Alþýðublaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 7
Hmmtudagur 16. maí 1991
7
Emmennt í bílum og
hálftóm bilastæði
Þaö kostar aö meðaltali um
400 þúsund að reka bíl á ári,
segir Sigurður Helgason hjá
Umferðarráði. Á sama tíma er
gert ráð fyrir að einstaklingur
þurfi að verja um 470 þúsund-
um í almenna framfærslu. Sig-
urður segir að það veki nokkra
undrun hversu lítill gaumur er
gefinn að þessum málum í ljósi
þess hve mikil útgjöld fyigja
því að reka bifreið.
Flestar kannanir sem gerðar
hafa verið benda til að í 70—80%
bíla sé aðeins einn farþegi þegar
fólk er á leið til vinnu sinnar. Á
tímabilinu frá 1980—1990 varð
raunveruleg aukning á bifreiða-
eign landsmanna um 60%. Fleiri
bílar eru á hvern íbúa á íslandi en
í nokkru öðru landi Vestur-Evr-
ópu. Að sama skapi er nýting á al-
menningsfarartækjum minni hér
en tíðkast í flestum nágrannalönd-
unum.
Sigurður segir að það sem hafi í
raun orðið okkur til mestrar hjálp-
ar sé að verslun og þjónusta hafi
dreifst meira um bæinn. Þetta hef-
ur orðið til þess að umferðarhnút-
ar sem áður mynduðust séu nú að
mestu úr sögunni.
Bilastæðamól______________
Samkvæmt bráðarbirgðakönn-
un sem Alþýðublaðið gerði á nýt-
ingu bílastæða í miðborginni kom
eftirfarandi í ljós:
Sigurður segir að það veki at-
hygli hversu litlu fé er varið í að
lagfæra helstu hættupunktana í
borginni á meðan hundruðum
milljóna er varið í að byggja bíla-
stæði sem lítil þörf virðis vera fyr-
ir.
Bent hefur verið á að fólki þyki
dýrt að borga 4—6 þúsund á mán-
uði fyrir bíiastæði og því séu stæð-
in ekki notuð eins og gert var ráð
fyrir. Þetta hefur, að sögn þeirra
sem hafa með umferðarmál að
gera, leitt til þess að fólk leggur
bílum sínum gjarnan á staði sem
valda aukinni hættu í umferðinni,
s.s. við húshorn þar sem stöðu-
mælar eru ekki. Þá hafa menn
einnig nefnt að mikið vandamál sé
fyrir marga að finna bílastæði ná-
lægt vinnustað sínum án þess að
þurfa að leggja við stöðumæla
sem aðeins bjóða upp á klukku-
tíma í senn.
Tekjur ríkisins af ýmsum tollum
og sköttum sem lagðir eru á bif-
reiðaeigendur námu tæpum 13
milljörðum á síðasta ári.
NÝTING BÍLASTÆÐA BORGARINNAR
Stæði samtals Nýting 27.2. 1991 Nýting í %
Vid Bergstaöastræti 155 35 og 38 22,6-22,5
Kolaport 174 55 og 54 31,6-31.0
Bakkastæði 336 110 og 119 32,7-35,4
Tollbrú 54 36 og 34 62,1-58,6
Vesturgata 7 106 56 og 52 52,8-49,0
Samtals 829 292 og297 35,2-35,8
DAGSKRÁIN
Sjónvarpið
17.50 Þvottabirnirnir 18.20 Fíllinn
Babar 18.50 Táknmálsfréttir 18.55
Fjölskyldulíf 19.20 Steinaldarmenn-
irnir 19.50 Byssu-Brandur 20.00
Fréttir, veður 20.30 íþróttasyrpa
21.00 Menningarborgir i Mið-Evrópu
23.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Nágrannar 17.30 Með Afa
19.19 19.19 20.10 Mancuso FBI 21.00
Á dagskrá 21.15 Gamanleikkonan II
21.40 Réttlæti 22.30 Svarti leður-
jakkinn (3) 22.40 Töf rar tónlistarinnar
(Orchestra) 23.05 Kappaksturshetjan
(Winning) 01.05 Dagskrárlok.
Rás 1
06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir
07.03 Morgunþáttur Rásar 1 07.32
Daglegt mál 07.45 Listróf 08.00
Fréttir 8.32 Segðu mér sögu 09.00
Fréttir 09.03 Laufskálinn 09.45 Lauf-
skálasagan 10.00 Fréttir 10.03 Morg-
unleikfimi 10.10 Veður 10.20 Við leik
og störf 11.00 Fréttir 11.03 Tónmál
11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á
hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 12.48 Auðlindin 12.55
Dánarfregnir 13.05 í dagsins önn
13.30 Hornsófinn 14.00 Fréttir 14.03
Útvarpssagan: Þetta eru asnar Guð-
jón 14.30 Miðdegistónlist 15.00
Fréttir 15.03 Leikrit mánaðarins
16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín 16.15
Veðurfregnir 16.20 Á förnum vegi
17.00 Tónlist 18.00 Fréttir 18.03 Hér
og nú 18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir 18.45 Veðurfregnir 19.00
Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Dag-
legt mál 20.00 í tónleikasal 22.00
Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð
kvöldsins 23.10 ífáum dráttum 24.00
Fréttir 00.10 Tónmál 01.00 Veður-
fregnir 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
07.03 Morgunútvarp 08.00 Morgun-
fréttir 9.03 Níu fjögur 12.00 Fréttayf-
irlit og veður 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Níu fjögur 16.00 Fréttir 16.03
Dagskrá 17.30 Meinhornið 17.00
Fréttir. Dagskrá heldur áfram 18.00
Fréttir 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöld-
fréttir 19.32 Dyrnar að hinu óþekkta
20.30 Gullskífan 21.00 Rokksmiðjan
22.07 Landið og miðin 00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Bylgjan
07.00 Eiríkur Jónsson 09.00 Páll Þor-
steinsson 11.00 Haraldur Gíslason
12.00 Hádegisfréttir 14.00 Snorri
Sturluson 17.00 ísland í dag 18.30
Hafþór Freyr Sigmundsson 22.00
Kristófer Helgason 02.00 Björn Sig-
urðsson.
Stjarnan
07.30 Páll Sævar Guðmundsson
10(00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir 13.00
Sigurður Ragnarsson 16.00 Klemens
Arnarson 19.00 Guðlaugur Bjart-
marz 20.00 Kvöldtónlistin þín. Arnar
Bjarnason.
Aðalstöðin
07.00Morgunandakt. Morgunútvarp
09.00 Fréttir 09.05 Fram að hádegi
12.00 Á beininu hjá blaðamönnum
13.00 Strætin úti að aka 13.30 Glugg-
að í síðdegisblaðið 14.00 Brugðið á
leik í dagsins önn 14.30 Saga dags-
ins 15.00 Topparnir takast á 15.30
Efst á baugi vestanhafs 17.00 Á
heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar
19.00 Eðaltónar 22.00 Á nótum vin-
áttunnar 24.00 Næturtónar Aðal-
stöðvarinnar.