Alþýðublaðið - 16.04.1993, Side 4
4
Föstudagur 16. apríl 1993
Jarðlagning háspennulína
Kostnaður
gifurlegur
Heildarkostnaður við að leggja háspennulínur í jörð á há-
lendinu er að minnsta kosti fimm til sexfált hærri heldur en
þegar sú aðferð er viðhöfð að hafa slíkar línur í möstruin líkt
og gert hefur verið hingað til. Þetta kom fram í máli Þor-
steins Hilmarssonar uppfýsingafulltrúa Landsvirkjunar
þegar Alþýðublaðið hafði samband við hann í tengslum við
frétt hér annars staðar í blaðinu. Sú frétt fjallaði reyndar
um að vegna fannfergis á Fjallabaksleið nyrðri sé orðið
hættulega lágt undir háspennulínur á stóru svæði.
Þorsteinn benti ennfremur á að mikilvægt væri að menn rugl-
uðu ekki saman stofndreifikerfi því sem RARIK hefur lagt í
jörðu í þéttbýlinu við sjálfar stofnlínur Landsvirkjunar. Þessar
framkvæmdir væru varla sambærilegar og tengdust ekki.
Fyrir það fyrsta er háspennan í þessum stofnlínum Lands-
virkjunar á hálendi Islands og á ystu mörkum dreifbýlis mikið
hærri heldur spennan sem er í stofndreifikerfum RARIK í þétt-
býli.
Þar af leiðandi þarf til dæmis mun meiri einangrun ef jarð-
leggja á stofnlínumar og plægja þarf þær djúpt í jörðu niður,
sprengja fyrir þeim eða steypa stokka yfir. Einnig þarf meirihátt-
ar vegalagningu meðfram þessháttar jarðstrengjum og annað
þvíumlíkt.
A heildina litið er allt umfang við slíka jarðlagningu há-
spennustrengja á hálendinu þvf miklum mun meira heldur en
þegar núverandi aðferð við að hafa línumar í möstmm er notuð
og fyrmefnda aðferðin því sjálfkrafa dýrari.
En tæknin er sem sagt fyrir hendi það er ekki vandamálið.
Málið er einfaldlega það að ef við ætlum okkur að nota hana, til
dæmis umhverfissjónarmiðanna vegna, þá kostar slíkt verkefni
sem fyrr segir að minnsta kosli fimm til sexfalt meira. Að sögn
Þorsteins em slíkar kostnaðarsamar framkvæmdir ekki á dag-
skrá hjá Landsvirkjun. Ekki að sinni allavega, þótt alltaf væri
annað slagið verið að spá í svona lagað.
hefur bæði orðið breyting á flokkn-
um og ekki síður á málgagninu.
Flestum finnst þessi breyting vera til
hins verra, því hversu torskildir sem
framsóknarmenn voru hér áður og
fyrr, þá þykja þeir næsta óskiljan-
legir í dag.
Vitanlega getur þessi flokkur,
sem íhaldið keypti fyrir þrem áram,
ekki haft neina heillega stefnu.
Hann verður að láta sér vel líka það
sem húsbóndinn vill hverju sinni án
þess að fá þar nokkm um ráðið.
Hins vegar hefur rödd þessa
ílokks heyrst lítillega í gegnum mál-
gagnið, þvf þar fá ýmsir hinna minni
fótgönguliða flokksins að glefsa í
pólitíska andstæðinga. Það er þó
aldrei gert beint, heidur í gervi eldri
kvenna eða þá ungrar stúlku. Þessi
aðferð hinna minni spámanna í
Framsóknarflokknum var vel þekkt
hér fyrr á ámm, en hefur ekki verið
iðkuð hin síðari ár, fyrr en með
valdatöku núverandi forystusveitar
flokksins hér í Kópavogi.
I fyrsta tbl. Framsýnar á þessu ári
em nokkrar greinar eftir, Guttorm
Sigurbjömsson, fyrmm bæjarfull-
trúa. Allar em þær höfundi sínum til
lítils sóma, en við því var auðvitað
ekki að búast, því hér fyrr á árum
þótti Guttormur einhver rætnasti
penni bæjarins. Hann virðist þvf
engu hafa gleymt og trúlega á hann
mest sök á hinni slæmu breytingu
sem orðið hefur, bæði á flokknunt
og málgagninu.
