Alþýðublaðið - 08.12.1990, Síða 6

Alþýðublaðið - 08.12.1990, Síða 6
6 Laugardagur 8. desember 1990 RAÐAUGLÝSINGAR FORVAL Vegagerö ríkisins býöur hér meö þeim fyrirtækjum sem áhuga hafa á, að taka þátt í forvali verktaka til undirbúnings útboðum á sviði efnisvinnslu (mölun- ar, hörpunar og þvottar á malarefni) og geröar as- faltbundinna slitlaga (klæðinga, olíumalbiks og mal- biksslitlaga) á árinu 1991. Forval nefnist. EFNISVINNSLA 0G BUNDIN SLITLÖG1991 Forvalsgögn veröa afhent hjá aðalgjaldkera Vega- gerðar ríkisins, Borgartúni 5, og á öllum umdæmis- skrifstofum Vegagerðar ríkisins frá 10. desember nk. Útfylltum forvalsgögnum vegna þessa forvals skal skila í lokuðu umslagi merktu nafni forvals til Vega- gerðar ríkisins, aðalgjaldkera, Borgartúni 5, 105 Reykjavík, sem fyrst. Á árinu 1991 verður útboð verka á þessum sviðum ekki auglýst en tilkynnt einungis þeim verktökum, sem á grundvelli þessa forvals verða metnir hæfir til að vinna viðkomandi verk. Verktakar sem tóku þátt í hliðstæðu forvali 1990 fá forvalsgögn send í pósti. Vegamálastjóri. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN SIMASKRAIN 1991 Tilkynning til símnotenda Undirbúningur að útgáfu símaskrár 1991 er nú haf- in. Breytingar og viðbætur, svo sem ný aukanöfn, þurfa að hafa borist eigi síðar en 15. desember nk. Nota má eyðublað á bls. 885 í núgildandi símaskrá. Breytingar á heimilisfangi þarf ekki að tilkynna sér- staklega. Skilafresturfyrir pantanir á auglýsingum í símaskrá 1991 er einnig til 15. desember nk. Eyðublöð fyrir auglýsingapantanir fást á söludeildum í Reykjavík og póst- og símastöðvum utan Reykjavíkur. Ritstjóri símaskrár. L LANDSVIRKJUN Utboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í efni og smíði háspennulínumastra úrstáli Í220 kV Búrfells- línu 3 (Sandskeið-Hamranes) í samræmi við út- boðsgögn BFL-11. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj- unar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óaftur- kræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000,- Um er að ræða u.þ.b. 366 tonn af stáli að meðtöld- um boltum, róm og skífum. Heitgalvanhúða skal allt stálið. Verklok, sem miðast við FCA, þ.e. stálið komið á flutningstæki við verksmiðju, eru 1. júní 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 21. janúar 1991 kl. 12.00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 13.30 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík, 4. desember 1990. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síöumúla 39 — 108 Reykjavík — Sími 678500 Verkstjóri heimaþjónustu Okkur vantar nú þegar verkstjóra í heimaþjónustu að Aflagranda 40. Hér er um að ræða afleysingar í 8 mánuði í 100% starfi. Starfið erfólgið í daglegum rekstri heimilisþjónustu og stjórnun starfsmanna. Æskilegt er því að um- sækjandi hafi góða almenna menntun og helst ein- hverja reynslu í félegslegri þjónustu. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður, Sigrún Óskarsdóttir, í síma 622571. Umsóknarfrestur er til 14. desember nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í há- spennustrengi 12 kV. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 11. desember nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. janúar 1991. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskareftirtilboðum í jarð- strengi í 1 kV. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 11. desember nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. janúar 1991. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 3) Q J* Félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10 Sími 15020 í dag 8. desember verður opið í Rósinni frá kl. 12—18. Þá verður ýmislegt forvitnilegt á dagskrá, ekki síst fyrir börn á öllum aldri. Iðunn Steinsdóttir og Gunnhildur Hrólfsdóttir rit- höfundar lesa úr nýútkomnum barnabókum sínum. Lesturinn hefst kl. 14.30. Kl. 15.30 kemur jólasveinnínn ATKVÆÐAKRÆKIR í heimsókn. Á boðstólum verða vöfflur með rjóma, kakó og ým- islegt fl. (jólapoki fyrir krakka). Komum öll og hlýjum okkur í RÓSINNI. Fundur í kjördæmisráði Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði þriðju- daginn 11. desember og hefst hann kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Framboðslisti Alþýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi. 2. Undirbúningur alþingiskosninga. 3. Önnur mál. MÆTUM VEL OG STUNDVÍSLEGA. Stjórn Kjördæmisráðsins. Aðalfundur fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík verður haldinn, mánudaginn 10. desember á Holi- day Inn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tímasetning og fyrirkomulag prófkjörs. Stjórn fulltrúaráðsins. Notaðu endurskins merki -og komdu heil/l heim. UUMFERÐAR FararheOf\ RÁÐ ? Alþýðuflokksfélag Grindavíkur heldur bæjarmálaráð- fund í húsi félagsins að Víkurbraut 26 (Skálholt) kl. 20.30 mánudaginn 10. desember. Gestur fundarins verð- ur Jón Sigurðsson ráðherra. Stjórnin. Slys gera ekki boð á undan sér! ss yUMFEROAR RÁÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.