Alþýðublaðið - 31.03.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.03.1993, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 31. mars 1993 RAÐAUGLÝSINGAR Alþýöuflokksfélögin í Reykjavík VORSKEMMTUN Dagsetning: Föstudagskvöldíö 2. apríl, 1993. - Staösetning: Brautarholt 26 - Reykjavík. Upphaf: Klukkan 22:00. Endir: Alveg óákveöinn. DAGSKRÁ: 1. Dansiball! Dansiball! Dansiball! 2. Úthugsuð skemmtiatriöi... 3. Veitingar á kostnaöarveröi 4. Miðnætursnarl „par exellance" 5. Önnur (vafa)mál... Veislustjóri: Össur Skarphéðinsson ALLIR JAFNAÐARMENN BOÐNIR VELKOMNIR! Miðasala á skrifstofum Alþýöuflokksins. Skemmtinefndin Velkomin til Bandaríkjanna Sérstakt tilboö ríkisstjórnar Bandaríkjanna gefur þér nú tækifæri til aö flytjast til Bandaríkjanna meö innflytjendaleyfi til frambúöar samkvæmt AA-1 kerfinu, veröir þú fyrir valinu. Þú getur fengiö tækifæri til aö lifa og starfa í Bandaríkjunum meö fast aðsetur (handhafi Græna kortsins). Síöasti frestur til aö sækja um rennur út 31. mars 1993. Þú þarft því aö bregðast viö tímanlega til aö vera réttu megin viö umsóknarfrestinn. Þú eöa annaö hvort foreldra þinna veröur aö hafa fæöst á íslandi/Bretlandi/írlandi til aö eiga möguleika. Sendiö póstávísun upp á $45 fyrir hvern umsækjanda sem óskar eftir skjótri skráningarþjónustu ásamt eftirfarandi upp- lýsingum, sem skrifa þarf skýrt og greinilega á ensku: Nafn umsækjanda, heimilisfang, fæðingardagur og ár, fæö- ingarstaöur, nafn maka, ef umsækjandi er í hjónabandi, og nöfn og heimilisföng barna yngri en 21 árs, séu þau ekki í hjónabandi. Sendið póstávísun upp á 45 Bandaríkjadali fyrir hvern umsækjanda, sem stílaður er á: Visa USA, P.O. Box no. 822211, Dallas, Texas 75382, U.S.A. Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Vettvangsferð Bæjarmálaráö Alþýðuflokksins í Hafnarfiröi fer í vettvangs- ferö um bæinn næstkomandi laugardag, 3. apríl, og veröur lagt af staö frá Alþýöuhúsinu viö Strandgötu kl. 11:00. Aö skoöunaferö lokinni veröur sest niður yfir kaffibolla og kök- um í Alþýðuhúsinu. Allt Alþýðuflokksfólk velkomiö Bæjarmálaráð DAGSBRON Verkamannafélagið Dagsbrún Dagsbrúnarmenn Félagsfundur í Bíóborg viö Snorrabraut miövikudaginn 31. mars kl. 13.00. Dagskrá: Heimild til boöunar vinnustöövunar. Stjórn Dagsbrúnar Hvítir englar og aðrar Alþýðuflokkskonur! Páskafundur okkar veröur haldinn í Litlu Brekku (við hliö- ina á Kornhlöðunni) miövikudagskvöldiö 31. mars 1993, kl. 19-21. Athugið breyttan fundarstað og fundartíma. Á fundinum veröa bæöi á dagskrá, mannréttindamál og skemmtiefni: 3J3H9W5Q4Z4S 2E9D2Y4U2C4S 2V7X1Ð2W5Y86K 2K5W6Ð0X2Y2B „Orð án hugsana, ná ekki til himins.” Stjórnin ALkfoiiUAm • WX 62 92 U Guðlaugur Tryggvi Karlsson HVÍTA HÚSIÐ í WASHINGTON Valgerður Gunnarsdóttir E R T U Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur MEÐ í H V í T A H Ú S Stórkostlegt tækifæri!! Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur auglýsir vorferð til Washington D.C. á frábæru verði. 5 dagar, 29. apríl til 4. maí á aðeins kr. 48.550.- Möguleikar eru á lengri ferð á tilboðsverði. Innifalið í verði er: 1) Flug og akstur til og frá flugvelli 2) Dvöl á 5-stjörnu lúxushóteli, morgunverður innifalinn. SheratonBa ItimoreNorth Þaðan er um 45 mínútna aksturtil Washington. Sundlaug við hótelið og ein stærsta verslunarmiðstöð borgarinnar við hliðina. 3) Skoðunarferð til Washington D.C. Ath! Farið verður í heimsókn í Hvíta húsið og möguleiki á að hitta sjálfan Bill Clinton. Fararstjórar verða Guðlaugur Tryggvi Karlsson og Valgerður Gunnarsdóttir. Allar nánari upplýsingar gefa fararstjórarnir, skrifstofa Alþýðuflokksins og Ferðaskrifstofa Reykjavíkur, Aðalstræti Bill Clinton

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.