Tíminn - 09.06.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.06.1968, Blaðsíða 14
/ 14 TIMINN SUNNUDAGUR 9. júní 1968. Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaða eldhúsínnréttingu I 2 — 4 herbergja fbúðir, mcð öllu tll- heyrandi — passa i fiestar blokkaríbú&ir, Innifalið i veröinu er: £ eldhúsinnrétting, klædd vönduðu piasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). £ ísskápur, hæfiiega stór fyrir 5 manna fjölskyldu i kaupstað. Quppþvottavél, (Sink-a*matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). $ eldarvélasamstæða með 3 heilum, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízku hjálpartæki. 0 lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vínnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö yður fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis Verðtilboö I éldhúsinnréttingar í ný og gömul hús. Höfum afnnig fataskápa. staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - K I RKJUHVOLI 11411 REYKJAVÍK „i> S I M I 2 17 18 TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2 RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. veuum Islenzkt(H)[slenzkan iðnað MISHVERF H FRAMLJÓS Ráðlögð af Bifreiðaeftirlitinu. VÖNDUD V.-ÞÝZK TEGUND 7" og S%" fyrirliggjandi Bílaperur fjölbreytt úrval. SMYRILL, Laugavegi 170 — Simi 12260 KENNEDY JARÐSETTUR Framhald af bLs. 1. New York verður farin líkför gegrnum hjarta hinnar banda- rísku höfuðborgar í áttina til Arlington grafreitarins. Á leiðinni mun líkfylgdin fara fram hjá Öldungadeild- inni og Dómsmiáiaráðuneytinu þar sem Kennedy réði ríkjum á sínum tíma, og verður hægt á ferðinni á báðum stöðum. Líkfylgdin mun einnig fara í gegnum tjaldbúðirnar, sem settar hafa verið upp í Was- hington í sambandi við „göngu fátækra" til Washington, þann ig að vinir Kennedys meðai negranna, indíánanna og hinna mexikönsk-amerísku geta kvatt hann fcinztu kveðju. John F. Kennedy fékk hern aðariega útför, og þúsundir hermanna vottuðu honum heið ur sinn, en útför Roberts Kennedys verður einföld og látlaus og fer ekki fram á hernaðarvísu. Samkvæmt ósk fjölskyldunnar verður greftrun arathöfnin í kirkjugarðinum stutt og einföld og mun hún aðteins standa 15 mínútur. m Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig rneð FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — MeS öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin ASalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN IIF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. ÍSLANDSMÓTIÐ VESTMANNAEYJAVÖLLUR í dag kl. 16 leika Í.B.V. — Fram Dómari: Guðmundur Haraldsson iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiliiiiiiiiiiii LAUGARDALSVÖLLUR Kl. 16,00 í dag leika KR — Í.B.A. * \ Dómari: Valur Benediktsson. Mánudaginn 10. júní KEFLAVÍKURVÖLLUR í kvöld kl. 20,30 leika: í. B. K. — Valur Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson MÓTANEFND Orlof húsmæðra í Reykjavík, Kópavogi og HafnarfirSi, verður aS j Laugum í Dalasýslu júlí- og ágústmánuð. 5 hópar frá Reykjavík: 1. hópur frá 2. — — 3. — — 4. — — 5. — — 1. júlí til 11. júlí 11.-------16. — 16.---------í 21. — 21.-------31. — 31. — — 10. ágúst. Umsóknum veitt móttaka frá og með 12. júní að Hallveigarstöðum, Túngötu 14 (dyrabjalla KRFI) á mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugar- daga kl. 4—6 e.h. Sími 18156. Orlofshópur Kópavogs frá 10. ágúst til 20. ágúst. Umsóknum veitt móttaka í Félagsheimili Kópa- vogs, nánar auglýst síðar. Orlofshópur Hafnarfjarðar frá 20. ágúst til 30. ágúst. Umsóknum veitt móttaka í Hafnarfirði, nánar auglýst síðar. Þcim konum, sem eiga erfitt með að vera lengi að heiman, er sérstaklega bent á 2. og 3. hóp. Ath. auglýsingar í dagbók. ORLOFSNEFNDIRNAR AUGLÝSiÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.