Alþýðublaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 1
Sölu- og markaðsmál bœnda
Ríkisábyrqðin hefur
dregið úr frumkvæði
- segir Hákon Sigurgrímsson,framkvœmdastjóri Stéttarsambands bœnda, en um
nœstu mánaðamót falla niður verðábyrgðir ríkissjóðs á kindkjöt og mjólkurafurðir.
Meðalsauðfjárbóndinnfœr rúmlega 1,5 milljónir frá ríkinu á ári.
Hafbeit
á uppleið
Þyngri
lax og
betra
verð
Svo virðist sem heimtur í
hafbeit séu á uppleið eftir
að hafa farið niður í mik-
inn öldudal. Heimtur i
Laxeldisstöðinni í Kolla-
firði eru nú komnar í um
3%, að sögn Vigfúsar Jó-
hannssonar framkvæmda-
stjóra, en hann vildi engu
spá um hverjar heimtur
yrðu þegar upp væri staðið
í haust.
Miklar sveiflur hafa átt sér
stað í hafbeit síðustu árin.
Þannig voru heimtur mjög
góðar árið 1988 eða um 10%
en hröpuðu árið á eftir niður í
1 til 1,5%. Svo virðist sem
heimtur ætli að verða þokka-
legar hjá hafbeitarstöðum í
sumar en enn er þó eftir að
sjá hvemig laxinn skilar sér
seinni hluta sumars.
Vigfús hjá Laxeldisstöð-
inni í Kollafirði segir að lax-
inn í ár sé stærri og þyngri en
hann hafi verið síðustu ár.
Auk þess hafi verð á laxi far-
ið upp um 30% og það muni
um minna.
Enda hafi markaðsmálin
verið í góðu lagi. Betra verð
fæst fyrir hafbeitarlax en eld-
islax og munar þar um 20 til
30%. Svo virðist sem fram-
boð hafi farið minnkandi og
gengið hafi á laxafjöllin sem
höfðu myndast. Það ætti því
að rofa eitthvað til í laxeldi
hér á landi eftir allar þær
hremmingar sem það hefur
þurft að ganga í gegnum.
Eyðni
smitaðir
hérlendis
Það sem af er árinu hafa
þrír Islendingar greinst
með HIV- smit og hafa þá
frá upphafi greinst 72 hér-
lendis. Þar af hafa greinst
með sjúkdóminn á loka-
stigi og eru 11 Iátnir.
Af einstaklingunum 72
eru 48 hommar eða tvíkyn-
hneigðir, 9 fíkniefnaneyt-
endur og 2 úr báðum þessum
hópum. 8 gagnkynhneigðir,
fjórir karlar og fjórar konur,
eru í þessum hópi og fjórir
blóðþegar, allt konur. Flestir
hinna smituðu eru á aidrin-
um 20-29 ára, eða 34. 19 eru
á aldrinum 30-39 ára, 13 em
40-49 ára og fimm em eldri.
Aðeins einn undir tvítugu
hefur greinst með smit. Sá
einstaklingur lést af völdum
sjúkdómsins eins og tíu aðrir
til þessa.
„Ríkisábyrgðin hefur tví-
mælalaust dregið úr frum-
kvæði bænda í sölu- og mark-
aðsmálum en þau verða nú að
breytast og það snögglega“,
segir Hákon Sigurgrímsson,
framkvæmdastjóri Stéttar-
sambands bænda, en ríkis-
ábyrgð á framleiðslu land-
búnaðarvara fellur út um
næstu mánaðamót.
Að sögn Hákonar er verið að
leggja síðustu hönd á útfærslu
samnings við mjólkurframleið-
, Já, það má segja að nú séu
dagar Menntamálaráðs tald-
ir,“ sagði Hlín Daníelsdóttir,
fulltrúi Alþýðuflokksins í ráð-
inu, eftir stjórnarfund í gær
þar sem enn og aftur var tek-
ist á um formannssætið og
þar með framtíð Mennta-
málaráðs.
Hlín ásamt fulltrúum Sjálf-
endur. Teknar verða upp beinar
greiðslur til kúabænda, líkt og
tekið hefur verið upp við sauð-
fjárbændur, en frá útfærslu
þeirra hefur ekki verið endan-
lega gengið.
Niðurgreiðslur á mjólk verða
greiddar beint til bænda og
nema þær tæpum 50% af verði
til bænda sem er 52 krónur á
lítrann. Þá á eftir að ganga frá
hvaða framleiðnikröfur verði
gerðar og hvemig farið verður
með birgðahald.
stæðisflokksins, þeim Bessí Jó-
hannsdóttur og Sigurði Bjöms-
syni, boðuðu til fundarins, þar
sem Helga Kress formaður
reyndist ófáanleg til að efna til
fundar. Helga var f útlöndum í
gær en Áslaug Brynjólfsdóttir,
fulltrúi Framsóknarflokksins,
varaformaður ráðsins og banda-
maður Helgu í átökunum, mætti
Á næsta verðlagsári, sem
hefst 1. september, mun ríkið
greiða niður með þessum hætti
sem nemur 100 milljónum lítra
og er það um 5% flatur niður-
skurður frá því sem var á þessu
verðlagsári. Að öðm leiti skiptir
ríkið sér ekki að framleiðslu og
sölumálum kúabænda.
