Alþýðublaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 7
Konan sem lætur verkin tala Jóhanna Sigurdardóttir Á ÍSAFIRití á almennum stjórnmálafundi í Stjórnsýsluhúsinu, sunnudaginn 14. apríl kl. 17.00. Ávörp: Kolbrún Sverrisdóttir, Ragnheiður Davíðsdóttir og Sighvatur Björgvinsson. Fundarstjóri Ólína Þorvarðardóttir. Á SAUÐÁRKRÓKI á opnu kratakvöldi á Hótel Mælifelli, mánudaginn15. apríl kl. 20.30, ásamt Jóni Sæmundi Sigurjónssyni og Jóni Karlssyni. Ávörp, umræður og skemmtiatriði. Á SUÐURLANDI í heimsókn ásamt Árna Gunnarssyni í Hveragerði, Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri, þriðjudaginn 16. apríl kl. 13-19. ALÞÝÐUFLOKKURINN '■■■■ ■ ■■ . . ... . --i - ÍAN« AFMÆLISSYNING / I tilefni af 30 ára afmæli Seðlabanka íslands hefur verið efnt til sérstakrar mynt- og seðlasýningar í Seðlabankahúsinu við Amarhól. Á sýningunni er ýmislegt áhugavert efni um gerð íslensks gjaldmiðils fyrr og síðar, þar á meðal tillöguteikningar af seðl- um og mynt, sem ekki hafa verið sýndar áður. Þá eru einnig á sýningunni gömul Islandskort í eigu bank- ans, auk þess sem þar fer fram stutt kynning á starfsemi hans. Sýningin er opin daglega á afgreiðslutíma bankans, kl. 9.15 - 16.00, svo og laugardag og sunnudag 13. og 14. apríl kl. 13.00 - 18.00. SEÐLABANKIÍSLANDS KALKOFNSVHGI 1 Maöurinn sem Davíð þorír ekki að mæta Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands verður í yfirheyrslu í Sjónvarpinu sunnudaginn 14. apríl kl. 13.30. KYNNIST STEFNUMÁLUM JAFNAÐARMANNA ALÞÝÐUFLOKKURINN MORGUIffUNDUR í MÚLAKAFH Magnús Jónsson og Valgerður Gunnarsdóttir, frambjóðendur Alþýðuflokksins í Reykjavík, halda fund í Múlakaffi, laugardagsmorguninn 13. apríl kl. 9.30. »» Komið og kynnist skýrri stefnu jafnaðarmanna, valkosti gegn stefnuleysi. zslsland / A-flokk!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.