut, og báturinn tvo, nema tvíæringar fá einn hlut. Ef notuð eru þorskanet eða Lóð, fær netið eða lóðin einn hlut.“ (Þvi er tilvitnúð klausa i nútíð, að Magnús notar sýslu- lýsingu Slkúla Magnúsar fó- geta, „Landnám Ingólfs" tll heimilda. Magnús minnist frönsku skonnortanna frá því er hann var að alast upp á Flankastöð- um: „Á þessum árum, fram yfir 1890, voru í algleymingi hand færaveiðar Frakka hér við land. Flest þessi skip voru sbonnortur, tvímastraðar, með Kappróðrarbátar Sandgerðinga. þremur eða fjórum forseglum og einu rásegli, sem hagleiK- ið va-r frá dekki, svo ekki þyrfti að klifra u-pp og út á rámar, til þess að binda s-egl- ið eða leysa. Sú saga hefur gengið, að kona ein í Fraks- landi hafi misst son sin-n, er hann var að bin-da rásegl. Slæfði hún sorg sína með i- hugun um, hvernig þetta verk mætti inna af hendi, án þess áð klifra út á rána, og fann útJbúnað til þess að láta rárnar vefja á sig seglinu með að- gerðum frá dekki. Mun-u franskar skonnortur hafa haft einkaleyfi á þessum úthúnaði, e-nda ekki almennt vitað til, að annarra þjóða seglskip, sem flest höfðu fleiri eða fser-ri rá- segl, hafi notáð þessa að-ferð. Aliar voru skonnorturnar ljósmálaðar, og ég held, að þær allar ha-fi haft Maríulíkn- eski á ste-fninu undir bugspjót- inu. Líkneskin voru máluð hvít eins og skipin sjálf, með mikið slegið -h-ár og gu-lu eða gylltu flúri. Við stráklingarnir tókum okkur oft fyrir -hendur að telja skonn-orturnar í Staínesdj-úp- inu. Ef ég fér upp á baðstofu- mæni, sem var minn útsýnis- turn, gat ég oft talið 50—70, en drengir úr Stafneshverf , er sáu um allan H-afnaleir og suður undir Reykjan-es, er mér var dulið frá Flankastöð- um, töldu stundum um eða yf- ir 100 skip.“ „Við unglin-garnir vorum hugfangnir af þessum stóru og fögru skipum, með drifhvítum seglum, e-r klufu sjóinn svo sterklega og skvettu frá sér bárunni. En svo strönduðu þau oft á Eyrinni, Lambarifi, eða annars staðar á Miðnesi". Þannig hafa fleiri fallið fyr- ir töfrum hinna hvítu seg'a við hafsbrún en meistari Þór- bergur. Og við ökum úr hlaði á Hvalsn-esi, framhjá Nýlen-du, er stendur n-æst Hvalsnesbænum, og enm framhjá Löndum og Nesjum, sem einni-g eru í Hvalsneshverfi. Skammt norðan við Nesin er b-óndi aíMiuga að girðingu. Ég hafði tekið eftir h-onum á suðu-reftirleiðinni. Þá var han-n að bardúsa við girðinguna rétr við hliðið, velti þar h-nullun-gs- bjiör-gum til og frá og bar sig yfirleitt þan-nig, að hann h-laut að hafa dyttað að þessari girð- ingu einhvern tíma áður. Nú var hann kominn géðan spöl norður með henni og var að reyna stauran'a, þegar ég kom að. Ég stöðvaði bílinn og heils- aði upp á hann. Innti síðan eftir skepnuihöldum. — Nei, ég hef en-gar kmd- ur, svaraði bóndi spurningu þar að lútandi. — Hér má ekki bafa kind- u-r, áréttaði hann svo. — Náttúrlega er það tóm vitieysa. Sj'áðu t.d. þarna á Fuglavík, næs-ta bæ. Þar má h-afa kindlur og svo máttúr- lega í Sandgerði. — Vitanlega er gefið mál, að þ-ær rása hér um alla heiði og halda sig auðvitað ekki frá flugbrautunum. Enda er mér kunnugt um, að þeir hafa orð- ið að h-af-a verði til að reka frá. —- Ég myndi sam-t ekki hafa kindur, þó é-g mætti. Ég fékk alveg nóg af þvá að hirða þær hordauðar úr víraflœkjun- um héma um heiðina. Það er svo skrítið, að innan í gadda- vírsflækjuinum vex meira gras en ann-ars staðar í kring. Kind urnar lei-ta í þetta og komast stundum í snúningana, en eksi út úr þeim aftur vegna