Alþýðublaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.10.1992, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. október 1992 7 CB 9 I UNGTFÓLK J m TIL FRAMTÍÐAR Fundaherferð ungra jafnaðarmanna vegna 40. Sambandsþingsins. 4. FUNPUR -SJÁVARÚTVEGSMÁL- -BYGGÐIR OG SAMGÖNGUR- Staöur: Rósin, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík. Tími: Priöjudaginn 27. október, kl. 20.30. Alþýðuflokkurinn Vesturlandi Áríðandi fundarboð Boöaö er til aöalfundar Kjördæmisráös Alþýöuflokksins í Vesturlandskjördæmi nk. laugardag, 31. október. Fundurinn verður í Hótel Borgarnesi og hefst stund- víslega klukkan 10 árdegis. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar lagöir fram til samþykktar 3. Kosningar stjórnar og varastjórnar 4. Kosið í nefndir þing ungra jafnaðar- manna verður haldið í Munaðarnesi, Borgarfirði, 6.- 8. nóv. nk. Félagar skulu tilkynna þátttöku á sambands- þingi til stjórnar viðkomandi félags tveimur vikum áöur en þingiö hefst. Stjórn hvers aðildarfélags SUJ skal síðan senda lista yfir þá fulltrúa, sem svo skrá sig, til sambands- stjórnar tíu dögum fyrir þingiö. Teljast þeir vera full- trúar viökom- andi félags. Rétt til þátttöku hafa allir fullgildir meölimir í félögum ungra jafnaðarmanna sem hafa veriö félagar í tvo mánuöi áöur en þingið hefst, enda séu þeir skuldlausir viö félög sín. Sambandsstjórn getur einnig heimilaö þeim félögum í Alþýöuflokknum, sem búa á svæöum þar sem ekki starfar félag ungra jafnaöar- manna, þátttöku á þinginu, enda fullnæ- gi þeir að ööru leyti sömu skilyrðum og aörir þingfulltrúar og sæki um þátttökurétt eigi síðar en tveimur vikum áöur en þing hefst. F.h. framkvæmda- stjórnar SUJ, Siguröur Pétursson. FRAMSÖCUMENN VERÐA: MACNÚS JÓNSSON, FOR- MAÐUR MILLIÞINGANEFNDAR ALÞÝÐUFLOKKSINS UM SJÁVARÚTVECSMÁL, ÞRÖSTUR ÓLAFSSON, AÐSTOÐARMAÐUR UTANRÍKISRÁÐHERRA, SIGFÚS JÓNSSON, FORMAÐUR NEFNDAR FÉLACSMÁLA- RÁDUNEYTISINS UM SAMEININGU SVEITARFÉLACA Magús Þröstur Sigfús Allir velkomnir - Opinn fundur - Kaffiveitingar Framkvæmdastjórn SUJ. STÓRSÓKN UNCRA JAFNADARMANNA í KÓPAVOÓI! Miðvikudagskvöldið 28. október. HAMRABORG FÉLAGSMIÐSTÖÐ JAFNAÐARMANNA HAMRABORG 1 4A — KÓPAVOGI Kl. 21.00 - RÁÐSTEFNA - ÖLLUM OPIN: fS LAND-KÓPAVOG U R FÆREYJARHAGFRÆBIN í HÁVEGUM? Framsögur veröa í höndum helsta forystufólks Alþýöuflokksins og Sambands ungra jafnaðarmanna: 5. Kosning fulltrúa í flokksstjórn Aö loknum heföbundnum aöalfundarstörfum munu Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráöherra og formaður Alþýöuflokksins og Eiöur Guðnason, umhverfis- ráöherra og þingmaöur Vesturlands ræöa stjórn- málaviöhorfiö og þau mál sem nú eru efst á baugi. Stjórn kjördæmisráðsins vonast til aö sjá sem flesta stuöningsmenn og velunnara Alþýöuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands - á fundinum. Stjórn kjördæmisráösins Keflavík Aöalfundur félagsins veröur haldinn á morgun, föstudaginn 30. okt. kl. 20 í Kratahöllinni 3. hæð, Hafnargötu 31, Kefla- vík (ath. breytt dags.) Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Skýrsla stjórnar 3. Stjórnarkosning 4. Vetrarstarfiö 5. Önnur mál Skorað er á alla unga jafnaöarmenn 15-35 ára að mæta. Kaffiveitingar. Stjórnin UNGTFÓLK TIL FRAMTÍÐAR Fundaherferð ungra jafnaðarmanna vegna 40. sambandsþingsins. 5. FUNDUR UMHVERFIS- OG ÞRÓUNARMÁL Staöur: Rósin, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík. Tími: Fimmtudaginn 29. október, kl. 20.30. FRAMSÖOUMAÐUR EIÐUR GUÐNASON UMHVERFISRÁDHERRA EINNIC VERÐAÁ FUNDINUM FULLTRÚAR HJÁLPAR- STOFNUNAR KIRKJUNN- AR OC RAUÐA KROSSINS Allir velkomnir - Opinn fundur - Kaffiveitingar Framkvæmdastjórn SUJ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.