Tíminn - 01.06.1968, Qupperneq 6

Tíminn - 01.06.1968, Qupperneq 6
LAUGARDAGUR 1. júní 1968. TIMINN INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON: í fljóbu bragði virðist ekkert vera eins stsremlhið og skrifa um hemaðarbandalög þegar lóan kvakar í mónum þessa björtu vordaga og skáldskapurinn bull ast um mannlífið óraunveruleg ur og nökræ'ðulaus sem fyrr. Samt er alltaf til fólk sem ger istt sjálfboðaliðar í heimsáhyggj um. Þessi heimsátoiyggja er vort daglega pólitíska brauð hér á Mandi, þótt oftast nær sé skýrt frtá henni og vitnað um hana af nóetískum og óraunsæjum ástríðuofsa, sem hentaði betur vorinu. Heimsáhyggjian liggur svo þungt á umgum hjörtum, að í stað þess áð gnnga suður Lauf ásveginn, fer ungviðið niður á hryggju til að mála herskip. Eins og heimsáhyggjan, eru hernaðarlbandalög hið daglega brau'ð niútímamannsins. Þau er aldrei skemmtileg, og þótt ein- hverjir kunni öðru hverju að skrifa innfolásnar greinar um þau, þá hafa þau aldrei verið neitt hugsjónafóður, enda hef ur ætíð verið til þeirra stofn að af illri nauðsyn. Heimspóli- tíkin er eins og klæðskeri, sem beitír skærum sín- um á klœðið og sundrar því samkvæmt fyrirfram á- kveðnum sniðum. Þannig hefur þessu verið háttað eftir heims- styrjöldíinu síðari, hinía a'ðra sítýrjöld á þessari öld, sem háð var til að binda enda á öll stríð. Pyrir síðaifi heimstyrjöldina ríktd meira handahóf í málefn- um Evrópu. í raun og véru alla tiíð frá undirritun samningsins í Versölum. Það voru áhyggju- litlir dagar fyrir eyland norður í höfum. Hér áttu að vísu að vera kynlhreinastir Aríar og svo var kreppa, en þá var heldur sjaldgæít að flugvélar kœmu hér við, hvað þá þær væru tvo tíma frá Lomdon, og önnur tæikmi var eftir því. Við erum víst enn kynhreinir Aríar, en varla mun úr þessu sótzt eftir íslandi áf þeim ástæðum. II. Atlantshafsbandalagið var stofnáð af iUri nauðsyn á sín- um tíma. Vísirinn að bandalag- inu varð til milli gamalla banda manna í E>vrópu, Frakka og Englendinga með svonefndum Dunkirk-sáttmála frá árinu 1047. Ástæðan var augljós póli- tísk og foernaðarleg nauðsyn. Ör lög Austur-Evrópuríkja eftir heimstyrjöldina sýndu Bretum og Frökkum fram á, að enn var þörf á samvinnu lýðræðisþjóð- anna. Stofnun AtlantShafs bandalagsins sjálfs ge'kk fljótt og auðveldlega fyrir sig, vegma flyrri skipulagshátta á samvinnu bandamanna í heimstyrjöldinni og vegna þess að hver þjóð ú! aif fyrir sig hafði ekkert fjár- hagslegt bolmagtn tiil að ástunda dýra sjálfsvörn. Með samræmdu átaki margra þjóða varð styrk- urinn meiri en kostnaðurinn minni. Atlantshafsibandalag- ið er varnarsamniinigur Vestur- Bvrópu. Slíkur samningur var eðlilegur meðal ríkja á megin 'landinu, og í eðli sínu sams- konar og ýmsir miður haldgóð- ur ábyrgðarsamningar, sem giltu milli ríkja í Evrópu fyrir styrjöldma síðari, nema hvað þessi samningur var miklu víð- tækari og laut hvað hernaðar- hliðina snerti einni yfirstjlórn. Þann sjálfsagða skipulagshátt höfðu menn tileinkað sér vegna reymsluinnar af einni yfirstjórn