Alþýðublaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 1
• a lll' jgSkL M r.I'J L íj jgZjh Fimmtudagur 14. febrúar 1985 31. tbl. 66. árg. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: 9 9 Ororkubætur karla þriðjungi hærri 63 karlar og 37 konur fengu á síð- Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, asta ári greiddan örorkulífeyri úr samtals tæplega 8,1 milljón króna. Og ellilífeyrir 44% hœrri Grétar J. Guðmundsson ráðgjafi í húsnœðismálunum: „Síminn ekki þagnað“ Á þriöjudaginn kemur verður opnuð rúðgjafaþjónusta fyrir íbúð- arkaupendur, sem eiga í greiðslu- erfiöleikum, í Húsnæðisstofnun. Við höfðum áhuga á að vita livaöa ráð væri liægt að gel'a fólki, sem væri að sligast undan vaxtabyrðum Fundaherferð Alþýðuflokksins, „Hverjir eiga ísland?" var fram- haldið í Glaðheimum Vogum í gær- kvöld. Þar höfðu framsögu, Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins og Kjartan Jóhannsson, þingmaður flokksins. • Næstu fundir verða sem hér seg- ir: Næsta miðvikudag 20. febrúar verður fundur í Garðabte. Dagana þar á eftir verða fundir á Hvamm- stanga, Blönduósi, Skagaströnd og Hofsósi i Norðurlandskjördæmi vestra og verður Jón Sæmundur Sigurjónsson frummælandi á þeim fundum ásamt formanni Alþýðu- flokksins. Um þessa helgi, þ. e. aðra Á fundi í framkvæmdastjórn Bandalags háskólamanna var eftir- farandi ályktun samþykkt sam- hljóða. Framkvæmdastjórn Bandalags háskólamanna vekur athygli stjórn- valda á þeim gífurlega mun á launa- kjörum háskólamanna, sem starla og hefði þegar gengið frá Heródesi til Pílatusar í íslensku bankahöllun- um, en alls staðar fengið þaö við- kvæði, að þeim væru allar bjargir bannaðar og ekkert framundan nema kviksyndi skulda, sem við- kotnandi hlyti óhjákvæmilega að helgi hér frá, verða einnig fundir á Dalvík og Ólafsfirði. Fundirnir í Norðuriandskjör- dæmum, sem hér voru rtefndir að framan, áttu að fara fram fyrir hálfum mánuði, eins og Alþýðu- blaðið hafði greint frá. Þeim varð hins vegar að fresta af óviðráðan- legum orsökum. En, nú sem sagt hafa þeir verið tímasettir á nýjan leik. Nákvæmari timasetningar og staðsetningar fundanna verða i Al- þýðublaðinu einhvern næstu daga. Að lokum má geta þess að Jón Baldvin Hannibalsson mun efna til opins fundar í veitingahúsinu, Hrafninn Skipholti 37, næstkom- andi þriðjudagskvöld 19. febrúar og hefst hann klukkan 21. hjá ríkinu og þeirra er starfa á einkamarkaði. Samanburður byggður á könnun Hagstofu íslands bendir til, að dag- vinnulaun háskólamanna á einka- markaði séu að jafnaði 52% hærri en dagvinnulaun háskólamanna i ríkisþjónustu. Ljóst er, að þessi gíf- sökkva í. Við höfðum því samband við Grétar J. Guömundsson, verk- ffæðing hjá Húsnæðisstofnun, en liann er annar af tveim starfsmönn- um Ráðgjafaþjónustunnar. Grétar sagði að þeir myndu eftir fremsta megni reyna að greiða úr vanda þeirra sem sæktu þjónustu til þeirra. Þeir myndu skoða stöðu lána þessa fólks, skuldastöðuna og vanskilin. Einnig færu þeir fram á að fá skattskýrslu viðkomandi fyrir síðasta ár. Út frá þvi yrðu svo reikn- aðar ráðstöfunartekjur fólksins og reynt að finna út hvernig hægt sé að breyta þessum lánum með aðstoð þeirra banka sem viðkomandi á viðskipti við. Það verður reynt að setja dæmið ttpp fyrir fólkið og því sýnt hvernig það 'geti greitt af lán- unum. Einnig sagði Grétar að þeir myndu skoða þær íbúðir, sem um væri að ræða og athuga hvort fólk- ið hefði farið út i of stórar íbúðar- byggingar og ef svo væri yrði athug- að hvort ekki væri ráðlegt fyrir við- komandi að minnka við sig, annað- hvort með því að selja hluta hús- næðisins, skipta um húsnæði eða breyta of stórri ibúð í tvær minni og leigja út frá sér. Þá sagði Grétar að verið væri að mata tölvur á öllum upplýsingum um þau lán, sem hér er um að ræða, laun urlegi munur felur í sér misrétti, sem gengur í berhögg við ákvæði laga um kjör ríkisstarfsmanna. Framkvæmdastjórn BHM skor- ar þvi á stjórnvöld að taka laun há- skólamenntaðra ríkisstarfsmanna til gagngerrar endurskoðunar og virða á þann hátt lög um samræmi á kjörum háskólamanna I rikis- þjónustu og á einkamarkaði. og með hjálp þeirra yrði fljótlegt að sjá hvort hægt er að lána fólkinu meira, því þeir hjá HúSnæðisstofn- un ætli sér