Tíminn - 22.06.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.06.1968, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 22. júní 1968. 14 TÍMINN RÁÐHERRAFUNDUR Frainnaia a: ois -b stofunnar Tass, en þeir hafa, e’kki síður en aðrir á'huga á utanríkisráðherrafundi Atl- antsh af sba n d alagsrík j anma. Á mánudag kl. 13.00 heldur herra Ásgeir Ásseirsson há- degisverðarboð fyrir sendi- mefndirnar á Bessastöðum Kl. 20.00 sitja fulltrúarnir kvöldverðarb-oð íslenzku ríkis- stjórnarinnar á H-ótel Sögu. Á miðvikudag verður erlendu fulltrúunum boðið í ferðalag til Gullfoss og Geysis og um j kvöldið verður kvöldverðarboð j í Valhöll á Þingvöl'lum. Nokkrir ráöherrann-a og sendinefndarmeðlima korna með eiginkonur sínar til ís- lands. Munu þær að sjélfsögðu sitj'a boð forsetans og ríkis- TILKYNNING UM gerviaugnasmíði Gerviaugnasmiðurinn, herra Albert Miiller-Uri frá Wiesbaden er væntanlegur til Reykjavíkur 15. júlí og dvelur hér í nokkra daga. Þeir, sem ætla að fá hjá honum gerviaugu, þurfa að tilkynna það á skrifstofu vora í síma 16318 hið allra fyrsta. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Margrétar Eyjólfsdóttur, Lyngum Guðlaug Oddsdóttir, Guðjón Ásmundsson. Halldór Kristinsson, fyrrverandi héraðslæknir, Hrauntungu 59, Kópavogi, sem lézt í Landspítalanum 18. þ. m. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni, mánudaginn 24. júní, kl. 4,30 Blóm eru afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Rauðakross íslands, eða aðrar líknarstofnanir. María Jenný Jónasdóttir, * Kristín Halldórsdóttir Hyfells, Þórir Halldórsson, Jónas Halldórsson, Kári Halldórsson, Atli Halldórsson, Magnús Halldórsson. Útför eiginkonu minnar Ólafar Jónu Ólafsdóttur, Bústaðaveg 69 fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins mánudaginn 24. júní kl. $ 13,30. Þelr, sem vlldu minnast hinnar látnu er bent á minningar- sjóð Óháða safnaðarins. M Fyrir mína hönd og fjölskyldunnar, Ólafur I. Árnason. Fóstra okkar Vigdís G. Blöndal lézt þriðjudaginn 18. þ. m. Útför hennar verður gerð mánudaginn 24. júní n. k. kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Þeim, sem vlldu minnast hennar, er vinsamlegast bent á Barna- spítalasjóð Hringsins. Nanna Björnsdóttir, Vignir Benediktsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Oddur Hannesson rafvélavirki, Brekkulæk 4, verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, mánudaginn 24. júní kl. 2 síðdegis. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Gunnar Auðunn Oddsson, Sigurður Hannes Oddsson, Hersir Oddsson, tengdadætur og barnabörn. OKUMENN! Látið stilla i tima. Hjélastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg h' -usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100 stjórnarinnar. En þar sem frúrnar taka eðlilega ekki þátt í fundum Nato, hefur verið undirbúin sérstök dagskrá fyr- ir þaer. Eftir setmingarathöfn- ina í HáSkólabíói á mánudag-s- m.orgun fara þæ-r í ferðalag til Þingvalla og Hveragerðis. Á Þingvöllum sitja þær hádegis- verðarboð frú Sigríðar Björns dóttur, eiginkonu Bjarna Bene diktssonar forsætisráðherra. Á sunnudagsmorgun skoða frúrn ar Reykjiavíkurborg og borgar stjórn býður þeim í hádegis- verð. Á sunmudag heldur Brosio blaðamannafiund og kl. 18.00 á þriðjudag tekur Emil Jónsson ut'anríkisráðherra á móti blaða mönnum á Hótel Borg. Eins og fyrr er sagt er ekki víst hvenær dagsins á þriðju- dag utanríkisréðherrafund- inum lýkur. Fer það að sjálf- sögðu eftir gangi mála. Og ekki er upplýst hvenær ráð- herrarnir og sendinefndirnar fara utan, en sennilega fara þeir sem hafa yfi.r einkaflugvél um að ráða þegar á þriðju dagskvöld. Flcstar sendinefndanna munu búa á Hótel Sögu með- an fundurinn stendur yfir. Líklegast er að ráöherrar þeirra landa sem hafa sendi- ráð í Reykjavík búi í sendi- herrabústöðum viðkomandi landa. ÓLAFUR JÓHANNESSON Framhald af bls. 1. allar skuld'bindingar sínar eftir samningnum. Telur þú að Nato hafi stuðlað að varðveizlu friðar í Evrópu? Það er staðreynd, að á starfs tíma Nato hefur ekki komið til ófriðair á því svæði, sem banda- lagið tekur til. Ég held. að tilvist bandalagsins eigi ríkan þátt í því. Ég held, að Nato hafi stuðlað að valdajafnvægi í Evrópu. Ég tel, að bandalagið eigi nú að einbeit'a sér að því að draga úr spenn- unni á miilli austurs og vesturs og treysta grundvöll friðsamlegr- ar sa'mbúðar. Hefur ísland ekki sérstöðu í Nato? Jú. Vopnlaus smáþjóð eins og Isiendingar hlýtur að hafa veru- lega sérstöðu í samtökum eins og Nato. Sú sérstaða hefur verið við urkennd. ísland tekur ekki þátt í