Alþýðublaðið - 02.03.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.03.1990, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 2. mars 1990 RAÐAUGLYSINGAR .Æ Auglýsing Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar stööur heilsugæslu- lækna sem hér segir: 1. Fáskrúösfjörður H1, ein læknisstaða frá og meö 1. júlí nk. 2. Patreksfjöröur H2, tvær læknisstöður frá og með 1. maí nk. 3. Stykkishólmur H2, ein læknisstaða frá og meö 1. maí nk. 4. Flateyri H1, ein læknisstaða frá og með 1. júní nk. eða eftir samkomulagi. 5. Þingeyri H1, ein læknisstaða frá og með 1. apríl nk. eða eftir samkomulagi. 6. Þórshöfn H1, ein læknisstaða frá og með 1. júnt nk. eða eftir samkomulagi. 7. Siglufjörður H2, ein læknisstaða frá og með 1. apríl nk. eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lækn- ismenntun og læknisstörf sendist ráöuneytinu fyrir 26. mars 1990 á sérstökum eyðublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni. í umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi get- ur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sér- fræðileyfi í heimilislækningum. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir ráðuneytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 26. febrúar 1990. Menntamálaráðuneytiö Auglýsing Staða deildarstjóra í handritadeild Landsbókasafns íslands er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Menntamálaráðuneytinu fyrir 20. mars nk. Fyrri auglýsing um stöðuna, dags. 19. febrúar sl. sem birtist í dagblöðum og sem lesin var í útvarpi er hér með afturkölluð. Menntamálaráðuneytið, 26. febrúar 1990. ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftir- farandi: RARIK-90002: Háspennuskápar, 11 og 19 kV, fyrir aðveitustöð Rangárvöllum og Smyrlu. Opnunardagur: Fimmtudagur 22. mars 1990, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyriropnun- artíma og verða þau opnuð á sama tíma að við- stöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi, 1. mars 1990 og kosta kr. 500,- hvert eintak. Reykjavík, 27. febrúr 1990, Rafmagnsveitur ríkisins. Flutningar Óskað er tilboða í flutning áfengis, bjórs, tóbaks og iðnaðarvara fyrirÁfengis- og tóbaksverslun ríkisins frá höfnum í Evrópu og Ameríku næstu 24 mánuði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og verða tilboð þaropnuð mánudaginn 12. mars nk. kl. 11.00 f.h. n\II\IKAUPASTOFI\IUf\l RIK3S!f\iS BORCARTIJM 7 105 RtVKJAVIK Menntamálaráðuneytið Lausar stöður Dósentstaða á sviði aðgerðarannsókna (aðalgrein) og tölfræði i viðskipta- og hagfræðideild Háskóla ís- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og náms- feril og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóli, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 1. apríl 1990. Laus er til umsóknar staða lektors í íslensku við kennaraháskóla íslands. Meginverkefni íslenskar bókmenntir með áherslu á fornbókmenntir og þjóð- sögum. Auk viðurkennds háskólaprófs í grein sinni skulu umsækjendur hafa próf í uppeldis- og kennslufræðum ásamt þekkingu á óg reynslu af ís- lenskukennslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst 1990. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ræki- lega skýrslu um vísindastörf, sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og störf. Þau verk, er umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um, skulu einnig fylgja. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhóli, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 22. febrúar 1990. Fæðingarheimili Reykjavíkur Nýtt símanúmer Föstudaginn 2. mars breytist símanúmer Fæðing- arheimilis Reykjavíkur. Nýja símanúmerið er 622544. Flo £K . 4 tarfið Kjörfundur vegna framboðslista Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum verður haldinn á sunnudag að Bárustíg 1 frá kl. 15 til 19. Næstkomandi sunnudag verður haldinn kjörfundur vegna framboðslista Alþýðuflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Kjörfundur verður haldinn að Bárustíg 1 á milli klukkan 15.00 til klukkan 19.00. Alþýðuflokksfólk og suðningsfólk Alþýðuflokksins er hvatt til að mæta og merkja við framliggjandi lista, þarsem merktervið viðkomandi nöfn frá 1. og upp í 6. Einungis skal merkja við 6 nöfn, hvorki fleiri né færri. Kjörstjórn Alþýðuflokksins mun síðan hafa niður- stöður kjörfundar til hliðsjónar þegar tillaga að framboðslista verður gerð. Kjörstjórn Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum. Stjórnun fiskveiða Fundur um stjórnun fiskveiöa 3. mars 1990, kl. 10.00, Borgartúni 6, Reykjavík. Dagskrá: 10.00 Stutt framsöguerindi (10—15 mínútur) flytja: 1. Árni Kolbeinsson ráðuneytisstjóri. Meginatriði frumvarps um stjórnun fiskveiða. 2. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi ráðherra. Sala veiðileyfa. 3. Dr. Þorkell Helgason prófessor. Hugsanleg framkvæmd veiðileyfasölu. 4. Gunnar Már Kristófersson, sveitarstjóri Hellissandi. Kvótinn og sveitarfélögin. 5. Pétur Bjarnason, fiskeldisfræðingur Akureyri. Áhrif kvótans á byggðastefnu. 6. Örn Traustason, sjómaður Keflavík. Sjónarmið sjómanna. 7. Dr. Alda Möller, matvælafræðingur Kópavogi. Fiskvinnslustefna. 8. Einar Hreinsson, sjávarútvegsfræðingur ísafirði. Andstaða Vestfirðinga við kvótann. 9. Sveinn Þór Elínbergsson, forseti bæjar- stjórnar Ólafsvíkur. Staða sjávarútvegsbyggðanna. 12.30 Hádegisverðarhlé. 13.15 Almennar umræður. 16.15 Fundarlok. Fundarstjórar: Eiður Guðnason, formaður þingflokks Alþýðu- flokksins og Guðmundur Einarsson, formaður framkvæmdastjórnar. Fundurinn er opínn öllu stuðningsfólki Alþýðu- flokksins. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til flokksskrifstof- unnar. Sími 91-29244. Alþýðuflokkurinn. HVÍTUR STAFUR er aðal hjálpartæki blindra og sjónskertra í umferðinni UMFERÐAR RÁÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.