Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 26. maí 1968. Frost anra í Jörð á Héraði JK-Egilsst)öðucn, mánudag, Mikið frost er enn í j'örð hér urn sióðir. Útivinna við bygging arframkvæmdir mun almennt ekki haifin enn, og mun henni seinka verulega. Útlit er fyrir mjóg mikinn samdrátt í bygging- um hér, bæði hjá einstaklingum og opiniberum aðilum, Atvinnurekendur hér á staðn- um eru sammála um, að eftir- spurn eftir atvinnu hafi aldrei verið meiri en nú, og allt bendir til þess, að nokkuð verði um að skólafólk verði atvinnulaust á komandi sumri. Nolkkuð hefur hlýnað í veðri síðustu daga. Vegir eru almennt færir, lokið er við að ryðja veg- inn um Miöðrudalsöræfi, en hann mun þungfær vegna bleytu. Bridgemót á Egilsstöðum JK-Bgilst. — Nýlega var liáð hraðsveitarkeppni í bridge í Vala- skjiálf á Egilsstöðum. Töku þátt í keppninni 11 sveitir. Voru fjór- ar af Héraði, tvær frá Fáskrúðs- firði, bvær fná Eskifirði og ein frá Reyðarfirði, Neskaupstað og Stöðvarfirði. Stjórnandi keppn- innar var Magnús Þórðarson Egils stöðum. Sex efstu sveitir voru þessar: 1. sveit Þórarins Hallgrímssonar Eiðum, 394 stig 2. Ásgeirs Metú- salemssonar Reyðarfirði 390 stig, 3. Ólafs Bergþórssonar Fáskrúðs- firði, 375 stig, 4. Þórðar Bene- diktssonar 372, 5. sveit Valtýs Guðmundssonar Eskifirði, 362, og 6. sveit Sigfinns Karlssonar Nes- kaupstað 358 stig. Mikill bridge áhugi hefur verið hér í vetur, og hafa brid'gespilarar á Héraði spil- að vifculega á Egússtöðum. FÆRRI AÐ . . . . Framhald af bls. 24. hafa hlerað, að Dalvíkingar, Ólafs firðingar og fleiri úr nágrenni Akureyrar ætluðu að hópast til bæjarins í því skyni að fylgjast með breytingunni og spreyta sig í fjölmenninu. Hann sagðist vera bjartsýnn á, að allt gengi vel og AkurejTÍngar sýndu þegnskap og umburðarlyndi í umferðinni á morgun. Unnið er nú af kappi við að breyta og færa umferðarmerki og merkja götur á Akureyri. Stefán Stef ánsson, bæj arverkf ræðingur, stjórnar þessu verki og tjáði hann BÆNDUR K. N. Z. saltsteinninn er ódýrasti og vinsælasti saltsteinninn á markaðn- I um. —. Inniheldur öll nauð synleg bætiefni. EVOMIN F. hefur verið notað hér und anfarin ár með m.iög góð- um árangri. EVOMIN F. er nauðsynlegt öllu búfé. K F K FÓÐURVÖRUR Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun. Hólmsgötu 4, Reykjavík. Símar 24694 og 24295. TÍMINN 23 blaðinu, að breyta hefði þurft um 300 umferðarmerkjum og jTði að- eins eftir að færa 70 merki eftir miðnætti í nótt, og munu 25 menn í þjónustu bæjarins annast um þessar breytingar í nótt. Nú er vinnu við að mála akst.urs- merki á götur bæajrins nær lokið. Stefán sagði, að merkjabreyt- ingarnar myndu kosta bæjarfélag ið um 350 þús. kr., en aðrar fram kvæmdir, sem til hafa komið vegna H-akstursbreytingarinnar, tnunu kosta bæinn u.þ.b. 2 millj. króna á þessu ári. Þess ber að gæta, að sumar þessar framkv. hafa lengi verið á döfinni, en var aðeins flýtt nú vegn-a H-breyting arinnar, þar sem það þótti hag- kværnt. MAGNÚS NORÐDAHL Framhald af bls 24. þess að breyting í hægri um- ferð síðar meir yrði mj’ög kostn aðarlítil. Ég. tel að það verði ekki mjög mikil hætta samfara breytingunni í borgum og bæj um en hins vegar því meiri úti á landi. Þegar reyndir öku- menn mœtast á hröðum akstri úti á þjóðvegum er hætta á, að þeir víki til vinstri ósjálf- rátt, samkvæmt gömlum vana, áður. en þeir fá tíma tii að hugsa. Og fleira mætti nefna. Ég álít, að það sé fræðilega sannað, að menn séu sneggri að tak’a vinstri bej'gju en hægri beyg.ju. Það er eðlilegra að beygja til vinstri t.d. ganga menn til vinstri, þegiar þeir eru villtir í þoku. -Ég hugsa -að' gamalreyndum ökumönnum reynist erfitt að tileinka sér hægri umferð, auð veldast verður það sennilega fyrir óvana, sem ekið hafa í stuttan tíma. Þú spyrð hvernig fram- kvæmd breytingarinnar á sunnudaginn