Alþýðublaðið - 23.04.1991, Síða 6

Alþýðublaðið - 23.04.1991, Síða 6
6 Þriðjudagur 23. apríl 1991 FRÁ GRUNNSKÓLUM HAFNARFJARÐAR Innritun nýrra nemenda Innritun nýrra nemenda í grunnskóla Hafnarfjarðar stendur nú vfir á skrifstofu viðkomandi skóla og skal henni lokið eigi síðar en föstudaginn 3. maí nk. Ekki er víst að unnt verði að verða við umsóknum sem berast eftir þann tíma. Innritun í vorskóla fyrir börn, fædd 1985. Innritun barna, fæddra 1985, fer fram í grunnskól- um bæjarins sem hér segir: Lækjarskóli föstud. Víöistaöaskóli föstud. Engidalsskóli föstud. Setbergsskóli föstud. Hvaleyrarskóli föstud. Öldutúnsskoli fimmtud. 17. maí kl. 15.00. 17. maí kl. 15.00. 17. maí kl. 15.00. 17. maí kl. 15.00. 17. maí kl. 15.00. 23. maí kl. 15.00. Vegna afmælishátíðar Öldutúnsskóla er ekki unnt að innrita þar fyrr. Flutningur milli skóla: Eigi nemandi að flytjast á milli skóla, ber að tilkynna það skrifstofum viðkomandi skóla eigi síðar en föstudaginn 3. maí nk. Skólafulltrúinn í Hafnarfiröi. Hafnarvörður Staða hafnarvarðar við Hafnarfjarðarhöfn er hér með auglýst laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað á hafnarskrifstofuna Strand- götu 4 eða á skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar Strand- götu 6 fyrir föstudaginn 26. apríl nk. Hafnarfjarðarhöfn. Lausar stöður við framhaldsskóla Við Hótel- og veitingaskóla íslands vantar kennara í eftirtaldar greinar: Islensku, ensku, frönsku, bókfærslu, stærðfræði, ör-, verufræði, matreiðslu, framreiðslu og frönsku. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 18. maí nk. Menntamálaráöuneytiö. * w 'h i Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspítala óskar eftir tilboðum í unnið dilkakjöt. Gerður verður samningur til eins árs um sölu á dilkakjöti til eldhúsa Ríkisspítala. Á árinu 1990 keyptu eldhús Ríkisspítala um 32,2 tonn af dilkakjöti þar af 13,0 tonn af úrbeinuðum lærum, 9,4 tonn af smásteik og 3,0 tonn af úrbein- uðu hangikjöti. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 5.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. apríl 1991 kl. 11.00. INIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISINS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK "wsi* Tilraunastöðin á Keldum fráræsislagnir Tilboð óskast í gerð 345 m langrar holræsislagnar frá Keldum sem tengist Grafarvogsræsi. Verktími er til 8. júní 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgar- túni 7, Reykjavík, til og með miðvikudeginum 8. maí gegn 10.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 14. maí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUIM RÍKISINS ___ BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK £S1S * "Ijy- Þjálfunar og r á ðg jaf a r miðstöð Austurlands, Egilsstöðum Tilboð óskast í innri frágangÞjálfunar- og ráðgjafar- miðstöð svæðisstjórnar fatlaðra á Austurlandi. Húsið stendur við Arskóga á Egilsstöðum og er 488 m2. Verktími er til 15. febrúar 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með miðvikudeginum 8. maí gegn 10.000,- skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 14. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK Lausareru til umsóknar kennarastöður í hjúkrunar- fræði og skyldum greinum á sjúkraliðabraut, ís- lensku, ensku, frönsku (Vi staða) og sérkennslu þroskaheftra. Staða bókasafnsfræðings á skóla- bókasafni er ennfremur laus til umsóknar. Með tilvísun til laga nr. 48,1986 er einnig auglýst til umsóknar kennsla í ensku, félagsfræði, sálarfræði, stærðfræði og þýsku.. Umsóknir berist til skrifstofu skólans fyrir 15. maí 1991. Upplýsingar veita skólameistari í síma 96-42095 og yfirkennari í síma 96-41720. Skólameistari. 'VjV/a V Utboð Hrófberg 1991 Vegagerð ríkisins óskareftirtilboðum Ílagningu3,5 km kafla á Djúpvegi í Steingrímsfirði. Helstu magntölur: Bergskeringar 12.000 m3, fylling- ar og fráfleygar 43.000 m3, neðra burðarlag 13.000 m3 og rofvarnir 8.000 m3. Verkinu skal lokið 1. nóvember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 22. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 6. maí 1991. Vegamálastjóri. Utboð Hafnarstjórn Hafnahrepps óskar eftir tilboðum í byggingu um 5.000 m3 grjótvarnar við hafnargarð- inn í Höfnum. Útboðsgögn verða afhent frá og með 22. apríl nk. á skrifstofu Hafnamálastofnunar ríkisins, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hafnahrepps í Höfnum, þann 3. maí nk. fyrir kl. 15, og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hafnarstjórinn í Höfnum. Askorun til eigenda og ábyrgðarmanna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1991 eru nú öll gjaldfall- in. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að ósk- að verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam- ræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undan- gengis lögtaks. Reykjavík 17. apríl 1991, Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. Kauptilboð óskast í Kirkjuteig 10, Akranesi. Stærð húseignarinnar er 338 m3 og bifreiðageymsl- unnar 248 m3. Eignirnar verða til sýnis í samráði við Svan Geirdal, yfirlögregluþjón Akranesi. (S. 93-11166). Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðila og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar, að Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 11.00 f.h. þann 29. apríl 1991. innkaupAstofnun ríkisins BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Útboð Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í malbiksyfirlagnir sumarið 1991. Um er að ræða viðgerðarvinnu á eldra malbiki víðs- vegar um bæinn, svo sem holuviðgerðir, afréttingu, hjólfarafyllingu og malbiksyfirlögn. Útboðsgögn verða afhent, frá og með þriðjudegin- um 23. apríl nk. á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. RAUTT LJOS RAUTT UÓS! ilrow

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.