Alþýðublaðið - 19.05.1990, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.05.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. maí 1990 15 ELDRI BORGARAR A NÝJUM VETTVANGI Hátíðarsamkoma á vegum Nýs vettvangs í Glæsibæ, sunnudaginn 20. maí klukkan 15.30. Eldri borgarar í Reykjavík sérstaklega boðnir velkomnir. Dagskrá: 1) Guðrún Jónsdóttir flytur ávarpi 2) Baldvin Halldórsson les upp úr völdum textum. 3) Fjöldasöngur undir stjórn Reynis Ingibjartssonar. 4) Ólína Þorvarðardóttir og KrLstín Á. Ólafsdóttir syngja dúett. 5) Haukur Morthens og félagar leika fyrir dansi. 6) Skernmtiatriði og bingó. Fundarstjóri verður Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir alþingismaður. Ókeypis kaffiveitingar og akstur fyrir þá sem það vilja. Nánari upplýsingar á skrifstofu Nýs vettvangs að Þingholtsstræti 1 eða í símum 625525 / 626701. Frambjóöendur H-lista i Reykjavík. H-TÍÐ UNGS FÓLKS Hátíð ungs fólks á nýjum vettvangi á Hótel Borg mánudagskvöldið 21. maí kl. 20.30. Bubbi Morthens Margrét Lóa Jónsdóttir Pálmi Gestsson Strengjabrúðurnar Nýr vettvangur fyrir ungt fólk MIÐBORGIN LIFI — hún er sameign okkar allra! Nýr vettvangur efnir til fundar um málefni miðbæjarins í Iðnó þriðjudaginn 22. maí kl. 20.30. Ávörp flytja m.a. þau Guðrún Jónsdóttir arkitekt, sem skipar fjórða sæti H-lista Nýs vettvangs, Ketill Axelsson kaupmaður í Austurstræti, Pétur Gunnarsson rithöfundur, Hrafn Jökulsson sem skipar 5. sæti H-listans og Hlín Agnarsdóttir íbúi í miðborginni. Tónlist og iéttar veitingar. Allt áhugafólk um blómlegt miðbæjarlíf boðið velkomið. H-listinn í Reykjavík. REYKJAVÍKURHÁTÍÐ NÝS VETTVANGS í tilefni borgarstjórnarkosninganna sem fram fara í Reykjavík þann 26. maí nk, efnir H-listi Nýs vettvangs til Reykjavíkurhátíðar á Hotel íslandi miðvikudaginn 23. maí. Hátíðarhöldin hefjast kl. 21.00 og standa fram eftir nóttu. Húsið opnar kl. 20.00. Þeir sem fram koma eru m.a. Bubbi Mortltens, Ómar Ragnarsson, Stðan skein sól, Ríó tríó, hljómsveit Hauks Morthens, Sigrún (Diddú) Hjálmtýsdóttir, Egill Ólafsson o.fl. Ávörp flytja þau Ólína Þorvarðardóttir, Kristín Á. Ólafsdóttir, Bjarni P. Magnússon, Guðrún Jónsdóttir, Hrafn Jökulsson og Ásgeir Hannes Eiríksson, en þau skipa sex efstu sæti H-iista Nýs vettvangs. Veislu- og fundarstjóri Jakob Frímann Magnússon. Aldurstakmark er 18 ár. Aðgangseyrir kr. 500. Frjáls klæðnaöur X-H LISTMUNAUPPBOÐ Á HÓTEL BORG Nýr vettvangur stendur fyrir listmunauppboði á Hotel Bœg, laugardaginn 26. maí kl. 14.30. Boðin verða listaverk eftir ýmsa þjóðkunna listamenn. Uppboðsstjóri Össur Skarphéðinsson. Hrafn Jökulsson Kristín Dýrfjörð Halldóra Jónsdóttir Langi seli og skuggarnir — hitt framboðið í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.