Alþýðublaðið - 12.02.1991, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 12.02.1991, Qupperneq 7
Þriðjudagur 12. febrúar 1991 7 L LANDSVIRKJUN Landsvirkjun Stækkun Búrfellsvirkjunar Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í að grafa fyrir stöðvarhúsi og pípustæði vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar, ásamt vegagerð o.fl. Helstu magntölur: Gröftur lausra jarðlaga um 200.000 rúmm. Sprengigröftur um 90.000 rúmm. Vegagerð um 25.000 rúmm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj- unarfrá þriðjudeginum 12. febrúar nk. gegn óaftur- kræfu gjaldi að upphæð kr. 5.000,- fyrirfyrsta eintak, en kr. 2.000,- fyrir hvert viðbótareintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 12.00, 8. mars 1991. Tilboðin verða opnuð þar sama dag kl. 14.00. Forval Vegagerð ríkisins býður hér með þeim fyrirtækjum, sem áhuga hafa á, að taka þátt í forvali verktaka til framleiðslu á vegvísum og leiðarmerkjum, á árinu 1991. Forval nefnist: Framleiðsla skilta 1991 Forvalsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vega- gerðar ríkisins, Borgartúni 5, og á öllum umdæmis- skrifstofum Vegagerðar ríkisins frá 12. febrúar nk. Útfylltum forvalsgögnum vegna þessa forvals skal skila í lokuðu umslagi merktu nafni forvals til Vega- gerðar ríkisins, aðalgjaldkera, Borgartúni 5, 105 Reykjavík, fyrir 20. febrúar nk. Vegamálastjóri. Orðsending til bænda á fjárskiptasvæðum Þeir bændur, sem ætla að kaupa líflömb haustið 1991 eftirsamningsbundiðfjárleysi, þurfa að leggja inn skriflega pöntun á líflömbum fyrir 15. mars nk. Sauðfjársjúkdómanefnd ákveður hvaðan líflömb séu tekin. Aðeins þeir bændur koma til greina sem lokið hafa fullnaðar sótthreinsun á fjárhúsum og umhverfi þeirra. Sauðfjárveikivarnir, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býðurfram styrki handa erlendum vísindamönnum til rann- sóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnirfram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical or behavioral sciences), þar með talin hjúkrunarfræði. Hver styrkur er veittur til 12 eða 24 mánaða frá miðju ári 1992 og á að standa straum af dvalarkostnaði styrkþega (19.000 til 23.000 Banda- ríkjadalir), auk ferðakostnaðartil og frá Bandaríkjun- um. Einnig er greiddur ferðakostnaður innan Bandaríkjanna. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rannsóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa við. Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dag- bjartsson læknir, barnadeild Landspítalans (s. 91-601000). — Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, eða Atla Dagbjartssyni, barnadeild Landspítalans, 101 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 6. febrúar 1991. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingamefndar og trúnaðarráðs verkamannafélagsins Hlífar um stjóm og aðra trún- aðarmenn félagsins fyrir árið 1991 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með mánudeginum 11. febrúar 1991. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16föstudaginn 15. febr- úar 1991 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. Kvenfélag Alþýðuf lokksins í Hafnarf irði Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Strand- götu miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20.30 stundvís- lega. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Gestur fundarins verður Gissur Guðmundsson rannsóknarlögreglumaður. 3. Kaffiveitingar. Mætum allar og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Vesturland Kjördæmisráð Alþýðuflokksins heldur fund í Fé- lagsbæ í Borgarnesi föstudaginn 15. febrúar kl. 17.30. Fundarefni: I.Skipan framboðslista Alþýðuflokksins í Vestur- landskjördæmi í alþingiskosningunum 20. apríl 1991. 2. Kosningaundirbúningur. 