leggist i mig. Ég hef helzt ekki viljað hugsa um hana. Ég kviði sannarlega fjrir henni. Ég hef ekki ákveðið að aka hér í bænum á sunnudaginn, en ég hef kynnt mér þau kort og annað, sem almenningi hef- ur verið sent og er ekki sér- lega kvíðinn hvað sjálfan mig snertir. Hljómsvpitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson iimi 16248 F lz MlKIÐ ÚFiVAL Hljömsveita 20Ara reyimsla ] ] Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Sextett Jóns Sig.. Trió. Kátir fé- iagar. Stuðlar. Tónar og Ása. Mono. Stereo. — Pétur Guðjónsson. Umboo Hljómsveita S»vn-16786. I ............"immimll Sími 16698 Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 8 Slm) 22140 Myndin sem beðið tiefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin Hefur verið og hvarvetna niotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun Leikstjóri: Roberi Wise Aðalhlutverk: iulie Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti Myndin er tekin t DeLuxe lit um og 70 mm sýnd kl. 2, 5 og 8.30. Sala hefst kl. 13. Athugið sama aðgöngumiða verð á öllum sýningum. SÆJÁRBi Siml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd i Utum Leikst.ióri: Bo V.cerberg. Pia Degermark Tomms Berggren Sýnd k) 9 Islenzkur texti. Bönnuð börnum Á valdi morðingja Æsispennandi amerísk saka- málamynd í sérflokki. íslenzkur texti sýnd kl. 5 Óvinur Indíánanna Sýnd kl. 3. Sfjnl 1U7S Þegar nóttin kemur Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Emil og leynilögreglu strákarnir Spennandi og skemmtileg, ný, Disneylitmynd Islenzkut texti Sýnd kl. 5 og 7 Tarzan í hættu Sýnd kl. 3. 18936 Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers) íslenzkur textl Hörkuspennandi ný amerisk lit kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin . Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Indíánablóðbaðið Afar spemiandi ný amerisk kvikmynd í litum og Cinema Scope Philip Carey, Joseph Cotten Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára -nskóga-Jim ' 8. Slmi 11544 Hrói Höttur og sjóræningjtarnir (Kobin Hodd and the Pirates) ítölsk mynd t litum og Cinema Scope með ensku tali og dönsk um texta um þjóðsagnahetjuna frægu I nýjum ævintýrum. Lex Barker Jakie Lane Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. M&Fmmm Líkið í skemmti- garðinum Afar spennandi og viðburðar- rík ný þýzk litmynd með George Nader íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl 5, 7 og 9 T ónabíó Slm 31182 íslenzkur texti Einvígið í Djöflagjá Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerisk mynd ' litum James Garner, Sýnd kl 5, og 9 Bönnuð innan 16 ára Bítlarnir Barnasýning kl. 3. Auglýsið í Tímanum ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Sýning i kvöld kl. 20 mffPí otp Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. HEDDA GABLER Sýning í kvöld kl. 20.30 Leynimelur 13 Sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðgnögumiðasalan 1 tðnó er opin frá kl 14. Síml 1 31 9L Sími 50249. Sigurvegarinn Bandarísk stórmynd í cinema scope og litum John Wajme Susan Hayward Sýnd kl. 9 Pollyanna Sýnd kl. 5 Síðasta sinn. Tarzan og haf- meyjarnar Sýnd kl. 3. LAUGARAS ~ -M Þ Simar 32075, og 38150 Blindfold Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd i litum og sinemascope Bock Hudson, Claudia Cardinale Sýnd kl, 5 7 og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnuro innan 12 ára Munster-f jölskyldan Barnasýning kl. 8. Miðasala frá kl. 2. flUHMSfflHIU Sími 11384 Gatan með rauðu Ijósunum áhrifamiki] ný Grísk kvikmynd Bönnuð tnnan 16 ára sýnd kl. 5 og 9 Sverð Zorros Sýnd kl. 3. 'i a iiiaiMiini mi n i WIMX KOlÁMcjSBI Slm> 41985 Ævintýri Buffalo Bill Hörkuspennandi, ný ítölsik. amerísk mynd 1 litum Sýnd kl 5,15 og 9 Bönnuð tnnan 12 ára. Snjöll fjölskylda Barnasýning kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.