Alþýðublaðið - 21.01.1992, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1992, Síða 3
Þriðjudaqur21. janúar 1992 3 §ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG GARÐABÆJAR OG BESSASTAÐAHREPPS Bæjarmálafundur verður haldinn miðvikudaginn 22. janúar kl. 20.30 í Goðatúni 2. Rætt verður m.a. um þorrablótið. Stjórnin BÆJARMÁLARÁÐ fLÞÝÐUFLOKKSINS HAFNARFIRÐI Sérstakur bæjarmálaráðsfundur verður haldinn í Firðinum föstudaginn 24. janúar kl. 19.30. Dagskrá: 1. Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri kynnir drög að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar árið 1992. 2. Kynnt þriggja ára áætlun 3. Almennar umræður um fjárhagsáætlun. Allir í trúnaðarstörfum fyrir Alþýðuflokkinn, jafnt aðal- sem varamenn í nefndum eru hvattir til að mæta. Allir Alþýðuflokksmenn velkomnir. Hittumst hress í Firðinum á föstudagskvöld. Bæjarmálaráð. IMII/1 L'fi IA.SIVCV1 R Staðarnet Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir hönd Dómsmálaráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í staðarnet á fimm skýsluskrifstofum. Verkið felst m.a. í tengingu lagnakerfis með samtals um 190 úttökum, vélbúnaði lagnakerfis, netstjóra ásamt fylgibúnaði, gátt, 20 eldri notendatölvum og prenturum, 50 nýjum notendatölvum og prentur- um, niðurtekt á núverandi tölvukerfum, kennslu, handbókum o.fl. Verkkaupi útvegar notendabúnað og strengi fyrir lagnakerfi. Verkinu skal lokið fyrir 15. júní 1992, að meðtöldum 4 vikna reynslutíma. Útboðsgögn enj afhent hjá Innkaupastofnun ríkis- ins, Borgartúni 7, Reykjavík, eftir kl. 13.00, mánu- daginn 20. janúar 1992, gegn 10.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins kl. 11.00, þriðjudaginn 11. febrúar 1992. INNKAUPÁSTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í hita-, vatns- og frárennslislagnir fyrir íþróttamið- stöð í Grafarvogi. Helstu magntölur: Stærð húss 4.200 m2 Skilatími verks: 1. hæð og hluti jarðhæðar og 2. hæðar 1. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. febrúar 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Allsherjaratkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 19. greinar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrif- stofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11 fyrir hádegi þriðjudaginn 28. janúar 1992. Kjörstjórn Iðju. STARA^ íc O O O w /w ^A/gáó^ % Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Fé- lags starfsfólks í veitingahúsum, fyrir starfsárið 1992. Listum ber að skila til skrifstofu FSV fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 27. janúar 1992. Stjórnin VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefur félagsmönn- um sínum kost á leiðbeiningum við gerð skatta- framtala. Þeir sem hafa hug á þessari þjónustu eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 31. janúar nk. í síma 688930. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eft- ir þann tíma. Verkakvennaféiagið Framsókn. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í málun á leiguíbúðum á vegum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6. febrúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna- málastjórans í Reykjavík, leitar tilboða í kaup á gangstéttarhellum. Magn: 40 x 40 x 5 sm 8.000 stk. 40 x 40 x 6 sm 20.000 stk. Síðasta afhending er 15. júní næstkomandi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. janúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Fundarboð Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund fimmtudaginn 23. janúar 1992, kl. 20.30, í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Dagskrá: 1. Kjaramál 2. Heimild til verkfallsboðunar 3. Önnur mál Sýnum nú samstöðu Stjórnin mætum allar. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í málun á íbúðum aldraðra. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. febrúar 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í múrverk fyrir íþróttamiðstöð í Grafarvogi. Helstu magntölur: ílögn í gólf 2.900 m2 Flísar 420 m2 Skilatími verks: 1. hæð og hluti 2. hæðar, 1. júlí 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 16000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. febrúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald loftræstikerfa í ýmsum fasteignum Reykja- víkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6. febrúar 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.