Alþýðublaðið - 10.10.1990, Qupperneq 7
Miðvikudagur 10. okt. 1990
7
45. FLOKKSÞING
ALÞÝÐUFLOKKSINS
veröur haldid dagana 12.-14. október 1990.
Þingiö veröur í íþróttahúsinu v/Strandgötu í Hafnarfiröi.
Föstudogur 12. október Laugardqgur 13. október Sunnudagur 14. október
Kl. 16.00-17.00 Húsið opnað. LÚÐRASVEIT
HAFNARFJARÐAR leikur í anddyri. Af-
hending þinggagna og greiðsla þinggjalda.
Leikin létt tónlist.
Kl. 17.00-18.00 Þingsetning:
Kynnir er JAKOB FRÍMANN
MAGNÚSSON.
Ávarp: GUÐMUNDUR ÁRNI STEFÁNSSON
bæjarstjóri býður gesti velkomna.
Setningarræða: JÓN BALDVIN HANNI-
BALSSON, formaður Alþýðuflokksins.
Kl. 18.00-18.15 Söngur og hljóðfærasláttur:
GUÐNÝ ÁRNADÓTTIR syngur við undirleik
GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR.
Kl. 18.15-18.30 Ávörp formanns SA, Jónu Ósk-
ar Guðjónsdóttur, og formanns SUJ,
Sigurðar Péturssonar.
Kl. 18.30-18.45 Einleikur á flautu: GUNNAR
GUNNARSSON leikur við undirleik
HELGA BRAGASONAR slaghörpuleikara.
Kl. 18.45-19.00 Ávörp gesta.
Kl. 19.00-20.00 Matarhlé.
Kl. 20.00-20.15 Álit kjörbréfanefndar.
Kl. 20.15-20.30 Kosning starfsmanna.
Kl. 20.30-21.00 Lagabreytingar, fyrri umræða.
Kl. 21.00-22.00 Kynnt drög að ályktunum, um-
ræður.
Kl. 22.00-23.30 Leikin létt tónlist, þingfulltrúar
spjalla saman, veitingar.
Kl. 10.00-11.00 Skýrslur formanns fram-
kvæmdastjórnar og gjaldkera.
Kl. 11.00-11.30 Lagabreytingar, seinni um-
ræða.
Kl. 11.30-12.00 Fundir starfshópa.
Kl. 12.00-13.00 Matarhlé.
Kl. 13.00-13.45 Skýrslur ráðherra Alþýðu-
flokksins: JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR
félagsmáiaráðherra, JÓN SIGURÐSSON,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra., JÓN BALD
VIN HANNIBALSSON utanríkisráðherra.
Kl. 13.45-16.00 Almennar umræður.
Kl. 16.00-16.30 Kosningar:
• Formanns
• Varaformanns
• Gjaldkera
• Formanns framkvæmdastjórnar
• Framkvæmdastjórnar.
Kl. 16.30-18.00 Fundir starfshópa.
Kl. 19.35- Hátíðardagskrá: Glæsilegur
kvöldverður, skemmtiatriði og dans. Hin
frábæra hljómsveit MANNAKORN ásamt
söngvurunum PÁLMA GUNNARSSYNI og
ELLEN KRISTJÁNSDÓTTUR.
Veislustjóri: JAKOB FRÍMANN
MAGNÚSSON.
Kl. 10.00-12.00 Álit starfshópa, umræður, af-
greiðsla.
Kl. 12.00-13.30 Matarhlé — Fundur sveitar-
stjórnarmanna.
Kl. 13.30-14.00 Kosning flokksstjórnar, skv. 34.
gr. C-Iið. Kosning verkalýðsmálanefndar
skv. 40 gr.
Kl. 14.00-16.00 Stjórnmálaályktun, framsaga,
umræður, afgreiðsla.
Kl. 16.00- Þingslit.
*
Allir jafnadarmenn Islands athugiö.
Kynniö ykkur nýmœli í þinghaldi Alþýöuflokksins.
SJÁ NÁNARI AUGLÝSINGU ANNARS STAÐAR í BLAÐINU.