Alþýðublaðið - 19.05.1990, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.05.1990, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 19. maí 1990 INNLENDAR FRETTIR Condition of mountain tracks Vegir á skyggðum svæ&um eru loka&ir allri Tracks in the shaded areas are closeth' for all traffíc until further notice: o'Æ'V SKJÁLFANOf Kért nr. 1 Gefiö út 17. maí 1 Nœsía kort veröur geflö út 24 maf Map no. 1' y * Published 17th ofMay Next map wiH be pubtished 24th ot M I J Vegagerö rfkisins slml (tel.) 91-21000 Publiú Roads Administration Nature Conservation Council Nóatún 17,105 Reykjavik íasteigi«avi*4fana,-«r éiriritg. i^r.eyU frá fyrraíná'nuðLe"ðaJ2:5Í0’s<fg'.íjúa‘ 1990. ‘ ^ Margir vegír ennþá éfærir Allvíða á landinu eru vegir enn ófærir eins og sjá má á kort- inu um ástand fjallvega. Kortið er gefið út af Vegagerð ríkisins og Náttúrverndarráði og fyrri- hluta sumars er ætlunin að slíkt kort verði gefið út vikulega. Kortið sýnir hvaða vegir eru ófær- ir vegna snjóa og eða aurbleytu og er þetta annað árið sem kort af þessu tagi eru gefin út reglulega. Kort þessi munu hanga uppi á ýms- um stöðum, svo sem ferðaskrifstof- um, hótelum, bílaleigum, söluskál- um og hjá lögreglu. Eins og sjá má á kortinu eru allir vegir á miðhálendinu enn ófærir og sömu sögu er að segja um ýmsa fjall- vegi. Þannig er Þorskafjarðarheiðin ófær en þó er unnt að komast Djúp- leiðina til Isafjarðar með því að leggja leið sína norður Strandir og yfir Steingrímsfjarðarheiði. Ekki verður enn komist milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar um Lág- heiði þannig að þeir sem vilja fara milli þessara staða verða að fara um Skagafjörð og Eyjafjörð. Ekki geng- ur heldur að stytta sér leið milli Ax- arfjarðar og Þistilfjarðar, heldur verður að fara hring um Sléttu. Þess er að vænta að dökku svæð- in á kortinu dragist saman eftir því sem líður á sumarið. Unnt er að ger- ast áskrifandi að kortunum með því að hringja til Vegaeftirlitsins í síma 21000 í Reykjavík. Borgin greiði 20 miiíjónir IHSÁÁ Nýr vettvangur hefur lagt til að Reykjavíkurborg leggi þegar fram 20 milljónir til Sjúkra- stöðvarinnar að Vogi til að tryggja áframhaldandi slitru- lausan rekstur stöðvarinnar. Hrafn Jökulsson, fimmti maður á lista Nýs vettvangs, segir að framlag borgarinnar til SAÁ í ár sé 1150 þús- und og það sé ekki höfuðborg lands- ins til sóma ef hlé komi á þessa þjóð- þrifastarfsemi. Launa- vísitalan stendur I stað Launavísitalan hefur ekkert hækkað frá fyrra mánuði. Hún er nú 114,7 fyrir maímánuð en þá er miðað við meðallaun í apr- íl. Samsvarandi lauriavísitalá, seni .. .. . v. V ié-isr,‘‘mí■ýiiiÁfM,',*■ v*fi■ :■ © ROYAL SCOT OLIUFATNAÐUR Landsins mesta úrval af byssum, skotfæmm, byssutöskum, hleðslutækjum o.s.frv. o.sfrv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.