Alþýðublaðið - 27.02.1990, Síða 7

Alþýðublaðið - 27.02.1990, Síða 7
Þriðjudagur 27. febr. 1990 7 UTLOND Leyndar- domurinn um auð Zarsins Það voru heimsóknir aldraðrar rússneskrar konu í Yugoslav Investment and Credit Bank, sem komu vangaveltum af stað. Hún kom reglulega til þess að fylgjast með innihaldi ör- yggisskáps sem hún hafði á leigu. Bankahólf í Júgóslavíu getur verið lykillinn að ráðgátu sem sagn- frœðingar hafa velt fyrir sér í yfir 70 ár. Hvar eru hin miklu auðœfi keisaraœttarinnar í Rússlandi? ið frá Rússlandi í byltingunni og Antionetta móðir hennar var talin vera komin af háttsettri aðals- mannafjölskyldu. Allskonar hugmyndir eru í gangi um fjölskylduna. Tilheyrði hún keisaraættinni? Atti hún að gæta dýrgripanna þar til löglegir erfingjar gæfu sig fram? Var hún kannski hin margumtalaða Anas- tasia yngsta dóttir keisarahjón- anna sem alltaf hefur verið orð- , rómur um að hafi komist undan af- töku? Nei, til þess var Vera Per- hanenko sjö árum of ung. Hún hafði komið í bankann á tveggja mánaða fresti en enginn nema hún vissi hvað í skápnum var og hún virtist aldrei taka neitt út úr honum. Þegar bankayfirvöld fréttu um lát hennar notuðu þau rétt sinn til að athuga hvað skápurinn hefði að geyma. Vera hafði sagt það vera „minjagripi fjölskyldu sinn- ar". Gull og skartgripir voru í stöfl- um í efstu hillunni og þar næst voru hálsfestar, krúnur (tiaras) armbönd allt sett gulli og gim- steinum. Undir þessu var nokkurra senti- metra þykkur gullkross skreyttur 19 demöntum og er talið að Pétur mikli hafi átt hann. í neðstu hill- unni voru verðbréf, hlutabréf, bankabækur og heilmikið af er- lendum gjaldeyri. Radislav Paunovic aðstoðar- bankastjóri sagðist aldrei hafa séð annað eins. Gátan er óráðin, en ræðst hún þá nokkurn tíma? INGIBJORG ARNADÓTTIR Alexandra keisara- ynja skartar hér hluta dýrgripanna. Fyrir tveimur árum hætti hún að koma í bankann og þegar leig- an var ekki greidd á síðastliðnu ári fóru bankayfirvöld að rannsaka málið. Það kom í ljós að Vera Per- hanenko-Milhailovic hafði látist ein í fátæklegri íbúð sinni um átt- ræð að aldri. Eiginmaður hennar sem var Júgoslavneskur hafði látist nokkr- um árum áður. Mihailovic fjölskyldlan hafði flú- SJÓNVARP Sjónvarpið kl. 20.35 NEYTANDINN Enn leggja þau Ágúst Ómar Ágústs- son og Kristín S. Kvaran á brattann og reyna að upplýsa og fræða land- ann um gagnsemi þess að vera vel á verði í stórmarkaðinum og hugsa vel um mataræðið. í þessum þætti ætla þau að fjalla um og kanna skað- semi steikingarfeiti og hinna svo- nefndu E-efna í matvælum. Fjallað iverður um meðferð eggja í mat- vöruverslunum, nýtt sjónvarpskerfi, Nicam-Stereo, sem ryður sér nú til rúms á Vesturlöndum og að lokum verður almenningi veitt leiðsögn um refilstigu rafmagnsreikningsins. Sjónvarpið kl. 21.00 FERÐ ÁN ENDA (The Infinite Voyage) Varasjóðurinn nefnist þessi banda- ríski fræðslumyndaflokkur og fjall- ar hann um virkjun þeirrar duldu orku sem i mannsiíkamanum býr og menn nota gjarna þegar þeir vinna meiriháttar íþróttaafrek. Fjallað