Hákon telur að bændur séu
mjög misjafnlega f stakk búnir
að mæta þeim breytingum sem
verða á verðlagskerfmu. I til-
lögum Sjömannanefndar er gert
á fundinn. Varamaður Helgu,
Helgi Hjörvar, kom ekki.
A fundinum lögðu Hlín,
Bessí og Sigurður fram van-
trauststillögu á Helgu og Ás-
laugu. Tillagan var samþykkt
með þremur atkvæðum gegn
einu. Síðan var Bessí kjörin for-
maður á ný, en henni var hmnd-
ið úr formannsstóli í vor eins og
ráð fyrir að varið verði fé til að
úreldingar og þá ekki síst hjá
þeim sem em úrleiðis á flutn-
ingaleiðum. Það á bæði við um
mjólkurbú og kúabændur sem
vilja bregða búi.
Nýr samningur um kinda-
kjötsframleiðsluna tekur einnig
gildi um næstu mánaðarmót og
lýkur þar með verðábyrgð ríkis-
sjóðs umffam þær niðurgreiðsl-
ur sem fara beint til sauðfjár-
bænda, og hafa gert ffá því 1.
mars síðast liðinn. Hákon telur
frægt varð. Hlín var kjörin vara-
formaður og Sigurður ritari.
Áslaug lýsti eindreginni
óánægju með að boðað hefði
verið til fundar með þessum
hætti án þess að brýn málefni
lægju fyrir.
I samtali við Alþýðublaðið
sagði Hlín að í haust yrði lagt
fram fmmvarp á Alþingi sem í
að vinna verði mikið í vömþró-
un kindakjöts en allt of mikið
hafi verið um að það sé selt
frosið.
Bændur ættu að vinna að því
að bjóða upp á ferskt kindakjöt í
mun lengri tíma á ári en gert
hefur verið hingað til. Nú greið-
ir ríkið sauðfjárbændum um
158 þúsund krónur á mánuði í
tfu mánuði á ári, miðað við
meðalbú sem framleiðir rúm-
lega 7.5 tonn af kjöti.
raun fæli í sér endalok Mennta-
málaráðs. Nú yrði leitað tilboða
í útgáfu- og höfundarétt sem
ráðið á. Þar vegur Orðabók
Menningarsjóðs þyngst. Að
auki verður leitast við að inn-
heimta útistandandi kröfur sem
samkvæmt heimildum Alþýðu-
blaðsins nema um 20-25 millj-
ónum króna.
í gær urðu óvæntir hlutir til þess að fresta verð-
ur frumsýningu kvikmyndar Kristínar Jóhannes-
dóttur, Svo á jörðu sem á himni. Taka átti mynd-
ina til sýninga í Háskólabíói á miðvikudaginn en
vegna mistaka þýsks framköllunarfyrirtækis sem
framleiðir sýningareintök af myndinni verður
frumsýning ekki fyrr en 29. þessa mánaðar.
Kristín Jóhannesdóttir sagði í samtali við Alþýðu-
blaðið að þetta væri slæmt áfall en lítt tjóaði að leggja
árar í bát. Svo á jörðu sem á himni er ein viðamesta
kvikmynd sem gerð hefur verið hérlendis. Heildar-
kostnaður er upp á 134 milljónir en myndin er fjár-
mögnuð með íslenskum, norrænum og frönskum
framlögum.
Myndin er að nokkru byggð á harmleiknum í
Straumfirði í september 1936 þegar franska rannsókn-
arskipið Pourquoi pas? fórst í fárviðri. Aðeins einn
skipverji komst af, en meðal þeirra sem fórust var hinn
heimskunni vísindamaður, dr. Jean Charcot.
Ljósmyndin sem nú birtist á forsíðu Alþýðublaðsins
á sér fyrirmynd í mjög frægri fréttamynd sem Finn-
bogi Rútur Valdemarsson, þáverandi ritstjóri Alþýðu-
blaðsins, tók af líkum frönsku sjómannanna og dr.
Charcot. Sú mynd birtist á forsíðu Alþýðublaðsins 17.
september 1936.
Fremst á ljósmyndinni er ein helsta stjama kvik-
myndar Kristínar, Álfrún H. Ömólfsdóttir; sem þama
leggst til hvílu við hlið dr. Charcots. Með hlutverk
hans í myndinni fer kunnur franskur ieikari, Pierre
Vaneck. Sjá viðtal við Kristínu Jóhannesdóttur, bls. 5
Helga felld - Bessí endurkjörin
ALÞYÐUBLADIÐ - Hverfisgölu 8-10, 101 Reykjavík - Simi 62-55-66 - FAX-númer 62-92-44