Alþýðublaðið - 10.10.1990, Síða 6
6
Miðvikudagur 10. okt. 1990
Stokkseyrarhrepps
Húsnæðisnefnd Stokkeyrarhrepps auglýsir hér
með eftir umsóknum um þrjár íbúðir er byggðar
verða við Hásteinsveg og verða til úthlutunar á ár-
inu 1991 og einnig þær íbúðir sem komið gætu til
endursölu á árinu.
íbúðirnar verða byggðar samkvæmt lögum nr.
70/1990 en samkvæmt þeim, eiga þeir rétt til íbúða
í félagslega íbúðalánakerfinu, sem uppfylla
eftirtalin skilyrði:
a) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign.
b) Hafa haft meðaltekjur síðustu þrjú ár eigi hærri
fjárhæð en 1.181.975 kr. fyrir einstakling eða
1.477.679 kr. fyrir hjón og 107.683 kr. fyrir hvert
barn innan 16 ára aldurs.
Teikningar að íbúðunum eru til sýnis á skrifstofu
Stokkseyrarhrepps.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Stokkseyrar-
hrepps á sérstökum eyðublöðum, er þar fást, eigi
síðar en 20. október nk.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri.
Húsnæðisnefnd Stokkseyrarhrepps.
FRÁ
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTINU
Konur í sveitum
Starfshópur á vegum Búnaðarfélags íslands, Kven-
félagasambands íslands, landbúnaðarráðuneytis-
ins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Stéttar-
sambands bænda vill komast í samband við þær
konur í sveitum sem starfa við eða vilja hefja nýjan
atvinnurekstur, þar með talin minjagripagerð og
heimilisiðnaður, og óska eftir ráðgjöf eða annarri
aðstoð af þeim sökum.
Tilgangur þessarar auglýsingar er að fá áreiðanleg-
ar upplýsingar um þörf fyrir ráðgjöf og aðstoð við
atvinnurekstur á vegum kvenna í sveitum svo síðan
megi finna leiðir til þess að mæta þeim þörfum.
Þeim sem áhuga hafa er bent á að senda bréf merkt:
Atvinna í sveitum, pósthólf 7040,127 Reykjavík.
í bréfinu þarf að koma fram:
1. Nafn, heimilisfang og símanúmer bréfritara.
2. Hvaða framleiðslu eða þjónustu er um að ræða.
3. Hvenær starfsemi hófst eða er ætlað að hefjast.
4. Hve mikla vinnu er starfseminni ætlað að veita
(t.d. mánuðir á ári).
5. Er þörf fyrir aðstoð við a) hönnun, b) framleiðslu,
c) sölu, d) fjármögnun, e) annað?
6. Annað sem ástæða þykir að geta um.
Nánari upplýsingar veita Ágústa Þorkelsdóttir,
Refsstað, Vopnafirði, og Auður Eiríksdóttir Heiðar-
garði, Saurbæjarhreppi. Sími Ágústu er 97-31443
og Auðar 96-31277.
Vinsamlega hringið á tímabilinu 10—12 eða 20—22
á virkum dögum, fyrir 1. nóvember nk.
Starfshópur um atvinnu í sveitum.
Breyttur f undarstaður
Utanríkismálanefnd SUJ helduropinn fund í kvöld,
miðvikudaginn 10. október í Alþýðuhúsinu í Hafnar-
firði kl. 20.00.
Fundarefni:
Flokksþing.
Hvetjum alla til að mæta — Á RÉTTAN STAÐ.
Stjórnin.
VILT ÞÚ
HAFA ÁHRIF?
ÞÚ GETUR KOMIÐ Á FLOKKSÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS NÚ UM HELGINA, KYNNT
SJÓNARMIÐ ÞÍN OG LAGT FRAM TILLÖGUR.
Nk. föstudag 12. OKTÓBER kl. 17.00 verður 45. FLOKKSÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS sett í
íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði.
Auk setningarræðu formannsins JÓNS BALDVINS HANNIBALSSONAR hlýðum við á
hafnfirskan ungmeyjasöng, lúðraþyt og slaghörpuleik, auk þess sem bæjarstjórinn,
GUÐMUNDUR ÁRNI STEFÁNSSON, og fleiri flytja ávörp.
Við bjóðum alla íslenska jafnaðarmenn velkomna á setningarathöfnina hvar í flokki
sem þeir standa.
Auk þess hefur framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins samþykkt að leggja til þau
nýmæli við þingsköp flokksþingsins, að til sjálfs þingsins, dagana 12., 13. og 14.
október, verði boðið, með fullu málfrelsi og tillögurétti, öllu flokksbundnu
Alþýðuflokksfólki. Þeir sem vilja taka þessu tilboði skulu tilkynna þátttöku á
skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfisgötu 8—10 Reykjavík, sími 29244, fyrir
fimmtudagskvöldið 11. október.
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ VERÐUR FRAMREIDDUR
GLÆSILEGUR KVÖLDVERÐUR OG BOÐIÐ UPP Á
VANDAÐA HÁTÍÐARDAGSKRÁ MEÐ ÞEKKTUM
SKEMMTIKRÖFTUM.
Þinginu verður slitið kl. 16.00 á sunnudag
14. október.
Liggðu ekki á liði þínu
Vertu með í mótun fyrirmyndarsamfélags
á íslandi.
ALÞYÐUFLOKKURINN
FORYSTA TIL FRAMTÍÐAR
Alþýðuflokkurinn
FLUGLEIÐIR
Hluthafafundur
Hluthafafundur í Flugleiðum hf. verður haldinn þriðjudaginn
23. október í Höfða, Hótel Loftleiðum. Fundurin hefst kl. 16.00.
D A G S K R Á
1. Breytingar á samþykktum félagsins.
a) Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins um heim-
ild tilstjórnar til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta til núver-
andi hluthafa eða nýrra hluthafa, fáist ekki áskrift hjá núverandi
hluthöfum fyrir allri aukningunni.
b) Tillaga um breytingu á 5. gr. b. þess efnis að arður skuli
greiddur innan þriggja mánaða frá ákvörðun aðalfundar um
arðgreiðslu.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, reikningar félagsins og skýrsla stjórnar
mun liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7
dögum fyrir hluthafafundinn.
Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðal-
skrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli, hlutabréfadeild 2. hæð, frá
og með 16. október nk. kl. 09.00—17.00, fundardag til kl. 15.30.
Stjórn Flugleiða hf.