er um mannslíkamann og hina fá- heyrðu hæfileika hans til þjálfunar og aðlögunar. M.a. verður fylgst með íþróttafólki og öðrum þeim sem stunda hverskonar líkamsrækt. Þetta er fyrsti þáttur af þremur sem sendir verða út á næstu vikum. Stöð 2 kl. 22.40 ÉG DRAP MANNINN MINN (I Shot My Husband) Þáttur sem byggir á máli banda- rískrar konu sem tók sig til eina nóttina og skaut manninn sinn, með köldu blóði, hvar hann lá sofandi í rúmi þeirra hjóna. Kona þessi viður- kenndi morðið en hinsvegar kom upp úr dúrnum að maðurinn hafði misþyrmt konu sinni svo hroðalega að verknaðurinn var talinn réttlæt- anlegur. Dómurinn markaði tíma- mót þegar konan var sýknuð og í þættinum er rætt við konur sem hafa síðan verið sýknaðar á sömu forsendum og þessi hér að ofan og líka aðrar sem ekki voru svo heppn- ar. Stöö 2 kl. 23.30 REIÐIGUÐANNA (Rage of Angels) Bandarisk sjónuarpsmynd, gerö 1984, leiksljóri Buzz Kulik, adal- hlutuerk Jenniíer Parker, Adam Warner, Michael Moretti, Ken Bailey. Formúluþættir, fjalla um kvenlög- fræðing á uppleið, starf hennar og ástarlíf, glamúrinn og glæsileikann. Hún á í höggi við tvo menn sem standa hvor sínu megin laganna. Síðan gengur þetta eins og það gengur. Konan á í mesta basli með eitt en gengur vel í öðru og er ást- fangin en það gengur ekki almenni- lega upp. Vafasöm skemmtan. Seinni hlutinn verður á dagskrá annað kvöld, svo hefst strax á fimmtudaginn tveggja þátta röð sem er framhald þessarar. Reiði guðanna er þar af leiðandi allsráö- andi á Stöð 2 þessa vikuna. Kannski vel við hæfi. 0. /m STOB -2 fggjpr 17.50 Bótólfur (5) 15.30 Baráttan viö 18.05 Æskuástir (1) kerfiö (Samaritan) Dönsk mynd um unglinga, skrifuð af þeim 17.05 Santa Barbara 17.50 Jógi 1800 18.20 Upp og niöur tónstigann (4) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (71) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 18.10 Dýralíf i Afriku 18.35 Bylmingur 1900 19.20 Barði Hamar 19.1919.19 Bandariskur gaman- 20.30 Paradisar- myndaflokkur klúbburinn Breskur 20.00 Fréttir og veður framhaldsmynda- 20.35 Neytandinn flokkur Umsjón Kristin S. 21.25 Hunter Spennu- Kvaran og Ágúst myndaflokkur Ágústsson 22.15 Raunir Ericu 21.00 Ferö án enda. 22.40 Ég drap Varasjóöurinn (The manninn minn ... (I Infinite Voyage) Shot My Husband ...) Bandarískur fræðslu- Myndin fjallar um myndaflokkur. Þessi konu sem skaut eigin- þáttur fjallar um mann sinn tveimur virkjun sem býr i skotum þar sem hann mannslíkamanum lá sofandi í rúminu. 21.50 Skuggsjá Kvik- Við réttarhöldin yfir myndaþáttur. Umsjón henni árið 1985 var Ágúst Guömundsson hún sýknuð á þeim 22.05 Aö leikslokum forsendum að hinn (9) Breskur framhalds- látni eiginmaður hefði myndaflokkur misnotað hana og misþyrmt henni á hroðalegan hátt í gegnum tiöina 23.30 Reiði guðanna 1 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok (Rage of Angels 1) Fyrri hluti. Spennu- mynd í tveimur hlutum g r samnefn ,olu- bók rith t heimsf y Sheldo i : iti verðu ' annað 01.05

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.