ákvörðunum um hernaðarmál- efni. Því má vitaskuld ekki gleyma, að Nato ei ekki eingöngu hernaðarbandalag. Telur þú, að hernaðarbandalög eins og Nato og Varsjérbanda'lag imuni stairfa um ófyrirsjiáainlaga framtíð? Um það get ég engu spáð. Auð vitað ber að stefn-a að því, að ástand skapist. að slíkra banda- laga verði ek'ki lengur þörf. En í þessu sambandi langar mig til að minna á síðari hluta 5. gr. Natosamningsins, sem sjaldan er vi'kið að í umræðu'm um þessi mál. Þar segir, að Öryggisráðinu skuli tafarlaust tilkynnt um allar vopn aðar árásir á bandalagsríki svo og allar ráðstaflanir, sem gerðar eru vegna þeirra, ennfremur er sagt að hætta skulii slíkum ráð- stöfunum, þegar er Öryggisráðið hefur gert þær ráðstafani.r sem nauðsynlegar eru til þess að koma á aftur og varðveita aliþjóða'frið og öryggi. Þetta minnir á þann kjarna málsins, að Nato var stofnað vegma þess, að Sameinuðu þjóð- irnar gátu ekki gegnt því hlut- verki, sem þeim var upphaflega ætlað — að tryggja alþjóðafrið og öryggi. Það ber að stefna að því að styrkja Sameinuðu þjóð- irnar, og mé vera, að þær geti í framtíðini orðið sú alþjóðalög- regla, sem til var ætlazt í önd- verðu. Hvað vilt þú segja um Nato- fundinn og mótmælaaðgerðir þær sem um er talað í þvi sambandi? Það ér í alla staði eðlilegt, að þessi fundur sé haldinn hér á landi. Slfkir fundir hafa áður ver ið haldnir í höfuðborgum anmarra þátttökuríkja. Fundiarhald hér er bein afleiðing af aðild íslands. Á fundi bessum verða eflaust rædd mörg mikilvæg málefni. Mér skilst, að þar verði m.a. rætt um fTamtíðarver'kefni bandalagsins. Hingað Koma margir góðir gest- ir, m.a. mikill fjöldi blaðamanna. Þessi fundur verður þvi mikil landkynnimg fyrir ísland. Það er því mi'kið undir því komið, að allt varðandi þennan fund fari vel úr hendi af okkar hálfu. Mönnum er að sjlálfsögðu frjálst að fara í mótmælagöngur og efna til mótmælafunda. Við því er ekkert að segja, ef al'lt fer fram með friðsamlegum hætti. Hins vegar er mikilvægt, að eikki komi til óspekta eða neins kon- ar ofbeldisverka. Það væri mikið ólán, ef til slíks kæmi. Það væri engum til góðs og allra sízt þeirn málstað, sem mótmælendur segj ast bera fyrir brjósti. Við skulum hafa það hugfast, að vi'ð verðum þessa daga undir smásjá. Það er því áríðandi, að engir láti leiðast til óhæfuverka. Vonandi kemur e'kkert það fyrir, sem þjóðinni verður til vansæmdar. Geta einræðisríki verið í Nato? í N'ato ættu að mínum dómi að vera lýðræðisríki. Það er i raun og veru g'engið út frá því í banda- lagssamninignum. En á því hefur því miður orðið misbrestur eins og kunnugt er. Það er óneitan lega skuggi á banda- Iaginu. En Ií'klega er varnarkeðj- an talin of veiik án þeirra ríkja, sem hér eiga hlut að méli. Út í þá sálma skal ég ekki fara, því að é.g jéta hrcinskilnislega fé fræðj mína í þeim efnum. En ég vil vekja á þvi athygli, að það fylgir auðvitað ekki a'ðild að Nato að ísland þurfi í einu og öllu að leggja blessun sína yfir all’ar a'ð- gerðir bandalagsríkjanma. íslend- ingar fordæma nýlendukúgun Portúgala og herforingjastj'óm- ina í Gri'kklandi. Það hlýtur ís- land að gera í Evrópurá'ði, hjé Sameinuðu þijóðunum og hvar- vetna amnars staðar þar sem til efni gefst. ALþingi hefur og gert álýktun um Vietnam styrjöldima, svo sem kumnugt er. fsland á ekki °g m,á ekki vera taglihnýtingur eims eða neins ríkis í utanríkis- málum. Nokkuð fleira, sem þú vildir segjja? , Ég vil a'ð lokum segja það, að ísland h'lýtur að minni hyggjiu að skipa sér í sveit með vestrænum lýðræðisþjóðum. Því veldur fyrst og fremst lega landsáns. Lífshags m.unir þjóðarinnar eru bundmir við Norður Atlantshaf. Gengi hennar og framtið byggist á því, að þar ríki fri'ður og frjálsar sigl ingar. Samstarf við aðrar þjó'ðir hlýtur að mótast af þeirri stað- reynd. Um það og mál þetta allt mætti auðvitað segja margt fleira. Til þess gefst vonandi taskifæri síðar. Miálið a'Ht er vandasamt. Það þarf að rökræða og kanma frá ýmsum hliðum. Rösk ung stúlka — vön inni sem útivinnu, óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 83576. Kjördæmafundir dr. Kristjáns Eldjárns Til viðbótar þeim fundum, sem þegar hafa verið auglýstir, hafa verið ákveðnir eftirtaldir almennir fundir dr. Kristjáns Eldjárns í kjördæmum utan Reykjavíkur: 1. Suðurlandskjördæmi, Vestmannaeyjar Sunnudaginn 23. júní, kl. 15,30 í Samkomuhúsinu. 2. Reykjaneskjördæmi Stapi, þriðjudaginn 25. júní kl. 21,00. 3. Suðurlandskjördæmi Selfoss, miðvikudaginn 26. júní kl. 21,00 í Selfossbíói. STUÐNINGSMENN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.