Alþýðublaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. febr. 1990 7 FRAMBJÓÐENDUR I OPNU PROFKJORI ALPÝÐUFLOKKSINS f KÓPAVOGI Þóröur St. Guðmundsáón Margrét B. Eiriksdóttir. Guömundur Oddsson. Ólafur Björnsson. Sigríöur Einarsdóttir. Þorgeröur Gylfadóttir. Gréta Guömundsdóttir. Helga E. Jónsdóttir. Gunnar Magnússon. Arnþór Sigurðsson HVAR VERÐUR KOSIÐ? HVERNIG SKAL KJÓSA? Prófkjör um val fulltrúa í 6 efstu sæti á lista Alþýöu- fiokksins viö bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fer fram á skrifstofu Alþýöuflokksins, að Hamraborg 14a, laugardag og sunnudag 24.-25. febrúar. Prófkjörið stendur yfir báöa dagana frá klukkan 10—20. Velja skal 6 frambjóðendur og númera þá í þeirri röð sem óskað er, frá 1—6. ATH. Kjörseðill er ógildur hafi ekki verið merkt við 6 frambjóðendur. ' mSBSmm MH 9RIRRnM HHR S SB8.. B8 wi hHBI • mHH ✓ m mrm HHHmm ?W HH '■i&'æksiák-s- V/ v,.. _ ... ............. ................... OPIÐ PRÓFKJÖR • Hvaö merkir opið prófkjör á máli Al- þyöuflokksins? Svarið er einfalt: • Allir þeir bæjarbúar, sem verða 18 ára á þessu ári og eru eldri, mega taka þátt í prófkjöri Alþýðuflokksins svo framar- lega að þeir séu ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálaflokkum. • Alþýðuflokkurinn biður ekki um neinar skriflegar stuðningsyfirlýsingar og krefst heldur ekki inngöngu í fiokkinn. • í okkar röðum er málið svo einfalt, að við vænum ekki fólk um tvöfeldni og reiknum heldur ekki með því, að bæjar- búar geri val á stjórnendum bæjarins næstu 4 árin að einhverjum skrípaleik. • Alþýðuflokkurinn treystir á heiðarleika þeirra, sem til hans leita, enda er gengi hans undir því komiö, að það traust sé gagnkvæmt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.