Tíminn - 09.06.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.06.1968, Blaðsíða 7
» r *p • t -r Ný Champion-kerti geta minnkað eyðsiuna um 10% CHAMPION Mlt á semfl stnð ! CHAMPiOh' Champion-kraftkveikjukertin eru með „Nickel Alloy“ neistaoddum, sem þola mun meiri bruna og endast því miklu lengur. Með ísetningu nýrra Champion-kerta eykst afliö, ræsing verður auðveldari og benzín- eyðslan eðlileg. Þetta eru staðreyndir, sem bílstjórar þekkja og því kaupa þeir Champion-kraft- kveikjukertin. '//////////. Notið aðeins það bezta, Champion-kraft- kveikjukertin. H.f. Egill Vilhfálmsson Laugaveg £18 - Sími 2-22-40 rétt ~~ Veljíð AMA20NE /ótRpsjfo Skölávörðústíg 25, Ármúli 11 sími 81500 SMYRILL, Laugav. 170. Sími 12260. — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Íslands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155. Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn fyrir sumarferðalögin SÖNNAK RAFGEYMAR TÍMINN •aW. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENPIBlLASTÖOIN HF. BÍLSTJÓRARNiR AÐSTOÐA SUNNUDAGUR 9. júní 1968. k tti i r> i/ in i/ ' ‘ ' ÞATTUR KIRK JUNNAR ' ,T GRÁR HVERSDAGSLEIKI GETUR BREYTT UM SVIP „Og sv'o hefst hátíðalausa misserið á kirkjuárinu" segir presturinn við börnin þegar hann hefur miinnzt á hvíta- sunnu og þreniningarhátíð sem síðustu hátíðisdaga árs- ins — eða vorsins". Grár hiversdagsleikinn. Það hljómar dapurlega líkt og tal- að væri um rigningarmorgun og erfiðisdaga sem koma til- breytingarlausir í óendanlegri röð utarn úr tómimi likt og verkamenn niður við höfn súr ir á svip í snjáðum og skitug- uin görmum. Enginn gluggi opinn á þaki tilverunnar þar sem unmt væri að opna fyrir sumri og sól. Þannig hugsar fóik sem er leitt á hversdagsleika og störf- um. Það heimtar fimm daga vinnuviku helzt með svo háu kaupi að ekki þurfi að vinna nema átta tíma á sólariiring og eiga sivo tvo hvíldardaga í hverri vifeu. En svo enu fanmar að heyr- ast raddir um a’ð tómslumdir einfeanlega ungis fólks séu að verða eitt mesta vandamál samÆélagshátta á 20. öld. Það þarf sterfe bein til að þola góða daga. Það þarf tndkinn þroska og mótaðan persónuleifea til að verja tóm- stomdunum réfct og það þarf gott skipulag og styrka stjórn oj* víðsýna forystu til þess að afgangstími frá s'feyld'Usörfum eyðileggí ekfei meira en hann veitir sé honum ekki einnig í 'hóf stffit. Of miki'H og óskipulagður tfmá án takmarks og viðfangs efna í kraftíbeitingu getur orð ið höl líkt og atviininuleyisi. Því að vinnan sjiálf jafnvel án launa ef svo ber til er ein hin mesta bles'sun mann- legrar tilveru. Og iðjuleysi getur orðið líkt og öfund og áginnd rót alls ills.. Þær rætur eru þrjór að jiöfnu lagðar og má vart á milli sjá hver mestu illu veldur. Eitt af því sem undarlegt má teljast er að fólkjð sem mest kvartar um það tjón sem helgidagar kirkjunnar geri í búskap og afkomu þjóðarinn- ar er oftast sama fólki’ð sem hæst hefur um stuttan vinnu- dag. En þá gleymist stundum hamingjugildi starfsins sú heill sem það ber í sjálfu sér, starfsgleði sigurfögnuður. Sé það athugað þá breytir hversdagsstritið sannarle.ga um svip. Og ekki þarf að liggja lengi