Alþýðublaðið - 30.08.1991, Page 3

Alþýðublaðið - 30.08.1991, Page 3
Föstudagur 30. áqúst 1991 3 IMIM IfiLVSIVfi/l K MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms í Japan og Sviss Japönsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslend- ingi til háskólanáms í Japan háskólaáriö 1992—93 en til greina kemur að styrktímabil verði framlengt til 1994. Ætlast er til aö styrkþegi haf i lokið háskóla- prófi eða sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi. Þarsem kennsla viðjapanska háskólaferfram ájap- önsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem að- ild eiga að Evrópuráðinu 16 styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1992—93. Styrkirnir eru ein- göngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og skulu umsækjendur eigi vera eldri en 35 ára. Nauð- synlegteraðumsækjendurhafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir að á það verði reynt með prófi. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. september n.k. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 29. ágúst 1991 Störf á Veðurstofu Islands Rafeindafræðingur óskast í hálft starf (50%) við tækni- og veðurathuganadeild Veðurstofu íslands. Nánari upplýsingar gefa deildarstjóri og veðurfræð- ingar tækni- og veðurathuganadeildar Veðurstof- unnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist umhverfisráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík, eigi síðar en 10. sept. nk. Tækni- og veðurathuganadeild Veðurstofu íslands óskar að ráða fjölhæfan tæknimann (deildariðn- fræðing) til að vinna við smíði, viðhald og uppsetn- ingu mælitækja og fara með daglega verkstjórn á vinnustofu. Æskileg er iðnmenntun í einhverri grein málmsmíða og vélstjóramenntun eða sambærilegt framhaldsnám. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Nánari upplýsingar gefa deildarstjóri og veðurfræð- ingar tækni- og veðurathuganadeildar Veðurstof- unnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist umhverfisráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík, eigi síðar en 10. sept. nk. Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangursjóðsinser aðefla menningartengsl Finn- lands og Islands. í því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veitt ir einstakling um, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef. sérstaklega stendur á. Að þessu sinni verður lögð áhersla á að sty rkja þýðingar á finnskum og íslensk- um bókmenntum. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið 1992 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. september n.k. Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands 29. ágúst 1991 III DROPLAUGARSTAÐIR ^ I * Snorrabraut 58, Reykjavík. Yfirsjúkraþjálfari óskast til starfa, sem fyrst. Vinnutilhögun og vinnu- tími er samkvæmt nánara samkomulagi. Einnig vantar starfsfólk til starfa á vistdeild. 65% starf. Vinnutími frá kl. 8—12.30, virka daga. Unnið þriðju hverja helgi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9 og 12 f.h. alla virka daga. Frá Grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir í Kópavogi verða settir með kenn- arafundum í skólunum mánudaginn 2. september n.k. kl. 9.00 f.h. Næstu dagar verða notaðir til undirbúnings kennslustarfs. Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 5. sept- ember. 1. bekkur, 2. bekkur, 3. bekkur, 4. bekkur, 5. bekkur, 6. bekkur, 7. bekkur, 8. bekkur, 9. bekkur, 10. bekkur, Skólafulltrúi börn fædd börn fædd börn fædd börn fædd börn fædd börn fædd börn fædd börn fædd börn fædd börn fædd 1985, kl. 1984, kl. 1983, kl. 1982, kl. 1981, kl. 1980, kl. 1979, kl. 1978, kl. 1977, kl. 1976, kl. 13.30 (6 ára) 14.00 (7 ára) 13.00 (8 ára) 11.00 (9 ára) 10.00 (10 ára) 9.00 (11 ára) 9.00 (12 ára) 9.00 (13 ára) 10.00 (14 ára) 11.00 (15 ára) IÐNSKOLINNI REYKJAVIK Skólasetning Mánudag 2. september: Kl. 9.30 Kennarafundur. Kl. 13.30 Skólasetning í Hallgrímskirkju Stundaskrár verða afhentar að lokinni skólasetningu. Kl. 17.00 Stundaskrár afhentar nemendum í meistara- og öldungadeildum. Þriðjudag 3. september: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá. Fimmtudag 5. september: Kl. 17.00 Kynningarfundur með námsráðgjöfum. Foreldrar nýnema eru sérstaklega hvattir til að koma á fundinn. Póstur og sími óskar að ráða verkamenn við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar verða veittar hjá verkstjóra í síma 91-636760. PÓSTUR 0G SÍMI Flokfc ' -----------------!""%!*- > . * tarfið Sambandsstjórnarfundur SUJ verður haldinn sunnudaginn 1. september 1991 í Röstinni, félagsheimili jafnaðarmanna á Akranesi kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Kosning í trúnaðarstöður 3. Ráðstefnan „Atlantshaf um aldamót" 4. SUJ og umhverfismálin 5. Starfið í vetu r 6. Stjórnmálaástandið 7. Önnur mál Félagar athugið að Akraborgin fer frá Reykjavík kl. 12.30 á sunnudaginn. Framkvæmdastjórn STÖÐVUM BÍLINN ef við þurfum að tala í farsímann! K mÉUMFERÐAR n IV uær° VI Útblástur bitnar verst á börnunum K ulUMFERÐAR M MYNDVERKASÝNING FÉLAGSMANNA V D ■ E m§mw9fl vlJMkNI Iw• / USTASAFNIALÞÝÐU, GRENSÁSVEGI I6A, 31. ÁGÚSTTIL 15. SEPTEMBER 1991 Í tilefni 100 ára afmælis Verzlunarmannafélags Reykjavíkur sýna 30 félagar V.R. verk sín, en þeir vinna allir ab myndlist i tómstundum sínum. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 14*22 og um helgar kl. 10-22 ALLIR VELKOMNIR - ÓKEYPIS AÐGANGUR 18 9 1-19 9 1 Verzlunarmannaíólag Reykjavikur |Q9 i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.