Alþýðublaðið - 05.01.1991, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 05.01.1991, Qupperneq 6
Laugardagur 5. janúar 1991 6 '• RAÐAUGLYSINGAR Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar- verkfræðings í Reykjavík óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa og hitaveitulagna ásamt jarðvinnu vegna vatnslagna í nýtt íbúðar- hverfi norðan núverandi byggðar í Grafarvogi. Verkið nefnist: BORGARHOLT II, 2. ÁFANGI Helstu magntölur eru: Heildarlengd gatna u.þ.b. 1,5 km Heildarlengd holræsa u.þ.b. 2,6 km Heildarlengd hitaveitulagna u.þ.b. 1,3 km Verkinu skal lokið fyrir 1. júlí 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 8. janúar gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 23. janúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Forval á verktökum vegna byggingar brimvarnargarðs á Suðurfjörutanga við Hornafjörð Hafnarstjórn Hafnar í Hornafirði mun á næstunni bjóða út byggingu 600 metra langs brimvarnar- garðs á Suðurfjörutanga. Verktakar sem hafa hug á að gera tilboð í þetta verk, geta sent inn tilmæli þar um ásamt þeim upplýsing- um sem óskað er eftir, og skulu gögn hafa borist til undirritaðra eigi síðar en 18. janúar nk. Forvalsgögn verða afhent þeim verktökum er þess óska á Bæjarskrifstofunum á Höfn, Hafnarbraut 27, og hjá Hafnamálastofnun ríkisins, Vesturvör 2, Kópavogi. Kópavogi 2. janúar 1991 Hafnamálastofnun ríkisins Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrés- skemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 6. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 550,- og fyrir fullorðna kr. 200,- Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslunarinn- ar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðing vantar á Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum frá 1. janúar 1991 og sjúkraliða í afleys- ingar á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum frá 1. febrúar til 15. september 1991. Eins er kominn tími til að huga að afleysingu fyrir sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga sem þar vinna. Þið sem áhuga hafið á að breyta til sumariö 1991. Hafið samband og fáið upplýsingar hjá Helgu Sig- urðardóttur í síma 97-11400 og Einari Rafni í síma 97-11073. Sjúkrahúsið og Heiisugæslustöðin, Lagarási 17—19, Egiisstöðum, simi 97-11386. Öldungadeild M.H. Frumkvöðull fullorðinsfræðslu Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð var stofnuð 1972 og síðan þá hafa þúsundir karla og kvenna stundað þar nám og nokkur hundruð lokið stúdentsprófi. Þarft þú að rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám? í Öldungadeild M.H. er í boði menntaskólanám á sex brautum. Kennarar skólans eru vel þjálfað og menntað úrvalslið sem tryggir gæði náms og kennslu. Þú geturstundað nám í mörgum greinum eða fáum eftir því sem j Þú getur lært: Tungumál: Ensku Dönsku Þýsku Frönsku Spænsku ítölsku Rússnesku Auk þess er í boði grunnnám í tölvunotkun (PC- tölvur). Völ er á námi í íslensku, ritþjálfun og bókmennta- lestri, almennum bókmenntum o.m.fl. Er þetta eitthvað fyrir þig? Ef svoerþáerinnritunogvalfyrirvorönn 1991 dag- ana 9. til 11. janúar kl. 16.00—19.00 alla dagana. Skólagjald kr. 10.000 fyrir önnina greiðist við innrit- un. Rektor Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli: Stundatöflur verða afhentar í skólanum kl. 13 fimmtudaginn 10. janúar og hefst kennsla daginn eftir. Nýnemar á vorönn eiga að mæta í skólann miðviku- daginn 9. janúar kl. 10. Öldungadeild: Innritun fer fram dagana 9.—11. janúar kl. 16—19. Endanleg stundaskrá verður þá afhent gegn greiðslu skólagjalds, kr. 10.000. Kennsla hefst í öld- ungadeild skv. stundaskrá mánudaginn 14. janúar. Kennarafundur verður haldinn miðvikudaginn 9. janúar kl. 13. Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku mánudaginn 7. janúar kl. 18. í þýsku þriðjudaginn 8. janúar kl. 18. í Norðurlandamálum miðvikudaginn 9. janúar kl. 18. í frönsku, spænsku og stærðfræði fimmtudaginn 10. janúar kl. 18. Tilkynna skal skólanum símleiðis um þátttöku í stöðuprófum. Rektor ér hentar. Raungreinar: Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði Líffræði Jarðfræði Félagsgreinar: Félagsfræði Listfræði Stjórnmálafræði Hagfræði Sálfræði !fI , i|| Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í steyptar hlífðarhellur fyrir jarðstrengi. Alls 40.000 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. janúar 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 W Breytt símanúmer Frá mánudeginum 7. janúar 1991 verður símanúm- er umhverfisráðuneytisins 609600 Umhverfisráðuneytið Útboð á vélum og rafbúnaði fyrir Fljótsdalsvirkjun Landsvirkjun auglýsir eftir tilboðum í framleiðslu, afhendingu og uppsetningu á vélum og rafbúnaði fyrir 210 MW virkjn í Jökulsá í Fjótsdal samkvæmt útboðsgögnum FDV-21. Verkið felur í sér hönnun, framleiðslu, afhendingu og uppsetningu á tveim 105 MW Pelton hverflum ásamt rafölum og tilheyrandi búnaði. Útboðsgögn verða fáanleg á. skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 9. janúar 1991 gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 9.000 fy rir fyrsta eintak en kr. 4.000 fyrir hvert viðbótar eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir 12.00, mið- vikudaginn 20. mars 1991. Tilboðin verða opnuð kl. 14.00 sama dag í stjórnstöðvarhúsi Landsvirkjunar, Bústaðavegi 7 í Reykjavík. Reykjavík 4. janúar 1991 Landsvirkjun Vin- sælasti vinstri- sinninn Verkalýðs- og stjórnmálanefnd S.U.J. boðar til opins fundar 24. janúar 1991, kl. 20.15 í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna. Fundarefni: Ríkisfjármál og skattamál. Utan dagskrár: ?! Gesturfundarins og framsögumaður verður Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra og formaður Alþýðubandalagsins. Allir jafnaðarmenn velkomnir Hafðu áhrifl Verkalýðs- og stjórnmálanefnd S.U.J. boðar til opins fundar 10. jan. 1991 kl. 20.15 í Félagsmiðstöð jafnað- armanna Hverfisgötu 8—10. Fundarefni: Kosningastefnuskrá Alþýðuflokksins 1991. Framsögumaður verður Guðmundur Einarsson, aðstoðarmaður Jóns Sigurðssonar, viðskiptaráð- herra og formanns málefnanefndar flokksins. Guð- mundur kynnir stefnuskrána, eins og hún liggur nú fyrir, og tekur niður athugasemdirfundarmanna við hana. Mætið og hafið áhrif á stefnu f lokksins við næstu al- þingiskosningar. Allir jafnaðarmenn velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.