sjúkur til þess að finna heill og fögnuð þess eins að fá að ganga til starfa í stað þess að gista rekkjiu sína dögum s'aman þótt mjúk sé og vel búin. Saninarlega er sá sæll, sem með hverjum nýjum morgni gengur röskur og fagnandi „sinna verka á vit“. Og sé litið til hversdagsleik- ans á heimilum ðg hvað er hversdagslegra og leiðigjarn- ara en húsfreyjustörf við upþ- þvott og húsþrif, þessi Sysi- fos-efja upp aftur og aftur. dag efir dag. Þá kemur samt í ljós, að þetta getur orðið ótrúlega indælt um ieið og þa/i er sjálfsagt, ef það er bland- að ástúð, fórnarlund og þakk- læti bæði þeirra, sem þiggja og veita. Það eru sem sagt ekki störfin ein o.g stritið, sem gera lífið gleði eða dapurð, heldur hitt, með hvaða hugar- fari þau eru unni.n. Hið innra sólskin huga og hjarta skapar sólskin hversdagsleikans. Hér áður í íslenzkri sveit var mi'kið notað orð, sem nú er horfið að meslu. Þá var talað um ,,hvunndag“ og helzt í samibándi við eitthvað ann- að: irvurndags-kjóll, hvur,n- dags-svunta, hvurhdagsvenk o. s.frv. Sumir, einkum konur, höfðu lag á iþví að láta hvurndags- klæði sín alltaf líta þokkalega út, vera nœstum hrein og smekkleg að hverju sem geng- ið vair, þótt aðrir við sama verk væru næstum eins og dregnir upp úr fjósflór. Sumir gótu unnið hvurndags störfin með broshýrum flögn- uði, svo a'ð þau iíktust nón- ast guð.slþjónustu í framkvæmd við auðmýikt og liotningu vinnu andans, aðrir gótu litið á sömu stfirf eins og ógeðslegan þræl- dóm, sem væri til skammar að snetra á. Þannig varð „hvurndagur“ og hvurndagsstörf í gamla daga. Og enn býst ég við, að vimnandin.n hafi nokkuð að segjia, þrótt fyriir vélar og tækni. Þar mætti gjar.nan segja með fullum sanni: Gerir þú ekki véiina iifandi, þá gerir vélin þig að vél. Þannig yi-ði máttur og gald- ur þess hversdagsleika, sem ekki er gæddur tiifinningu og lífi starfsmam.nsins. Það er hótíðin í hversdags- leikanum, sem við verðum að varðveita til þess að verða ekki þý eða þrælar véla og veifea. Þannig verður „hvurndags- svunta" húsfreyjunnar að sunnudags'flífe o.g „hvurndags- störf húábóndans að kærleiks- þjónustu. Rristur sagði: „Faðir mi,nn starfar allt til þe.ssa. Ég starfa einniig, verið í mér og ég í yður“. Einasta fólkið, sem lifir þessa speki í hversdagsstörf- u.m, er fólkið, sem finnur Guð í Wu og vilja hans, skynjar fegurð og elsku í öllum hlut- um, atvikum og verum. Eifct bros af góðvild og glöð- um hug getur fylgt manni, all- an daginn og breitt birtu helgi- dómsins yfir hversdagsleika starfs og anna. Eitt bros getur dimmu i dagsljós breytt", sagði skáld- ið forðum. Þau orð eiga sannarlega vel við starfsgleði hversdagsleik- ans, ekki síður en á stórum örlagastundum. Líf i starfsgleði og sigur- von er hin sanna hamingja hei.lbrigðs manns þótt sjál f- sagt hafi hátíðastundir sitt gildi lil að gefa öllu'm takmörk svip og tilbreytni. Hvurndagsflíkin getui eian ast og átt sinn ,sjarma“. sé hún notuð á réttan hátt af smekkvísum etganda Ilátíðalausa mi«-sc ið ;• þv ckki síður tími guðsþjónuStu — guðsþjónustu slaHsins í só skini sumars og anna. Árelíus Niels«on.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.