Guttormur skrifar m.a. leiðara
Framsýnar og þar fer hann virkilega
á kostum. Þar reynir hann að kenna
Alþýðuflokknum og Alþýðubanda-
laginu um allt sem miður hefur farið
í Kópavogi. Hann minnist ekki einu
orði á þá staðreynd, að Framsóknar-
Framsóknarflokkurinn hér í
Kópavogi hefur í gegnuin tíðina
gefið út blaðið Framsýn, en það
þlað er nýlega komið fyrir augu
okkar bæjarbúa. Aldrei hefur þetta
blað þótt ýkja fmmlegt, né vel skrif-
að. Þó hefur þar verið áramunur á og
mætti kannski segja að veldur hvur
á heldur. Síðastliðin 3 ár hefur blað-
inu hrakað vemlega og er nú svo
komið að jafnvel framsóknarmönn-
um er farið að ofbjóða skrif síns eig-
in blaðs.
Með komu Sigurðar Geirdals í
forystu flokksins hér í Kópavogi
ISLENSKUR 1111#* ‘£| III
IÐNAÐUR HHIl 9wN í verki
flokkurinn hefur verið í meirihluta
hér f Kópavogi allar götur frá 1962,
ef undan er skilið kjörtímabilið
1986- 1990. Þess vegna ættu þeir
framsóknarmenn að h'ta sér nær í
gagnrýninni.
Allt um það, þá virðist Guttormur
hafa gleymt upphafi leiðarans er
hann skrifaði lokin. Honum er svo í
mun að hæla stjómvisku núverandi
bæjarstjóra, að hann telur bæinn
hafa sparað 200 milljónir í rekstri á
sl. ári, í upphafi leiðarans, en í lokin
er þessi spamaður einungis orðinn
150 milljónir. Hvað munar fram-
_______ sóknarmenn um 50
milljónir? Annars er
þessi leiðari slíkt sam-
safn af mgli og bulli, að
maður hefur ekki nenn-
ing í sér að svara hopum
frekar.
Hitt má öllum vera
ljóst, að Guttonnur Sig-
urbjömsson hefur afar
litla þekkingu á bæjar-
málum hér í Kópavogi
a.m.k. hin síðari ár,
fslenskur iönaöur byggir á hugsun og
þekkingu. Hug og hönd er beltt i hverju
verkl, smáu og stóru. Hugvlts- og hagleiksmenn í
Iðnaðl gegna mlkllvægu hlutverki í íslenskrl
mennlngu. Iðnaðurlnn barfnast hæfllelkafólks.
Stöndum saman og styrkjum verkmenntun í
landlnu. Veljum íslenska tramlelðslu og eflum
atvlnnulíf okkar.
ISLAND ÞARFNAST IÐNAÐAR.
LANDSSAMBAND
IÐNAÐARMANNA
Samtök atvlnnurekenda i Iðnaðl
hvað sem áður var.
Hvort einhverjir em að grafa und-
an Sigurði Geirdal bæjarstjóra veit
sjálfsagt Guttormur betur en flestir
aðrir, en mín skoðun er nú sú, að því
lengur sem Sigurður Geirdal situr
sem bæjarstjóri þeim mun minni og
minni verður Framsóknarflokkur-
inn hér í Kópavogi. Það er okkur,
hinum pólitísku andstæðingum lítið
hannsefni.
SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA:
Ríkisbönkum
verði breytt í
hlutafélög
-Framkvœmdastjórn SUJ samþykkti eftirfar-
atuli ályktun áfundi sínum þann 3. apríl 1993:
„Samband ungra jafnaðarmanna telur að breyta eigi
ríkisviðskiptabönkunum í hlutafélagsbanka hið fyrsta.
Með því tekur SUJ afstöðu til nauðsynjar þess að form-
breyting eigi sér stað í rekstri bankanna.
Stefnt verði að því að selja hlutabréf að minnsta kosti
annars ríkisbaitkans einsfljótt og aðstœður leyfa.
Öllu máli skiptir hvernig að slíkri einkavœðingu er
staðið. SUJ telur að „tékkneska aðferðirí‘ við einkavœð-
ingu konti vel tilgreina.“
Að glefsa í andstæðinginn
-eftir Guðmund Oddsson, bœjarfulltrúa í Kópavogi