Alþýðublaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 9
Laugardagur 24. febr. 1990 í opnu prófkjöri ls í Hafnarfirði I ngvar Viktorsson, bæiarfulltrúi. 47 ára. Ómar Smári Armannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, 35 ára. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, bœjarfulltrúi, 41 árs. Sigfús Tómasson, vélstjori, 40 ára. Klara S. Sigurðardóttir, skrifstofumaður, 35 ára. Sigurður Haraldsson, verkfrœðingur, 29 ára. Þorlákur Oddsson, starfsmaðurísal, 34 ára. Anna Kristín Jóhannesdóttir, kennari, 33 ára. Arni Hjörleifsson, rafvirki, 43 ára Brynja Ámadóttir, gangavörður, 48 ára Erlingur Kristensson, Eyjólfur Þór Sæmundsson, skrifstofumaður, 37 ára efnaverkfrœðingur, 39 ára Friðrik Ágúst Ólafsson, húsasmiðameistari, 31 árs. Gísli Geirsson, fisktœknir, 32 ára. Garðar Smári Gunnarsson, verkstjori, 30 ára Prófkjörið Kosning í prófkjöri Alþýðuflokksins í Hafnarfirði fer fram laugardaginn 24. febr- úar og sunnudaginn 25. febrúar næstkom- andi. Kosið er í Alþýðuhúsinu Strandgötu 32. Kjörfundurerfráklukkan 10.00 til 19.00 á laugardaginn og 10.00 til 20.00 á sunnudag- inn. Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllu stuðningsfólki Alþýðuflokksins í Hafnar- firði sem kosningarétt hefur í bæjarstjóm- arkosningunum 26. maí í vor. Allir félagar í F.U.J. í Hafnarfirði hafa kosningarétt í prófkjörinu. Kjósa skal með því að setja tölustafina 1 til 10 framan við nöfn frambjóðenda. Merkja skal við 10 nöfn, hvorki fleiri né færri, því að annars er kjörseðill ógildur. Allt stuðningsfólk Alþýðuflokksins er hvatt til að taka þátt í prófkjörinu og skoð- anakönnuninni sem fram fer samhliða prófkjörinu. Þannig hefur það áhrif, bæði á menn og málefni. Sjáumst í Alþýðuhúsinu 24. og 25. febrú- ar. Það verður heitt á könnunni allan daginn. Utankjörstaðatkvæða- greiðsla í prófkjöri Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1990 Utankjörstaðatkvæðagreiðsla fyrir próf- kjör Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, hefst föstudaginn 16. febrúar í Alþýðuhúsinu Strandgötu 32. Utankjörstaðatkvæðagreiðslan stendur yfir i Alþýðuhúsinu alla daga frá og með föstudeginum 16. febrúar til og með föstu- deginum 23. febrúar. Kosið er frá klukkan 18.00 - 19.00 fyrrnefnda daga, þó ekki sunnudaginn 18. febrúar. Frambjóðendur í opnu húsi Mánudaginn 19. febrúar, þriðjudaginn 20. febrúar, miðvikudaginn 21. febrúar og fimmtudaginn 22. febrúar verður opið hús í Alþýðuhúsinu á Strandgötu 32 frá klukkan 20.30 til 22.00 alla dagana. Þá verður setið og rabbað saman yfir kaffibolla og fólki gefst kostur á að spjalla og kynnast frambjóðendum í prófkjöri Al- þýðuflokksins og varpa spurningum til þeirra. Komið, sjáið, spyrjið og hittið áhugavert fólk. Verið velkomin í Alþýðuhúsið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.