ullar- innar. — Svona missti ég sjö kind- ur á no-kkrum árum. Ekiii þótti mér gaman að kocna að þeim hordauðum í.flækjunum og lömbin jarmandi rétt hjá. Sv-ona geta framfarirnar orð ið til afturfarar, sem verða svo aftu-r til framfara gróðrinum í heiðinni. Guðmundur á Bala se-gir miér, áð sér virðis-t gróðri vera að fara fram aftur á seiuni árum, eftir aldalan-gan óaflátanlegan u-ppblástur. Ei-ni bærinn, sem stendur austan vegarins á allri leið- inni, er Melaberg rétt utan við Nes. Bæri-nn stendur hátt og horfir vítt um. Á Býjarskerjum Bærin-n á Býjarskerjum, eða Bæj-arskerjum, stendur niður undir sjón-um rétt sunnan við Sandgerði. Þar var ein meiri- háttar útgerðarstöðin á Mið- nesi, ásamt með Stafnesi, Hva! nesi, Sandgerði og Flan-kastöð- um. Þar fæ ég til fylgdar með mér unigan dreng, sem ég mar. því miður ekki lengur nafnið á. Þó man ég, að það var mik ið nafn. Hann varð inér satn ferða niður túnið, fram á sjáv- arkambinn. — Sjáðu, segir hann og bendir mér á ummálsmikina flatan k-lett fram úr kamhin um. — Þessi klettur heitir Kirkjuklettur. Einu sinni var á honum kirkja. en sjórinri tók hana. Þarna er giögg leiðsaga. Ör- nefnið, tilefnið og örlög til- efnisins, allt í einni setningu Sumir hefðu eflaust skrifað um þetta bók. Svo víkur hann sér suður tneð girðingunni að gömlu báts flaki. — Sko Á þessum báti réri nann afi minn. Ég virði flakið fyrir mér og mér sýnist allt benda til að þarna sé kominn gamail björg unartbátur: Fyrir utan þófturn ar eru fjalabekkir með báðum síðum, eins og títt er um báta, sem eiga að rúma margmenni þótt smiáir séu. — Ertu viss um það? spyr ég. — Jlá, alveg viss, segir strák- ur ákveðinn. — Mér sýnist þetta ver-a gama-11 björgunarbátur. — Nei, þetta er báturinn, sem hann afi minn réri á. Han,n sagði mér það sjálfur. Og ég á gat. Svo dudduðum við við að skipta um filmur í vélunum og svo var kallað heiman frá bænum og strákur varð ókyrr. — Það er verið að kalla ó mi-g. Svo veit ég ekki meira um strákinn, bátinn eða af'ann. Sandgerði Og h-öfuðstaður Miðnesinga heitir Sandgerði. Þar var út- ræði um aldir. Þetta er orðið mikið pláss, með rúmlega 800 íbúum, að því er segir í Ferða handibókinni góðu. Sjálfri byggðinni í Sand gerði hef ég gert skil a.m.k tvívegis áður. Hér í Tímarmm og fyrir nokkrum árum i Al- þýðublaðinu. Þess vegna för um /ið beint strik ofan fyrir frystihúsin upp af fjörunni og horfuoi á þeysireið á sandin- um. Hann er svo þéttur, að varla markar í hann eftir hoi'- ana á hestinum. Svo hverfa maður og hescar fyrir hor-n o-g upp í p-lássið, en við vindum okkur niður á bryggju. Heppnin eltir okkur á rönd um. Kvenfólkið er að æfa róð- ur fyrir Sjómannadaginn. Þæ-r hafa karlkyns þjálfara og ára- lagið sýnist mér snotuft, þó ég kunni það ekki sjálfur. N-okkrum dögum fyrr, átti ég leið um þryggjuna í Sand- gerði. Þá v-oru strákar að róa k'appb-átunum. Þeirra áralag þótti m-ér einkennilegt. Stund um voru tveir þriðju áranna í sjó, eða við yfirborðið. með- an einn þriðji gnæfði við him inn. Þannig á víst ekki að róa Stýrimaðurinn sat í sku-t og kastaði sér taktfast fram í gráðið um leið og hann rak upp eimhver hljóð. Tveir þriðju áranná gnæfðu vi'ð himinn, meðan einn þriðji var á ýmsum stigum ídýfunn- ar í sjóinn. En það hlýtur að enda með því að strákarnir læri að róa. H-éðan frá Sandgerði réru fyrstu vétbátarnir á Miðnesi rétt upp úr aldamótum, Hérna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.