3. Önnur mál. Flokksfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórn Kjördæmisráðs. Alþýðuflokksfólk Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi heldurfund í Félagsheimili Kópavogs, Fann- borg 2, næstkomandi laugardag hinn 16. febrúar 1991. Fundur hefst kl. 10.00 árdegis og lýkur eigi síðar en kl. 13.00. Fundarefni: Komandi alþingiskosningar, undirbúningur og skipulagning kosningabaráttu. Frummælendur verða Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Sigfús Jónsson, kosninga- stjóri A-listans í Reykjaneskjördæmi. Kjördæmisráðsmenn eru hvattir til að koma á fund- inn sem einnig er opinn öllu áhugafólki um sem bestan árangur í kjördæminu. Velkomin til baráttu fyrir framgangi jafnaðarstefn- unnar. Stjórn kjördæmisráðsins. Þorrablót jafnaðarmanna í Kópavogi verður haldið laugardag- inn 16. febrúar nk. í Hamraborg 14a. Húsið verður opnað kl. 18.30. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 44700 mánu- dagskvöldið 11.febrúareða fimmtudagskvöldið 14. febrúar. Allir velkomnir. Alþýðuflokkurinn. Kratakaffi Miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Gestur verður Össur Skarphéðinsson. Allir velkomnir. Sjénvarpið 17.50 Einu sinni var 1&20 íþrótta- spegill 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Fjölskyldulíf 19.15 Brauöstrit 19.50 Jóki björn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Tónstofan 21.00 Lífs eöa liðinn (2) 21.55 Ljóðið mitt 22.05 Kastljós 23.00 Ellefufréttir 23.10 Landsleikur í handknattleik. ísland — Ungverja- land 23.45 SKY. StöS 1 16.45 Nágrannar 17.30 Maja býfluga 17.55 Fimm félagar 18.20 A dagskrá 18.35 Eðaltónar 19.19 19:19 20.10 Neyðarlinan 21.00 Sjónaukinn 21.30 Hunter 22.20 Hundaheppni 23.10 Á móti straumi (Way Upstream) 00.55 CNN. Ráa 1 06.45 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.03 Morgunþáttur rásar 1 08.00 Fréttir og Morgunauki 08.15 Veður- fregnir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Frétt- ir 09.03 Laufskálinn 09.45 Símon súludýrlingur 10.00 Fréttir 10.03 Við leik og störf 11.00 Fréttir 11.03 Tón- mál 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfir- lit á hádegi 12.01 Endurtekinn morg- unauki 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auölindin 12.55 Dánarfregnir 13.05 í dagsins önn 13.30 Hornsófinn 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Göngin 14.30 Mið- degistónlist 15.00 Fréttir 15.03 Kíkt út um kýraugað 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín 16.15 Veðurfregnir 16.20 Á förnum vegi 16.40 Ég man þá tíð 17.00 Fróttir 17.03 Vita skaltu 17.30 Tónlist á síðdegi 1&00 Fréttir 1&03 Hér og nú 1&18 Að utan 1&30 Aug- lýsingar 1&45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Dag- legt mál 20.00 í tónleikasal 21.10 Stundarkorn í dúr og moll 22.00 Fréttir 22.07 Að utan 22.15 Veður- fregnir 22.20 Lestur Passiusálma 22.30 Leikrit vikunnar 23.20 Djass- þáttur 24.00 Fréttir 00.10 Miðnætur- tónar 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morg- uns. Rás 2 07.03 Morgunútvarpiö 0&00 Morg- unfréttir 09.03 Niufjögur 11.30 Þarfa- þing 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Níu fjögur 16.00 Fréttir 1&03 Dagskrá 1&03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífan 20.00 íþróttarásin 22.07 Landiðog miðin 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. AMttMln 07.00 Á besta aldri. Morgunandakt 09.00 Fram að hádegi 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan 09.30 Heimil- ispakkinn 10.00 Hvaö er þetta? 10.30 Morgungestur 11.00 Margt er sér til gamans gert 11.30 Á ferð og flugi 12.00 Hádegisspjall 13.00 Strætin úti að aka 13.30 Gluggað í síðdegisblað- ið 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn 14.30 Saga dagsins 15.00 Topparnir takast á 15.30 Efst á baugi vestan- hafs 1&15 Heiöar, heilsan og ham- ingjan 1&30 Akademían 1&30 Smá- saga Aðalstöðvarinnar 19.00 Grétar Miller 22.00 Vinafundur 24.00 Næt- urtónar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.