ekki að fara að veita fólkinu einhvern gálgafrest, þar sem vandanum er bara velt á undan sér og skellur síðan á með rneiri þunga að nokkrum mánuðum liðn- unt. En er ekki eina hjálpin, sem þetta fólk getur fengið, að eitthvað sé gert til að létta greiðslubyrðinni af því? Framh. á bls. 2 Eins og kunnugt er og Alþýðu- blaðið greindi frá á þriðjudaginn samþykkti framkvæmdastjórn Al- þýðuflokksins ákveðnar skipulags- breytingar á skrifstofu flokksins. Var m. a. samþykkt að leggja niður starf framkvæmdastjóra. Kristín Guðmundsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Alþýðu- flokksins undanfarin ár. Hún er einnig formaður Sambands AI- þýðuflokkskvenna og var kjörin i framkvæmdastjórn flokksins á síð- asta flokksþingi. Kristín sat ekki fund framkvæmdastjórnar sl. sunnudag þar sem ákvörðun var tekin um að leggja niðurstarf fram- kvæmdastjóra. í kjölfar samþykktar fram- kvæmdastjórnar hefur Kristín hins vegar sent frá sér bókun þar sem hún telur niðurstöðu framkvæmda- stjórnar óskynsamlega, auk þess sem hér sé á ferðinni aðför flokks- formannsins á hendur sér persónu- lega. Bókun Kristínar Guðmundsdótt- ur fer hér á eftir: Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins, Meðalupphæð bóta hjá karlmönn- unum var 89.729 kr., en hjá konun- um 65.680 kr. Að meöaltali voru því örorkubæturnar 36,6% hærri hjá körlunum. í blaðinu í gær var greint frá greiðslum úr sjóðnum á ellilífeyri til 1133 karla og 433 kvenna og sagt, að að meðaltali hefði ellilífeyririnn verið 36,7% hærri hjá körlunum. Við nánari útreikning eftir flókinni uppsetningu í svörum fjármálaráð- herra kom i Ijós nokkur skekkja. Réttar tölur eru þær, að í heild nántu ellilifeyrisgreiðslurnar 1984 um 220 milljónum króna og fengu karlarnir 1133 að meðaltali á árinu 153.407 kr., en konurnar 106.260 kr. Að meðaltali fengu því karlarnir Framh. á bls. 2 — segir Kristín Guð- mundsdóttir um breyt- ingar á skipulagi flokksskrifstofu c/o Guðmundur Oddsson, formaður. Eg lel þá niðurstöðu sem nú hef- Framhald á bls. 2 Fundaherferðinni fram haldið 52 °7o hærri — hjá einkaðilum en hjá ríkinu „Harma það sem gerst hefur“ Morgunblaðið þénar vel á ríkinu Morgunblaðið hefur tekið ríf- lega inn á auglýsingaherferð ríkis- sjóðs, fjármálaráðuneytisins, upp á síðkastið. Samkvæmt upplýs- ingum sem komu fram á Alþingi í fyrra dag, þá kom í ljós að fjár- málaráðuneytið hefur auglýst fyr- ir um það bil 1,6 milljón króna síðustu vikurnar og hefur Morg- unblaðið hlotið í auglýsingatekj- ur tæpar sex hundruð þúsund krónur af þeirri upphæð. Skiptingin er annars þessi: Morgunblaðið eins og fyrr segir 587 þúsund í sinn hlut, sjónvarpið 429 þúsund, DV 284 þúsund, Rás 1 90 þúsund, Rás 2 130 þúsund, NT og Þjóðviljinn 43 þúsund, Al- þýðublaðið og Helgarpósturinn 29 þúsund. Þetta eru merkilegar upplýsing- ar. í fyrsta lagi hefur Morgun- blaðið einatt haft hátt yfir meint- um ríkisstyrk til dagblaða og sagt hann af hinu vonda. HefurMogg- inn sérstaklega beint spjótum sín- um að Alþýðublaðinu í þvi sam- bandi og nefnt það ríkisrekið blað. Nú hins vegar kemur það skýrt fram að það er Morgunblað- ið allra blaða helst, sem hefur sín- ar tekjur frá ríkisvaldinu. Hefur rúmlega 20 sinnum meiri tekjur af auglýsingum fjármálaráðuneytis- ins en Alþýðublaðið. Er von að spurt sé: Hvaða blað nýtur stuðn- ings ríkisvaldsins í mestum mæli? í annan stað er broslegt til þess að hugsa að meðal þeirra auglýs- inga, sem Morgunblaðið hefur hvað mestar tekjur af, eru auglýs- ingar fjármálaráðuneytisins um hertar aðferðir gegn skattsvikum í landinu. Morgunblaðið hefur gagnrýnt þessa auglýsingaherferð harðlega og haft uppi stór orð í garð fjármálaráðherra vegna hennar, en lætur sig samt ekki muna urn það að hirða fleiri hundruð þúsund krónur í kassann fyrir birtingar. Það getur stundum verið erfitt að halda andlitinu, þegar vinstri höndin veit ekki hvað sú hægri gjörir; ritstjórarnir hafa ekki hemil á peningamönnunum á blaðinu, sent hirða það sem fæst. En ríkið og Morgunblaðið eru samtvinnuð. Um það verður ekki villst. V , á nllunv es wjjjissítfifi' w& ixX 'ks-rrg* \ í m.... i^r-wN^l- SKyldi nú framtalið hafa farið með magann í EiríKi rétt eina ferðina?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.