herja Bandamaiina. ra Hlér á landi hefur þótt henta í hinum pólitíska handknattleik að draga ekki skýra línu milli þátttöiku í Atlantshafsbandalag- inu annars vegar og dvalar varnaliðs í lan'dinu. AuðskLIið er hverju þetta þjónar og hverj um. En á það skal bent að Ati- aimtshafsbandalagið er evrópsk nauðsyn, en varnarliðið hér er sórmál Bandaríkjanna og' fs- landis. Til að skýra þetta enn betur skal rifjuð upp sagan xim tilorðningu Nato. Dunkirk- samningurinn var gerður milli Frakka og Breta. Næsta ár, eða 1048 sigldi svo Briisselsamn- ingurinn í kjölfarið, þegar Belg ía, Luxiemiburg og Holland bætt ust í hópinn. Þessi fimm lönd sameinuð til varnar töldu sig samt ekki nógu öflug til að stanidast hættuma úr austri. Kar, ada og Bandaríkin gerðu sér einnig ljóst að fimmríkjabanda iagið var ekki nógu öflugt. Bæði Kanada og Bandaríkin höfðu tvisvar á öldinni orðið að senda herlið til Evrópu til að skakka leikinn. Innganga beggja þesis- ara landa í bamdalagið var fyrst og fremst sprottin af þeirri vissu, að þau yrðu hvort sem væri að senda heri sína til Evr- ópu til að berjast, og þá í þriðja sinh á öldinni, nema hægt væri að gera bandalagið það öflugt í byrjun að ekki kæmi til styrjal'd'ar. Skoðun Bandaríkjamanna í. þessu eftni er alveg ótvíræð. Vegna þess að nú ríkir meiri vinsemd milli austurs og vesturs í Evrópu en nokkru sinni áður síðan 1917, hefur verið rætt um fækkun á liði Bandaríkjanna á varðpóst- um þess í vesturálfunni. Sum- part mun þetta vera gert til að spara gjaldeyri og hagræða stjórmarstefinunni heima fyrir. Hins vegar skýrði háttsettur Bandaríkjamaður frá því á .fundi með noikkrum íslenzkum blaðamönnum í Briissel nýlega, að sú fœkkun, sem um væri rætt, vœiri miklu minni en okk ur hafði skilizt, og kæmi þar ti'l að her Varsjárbandalags- ins minnkuðu ekki. Síðan bætti hann því við, að Bandaríkja- menn væru ákveðnir í því að láta söguna e'kbi endurtaka sig í Evrópu með því að víkja af hólmi á meðam þeirra væri þörf. Varðstaða Bandaríkjamanna í Evrópu á sér svo sterkar sögu- legar rætur í atiburðum þessar ar aldar, að fráleitt er að hafa uippi tortryggni í garð Atlants- hafsbamdalagsins af þeim sök- um. Atlamtshafsbandalagið verð ur aldrei annað en evrópskur varnarsamningur með þátttöku Bandaríkjamanna og Kanada, alveg eins og stríðin tvö voru Evrópustríð, unnin með þakk- samlega þeginni hjálp hinna tveggjia voidugu þj'óða Vestur- heims. Það er því ekki við Aitl- antshafsbandalagið að sakast, þótt íslend'ingar teldu sér henta á sínum tíma a'ð gera sérsamn- ing við Bandarfkin um varnar- lið, þegar þátttaka íslands í evrópsku varnarbandalagi befði átt að þýða það, samkvæmt eðli málsins, að hér væri staðsett lið úr Evrópu, fyrst stjórnarvöld töldu hervarnir óhjákvæmileg- ar. Og enn verðíir bandarískt foerlið á íslandi ískyggilegra, þegar vitað er að Bandaríkin, þessir Rómverjar tuttugustu aldarinnar, höfðu óskað eftir hervistarsamningi til níutíu óg míu ára. IV Það er eftirtektarvert, þegar maður kemur til aðalstöðva Nato í Briissel, og