Alþýðublaðið - 12.02.1991, Síða 5

Alþýðublaðið - 12.02.1991, Síða 5
Þriðjudagur 12. febrúar 1991 IÍÞRÓTTIR1 ódauðlega og ástríðufulla — landskeppni Svía og Finna í 65 ár Nú á tímum, þegar landskeppni i frjálswm iþróttum á undir högg að seekja, skulum við beina kastljósi okkar að frœg- ustu landskeppni þessar- ar iþróttagreinar fyrr og síðar. Hér er að sjálf- sögðu átt við hina árlegu keppni Svia og Finna, sem háð er til skiptis i Finnlandi eg Svíþjéð. Ég sagði að landskeppni setti erfitt uppdráttar i dag og hvers vegna skyldi það nú vera? Jú, helsta ástseða er sú, að frjálsar iþróttir eru ein- staklingsgrein eg heims- stjörnumar, sem lokka félkið á iþróttamótin, vilja ekki keppa nema þeir fái mikla fjármuni fyrir, en slikar greiðslur eru ekki til staðar i landskeppni. Nú, og svo vill áhugafólk um iþróttir sjá sem flestar stór- stjömur santan á alþjéð- legum métum. Ekkl fleiri orð um það i bili, um- rseðuefnið er þessi frsega landskeppni. Fyrsta keppnin i Helsinki 1925____________ Mesta hrósyrði, sem Svíi getur sagt um sænskt sigurlið er „Finn- dödare", sem e.t.v. má útleggja, að ganga frá Finnunum. Samsvarandi orð á finnsku er „Ruotsintappaja" og þá eru Finnar glaðir. Þó að stund- um hafi nú hitnað í kolunum síðan þessi landskeppni fór fyrst fram dag- ana 5. og 6. september 1925 í Hels- inki, eða fyrir 65 árum, segja fulitrúar beggja landanna, að hún sé landskeppni númer eitt í heiminum, þá sé baráttan og umgjörðin um hana slík, að hvorug þjóðin vilji vera án hennar. — Þegar fyrsta keppnin fór fram voru tæki og annar útbúnaður, sem þykir sjálfsagður í dag ekki handbær. Þrátt fyrir það mættu 9.000 áhorfendur á fyrri dag keppninnar og 12.000 þann síðari til að sjá Nurmi vinna auðvelda sigra í 5 og 10 km hlaupum á 14:53,1 mín. og 30:40 mín., Pörhölá setja finnskt met í kúluvarpi, 14,87 m, og Tuulo sigra í langstökki og þrístökki á fal- legum tölum eða 7 metra í fyrr- nefnu greininni og 15 m slétta í þrí- stökki. Finnland sigraði í fyrstu keppninni með 99 stigum gégn 85. Hifnar i koluwum_________ Mikið hefur verið skrifað og talað um þann mikla leyndardóm, sem hvílir yfir þessari keppni og af hverju hún er svona öðruvísi en aðrar eru. Samband þessara ná- granna hefur oft einkennst af ást/ hatur-sambandi og hvað er betra til að skera úr um málin en íþróttirnar? Þetta samband er ekki ólíkt því, þegar íslendingar og Danir leiða saman hesta sína. Stundum hefur nú hitnað töluvert í kolunum, t.d. árið 1927, þegar kastaðist í kekki milli Svíans Eklöf og Nurmi. Sá síðarnefndi sagðist ekki hlaupa framar í Stokkhólmi og stóð við það. Hann hlaut ekki refs- töku, og 1970 bættist við keppni unglinga. Áhuginn er alveg ótrúleg- ur fyrir þessari keppni, þannig að margar þjóðir eru bæði undrandi og e.t.v. öfundsverðar yfir hinum mikla áhuga, þvi að hagnaður af keppn- inni er mjög mikill. Metfjöldi áhorf- enda var á Ólympíuleikvanginum í Helsinki 1970, en þá greiddu 96 þús- und manns aðgangseyri, eða 48 þúsund hvorn dag! Leikvangurinn var pakkfullur. Ýmsir íþróttamenn hafa oft verið með í þessari keppni. Finnski kúlu- varparinn Matti Yrjölá var fyrst með 1958, þá tvítugur, og sigraði með 16,34 m kasti. Hann var einnig val- inn í finnska landsliðið 1979, aðeins í þrjú skipti komst hann ekki í liðið. Svíinn Birger Asplund keppti 18 sinnum í röð í sleggjukasti og sigraði í 13 skipti. Sænski stangarstökkvar- inn Kjell Isaksen var 16 sinnum í landsliðinu og 1985, þá 37 ára, stökk hann 5,30 m. í sænska blaðinu FRIIDROTT var skýrt frá því, að 83 ára gamall Svíi, Áke Boström, hefði séð allar viður- eignir þjóða á sænskri grund síðan 1927! Þessi keppni er orðinn ódauð- leg í augum allra Finna og Svía og raunar fleiri áhugamanna um frjáls- íþróttir. Vinningstölur laugardaginn 9. febr. 1991 Ljóshærði