Alþýðublaðið - 22.05.1990, Side 5

Alþýðublaðið - 22.05.1990, Side 5
Þriðjudagur 22. maí 1990 skattlagningin kemur hvað harðast niður á henni Sigriði Ólínu og A-mynd: E.ÓI. Læknastúdent við nám í Tanngarði i gærdag samstudentum hennar. Vinningstölur laugardaginn 19 1 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.312.277 n PLUs^gjjl 4 af 5'^U/ 4 100.418 3. 4af 5 100 6.928 4. 3af 5 3.653 422 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.021.375 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 Háskólastúdentar og virdisaukaskatturinn: „Við erum einir eftir" „Það sem ég tel hvað óeðlileg- ast eftir 15. nóvember þegar virðisaukaskatturinn verður iagður niður á íslenskum náms- bókum, það er .að þá verða há- skólastúdentar einir eftir að heita má, sem greiða virðisauka- skatt af sínum bókum“, sagði Sigurjón Þorvaldur Arnason. formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands í gær. Sigurjón segir að bækur þær sem stúdentar við skólann nota, séu að mestu erlendar bækur. VSK hverfur hinsvegar ekki af innfluttum bók- um, aðeins innlendum. Eftir sem áð- ur þurfi háskólamenn að greiða skattinn. Sigurjón nefndi dæmi um bóka- kaup, en þau eru byggð á tölum frá Bóksölu stúdenta, og sýna þær verð sem dæmigerður háskólanemi mun greiða á næsta misseri, en tölurnar má tvöfalda til að fá bókakostnað fyrir heilt námsár. Samkvæmt tölum þessum þarf viðskiptafræðinemi að borga 45.268 krónur fyrir bækur sínar á næsta námsári — þar af 8.908 í VSK. Verkfræðinemi sleppur betur, þarf að borga 37.836 krónur og þar af 7.444 krónur í VSK. Læknanemar fara verst út úr bókakaupunum, — bækur þeirra munu kosta 103.124 krónur, og af þeirri upphæð fara 19.270 krónur í virðisaukaskatt. Háskólastúdentar eiga kost á bÓKakaupalánum, en þau munu varla verða 14.600 krónur að með- altali. Nægja þau þá væntanlega rétt til að greiða skattinn. Sagt er að háskólanemar stundi það að kaupa sjálfir eða láta vini og vandamenn kaupa fyrir sig náms- bækur í útlöndum. Ekki var Sigur- jón viss um að mikið væri um slíkt námsbóka,,smygl“. Nemendur á 3. ári ættu það þó til að kaupa sér námsbækur þegar þeir færu utan í námsferðir. Þá er ljóst að fyrir- hyggjusamir nemendur keyptu not- aðar og vel með farnar námsbækur, þegar þær væru fyrir hendi. Miðborgin lifi - hún er sameign okkar allra! Fundur í Iðnó í kvöld, þriðjudag, kl. 20.20 r Avörp flyta m.a. þau Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, sem skipar 4. sæti H-lista Nýs vettvangs, Ketill Axelsson, kaupmaður í Austurstræti, Pétur Gunnarsson, rithöfundur, Hrafn Jökulsson, sem skipar 5. sæti H-listans, og Hlín Agnarsdóttir, íbúi í miðborginni. Tónlist og léttar veitingar. Veitingastjóri Ásgeir Hannes Eiríksson. Allt áhugafólk um blómlegt miðbæjarlíf boðið velkomið. Kosningaskrifstofa, Þingholtsstræti 1, símar 625525 og 626701. Guðrún Hrafn .u.. L Nij/k

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.