herstjórnar innar í bækistöðvunum við Mons, hve viðhorfin hafa að ýmsu leyti breytzt í Evrópu hin síðari ár til ávinnings fyrir þær þjóðir, sem með einu eða öðru móti hafa skipzt eftir áhrifa- svæðum stórveldanna. Nú er ekki lemgur lögð eins mikil á- herzla og á'ður á hina he-naðar- legu samstöðu Vestur-Evrópu ríkja, heldur er verið að þreifa sig áfram til stjórnmálalegrar samstöðu í ríkara mæii. Sum- part stafar þetta af því, að Varsjiárfoandalagið og Atlants hafsbandalagið haia náð fram. til ákveðins vígbúna'ðairjafnvæg- is. En þó stendur öllum banda- lögum ofar, að Evrópa er í nýrri mótun. Hinni ríku tækni- og iðnaðarheild er loksins að skiljast, að hún er ekki nema litill sikagi á stóru landabréfí. Sameinuð getur Evrópa varizt innanum aðra risa, og samein- uð getur hún skapað þá fjár- magnsmyndun, sem gerír henni kleif t að efla markaði í þróunar iöndunum, sem Ewrópubú- inn hélt fyrir aðeins einum mannsaldri að væru einungis vetívangur handa fólki til að æfa heiðingjatrúboð. Liðin er sú tíð fáfræðinnajr, þegar svo mátti segja að ekki þyrfti nema einn skipreika Breta á annar- legri strönd tíl að gefa gi'ldandi yfirlýsingu um, að hann tæki landið undir brezku krúnuna. Evrópa er ekki lengur herra þjóðanna. Þótí skammt sé síðan Afl- atnshafsbandalagið hindraði að Vestur-Evnópa stæði sjálfri sér sunduiþykk frammi fyrir þeinri voldugu og skipulögðu ásætni, sem réði örlögum Austur-Ewr- ópu virðist manni sem þróun in í Evrópu ætli að verða sú að Austur-Evrópuþjóðinmár miæti vesturþjóðunum á miðri leið í nýrri efinahagssamsfiöðu. Efniahagsbandalagið, Varsjár- bandalagi'ð og Nato yrðu þá einskonar rniðstofnanir þess ríkjaibandalags, sem svo mjög er ofarlega í hugum manna um þessar mundir. Nauðsynlegt er fyrir fslendinga að fylgjast vel með þessari þróun og þeirri hugarfarsbreytingu sem henmi hlýtur að fylgja báðum megin jármtjialdsins. Mun ég víkja sér staklega að þessu efni í annarri grein. V Gott dœmi um þessa þiðu í má'lum Evrópu er svonefnd Harmeiskýrsla, sem byggð er á yfirlýsingu, er utanrikisráðfoerr ar Atlantshafsbandalagsiins sam þykktu á fundi í desember 1967. Húin er heitin í höfuðið á þáverandi utanríkisráðherra Belgíu. Búizt. er við að Harmel- skýrslan verði eitt af aðalum- ræðuefnunum á Nato-fundinu.n hér í Reykjavík núna seint í jiúraí. Skýrsla þessi, eða tiliög- ur, er í seytján liðum. Þeir liðir hennar, sem einkum skýra hi'ð breytta viðhorf eru númer tólf og þrettán. f tólfta lið segir í lauslegri / þýðingu, að bandalagsríkin muni ræða og gaumgæfa hæfa stefnu, sem miði að því að koma á rétfilátri og varanlegri skipan í Evrópu, stefnu er bindi enda á aðskilnað Þýzkalands og tryggi öryggi Evrópu. Hér er um að ræða þátt í virkum og stöðugum undirbúnimgi imdir þá stumd, þegar gagnlegra við- ræðna um þessi flóknu vanda mál er að væuta milli Austur- og Ves tur-Evr ópuþ j óð a. í þrettánda ri'ð Harmelskýrsl umnar segir, 4ð bandalagsríkin Aðsetnr yfirherst i ómar Nato við Mons í Belgíu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.