maðurinn lengst t.v. var ein skærasta stjarna Finna í frjálsum íþrótt- um á síðasta áratug. Hann heitir Arto Bryggare og var um árabil einn besti 110 m grindahlaupari heims. Besti tími hans í greininni er 13,44 sek. Hann á best 10,5 sek. í 100 m hlaupi og 21,3 sek. í 200 m hlaupi. Arto vann marga sigra í landskeppni gegn Svíum. Keppinautar hans á myndinni eru Cletus Clark, USA og Stéphane Caristan, Frakklandi. ingu, enda hálfguð í Finnlandi. Ýms- ir skildu afstöðu hans í málinu og aðrir ekki eins og gengur. Kolin urðu enn heitari 1931 í Stokkhólmi. Eftir árekstra og hálf- gerð slagsmál í 800 metra hlaupi karla var einn hlaupari úr hvoru liði dæmdir frá keppni. — Þáverandi formanni Finnska frjálsíþróttasam- bandsins, Urho Kekkonen (síðar for- seta Finnlands) fannst nú nóg komið af leiðindum og sagði með sinni al- þekktu ró, að þetta væri síðasta keppnin og við meinum það, sagði Kekkonen. Ekki bætti það ástandið, að Svíinn Sigfried Edström, þáverandi forseti alþjóðasambandsins, ásamt stjórn sinni lét dæma Nurmi frá keppni. Það var ekki fyrr en 1939 að þjóð- irnar tóku upp þráðinn aftur. Finnar unnu_____________________ 15 »innum i röö_________________ Eftir heimsstyrjöldina gekk Finn- um illa í þessari keppni, en þeir áttu um sárt að binda eftir hildarleikinn, sem Svíar sluppu við. Yfirburðir sænskra voru mestir 1948, en þá sigruðu Svíar í 18 greinum af hinum klassísku 20 og sigruðu með 138 stigum gegn 76. En Finnar gáfust ekki upp, öðru nær. Eftir þrjú ár, 1951, var fjölgað um einn keppanda í hverri grein frá hvorri þjóð, þrír keppendur frá hvorum. Hin unga kynslóð Finna blómstraði og þeir sigruðu í keppninni 1951 með 216:94. Svíar komu aftur og sigruðu í næstu keppni, en frá og með 1954 voru yfirburðir Finna ótrúlegir og þeir unnu ellefu sinnum í röð! Næstu árin skiptust löndin á að sigra en frá og með 1970 til og með 1984 unnu Finnar keppnina 15 sinnum í röð og það er met sem erfitt verður að slá! ótrúlugur áhugi félk«in» á keppninnl____________________ Keppnin varð umfangsmeiri 1964, þegar konurnar hófu þátt- VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.773.917 2.43» 4 120.529 3. 4af 5 153 5.435 4. 3af 5 4.769 406 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 6.023.802 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 Ráðstefna fjármálaráðuneytisins þriðjudaginn 12. febrúar 1991 Opinber útgjöld; island í norrænu Ijósi í tilefni af þýöingu og útkomu skýrslunnar Norræna velferöarsamfélagiö á aöhaldstímum, sem fjármálaráöherrar Noröurlanda létu semja, efnir fjármálaráöuneytiö til ráöstefnu aö Borgartúni 6, þriöjudaginn 12.febrúar. Ráðstefnan hefst kl. 13: 00 meö ávarpi Ólafs Ragnars Grímssonar fjármálaráðherra. Tvö erindi veröa flutt á ráðstefnunni. Henning Gorholt, skrifstofustjóri fjárlagaskrifstofu norska fjármálaráöuneytisins, fjallar um norrænu skýrsluna og Magnús Pétursson, ráöuneytisstjóri í fjármálaráöuneytinu, reifar þróun og horfur á íslandi. Eftirtaldir lýsa skoðunum sínum varöandi útgjaldaþróun hins opinbera á íslandi: Friörik Sophusson alþingismaöur, Höröur Bergmann upplýsingafulltrúi, Markús Möller hagfræöingur, Már Guömundsson efnahagsráögjafi fjármálaráöherra, Ólafur Davíösson framkvæmdastjóri Félags íslenskra iönrekenda, Páll Skúlason prófessor, Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Verslunarráös íslands og Ögmundur Jónasson formaöur Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Eftir fyrirspurnir og almennar umræöur veröa niðurstööur dregnar saman af Davíö Scheving Thorsteinssyni forstjóra, og Kristínu Á. Ólafsdóttur borgarfulltrúa. Fundarstjóri á ráöstefnunni er Sigmundur Guöbjarnason háskólarektor. Uppstokkun, nýjar aðferðir og endurmat á verkefnum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.