Alþýðublaðið - 16.04.1993, Page 7
Föstuudagur 16. apríl 1993
7
Mennning í Ráðhúsi Reykjavíkur:
UÓSMYNDASÝNING
GRUNNSKÓLANNA 1993
Sœnsk leiksýning:
„Lycklig resa"
f Norræna húsinu
Undanfarin misseri hefur borið mikið á
ýmiskonar ljósmyndakeppnum og ekki síst
ljósmyndasýningum. Ein slík, sýning á Ijós-
myndum unglinga í grunnskólum Reykja-
víkur, verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur
með viðhöfn í dag, föstudag, klukkan fjög-
ur. Sýningin mun standa yfir fram til þriðju-
dagsins 20. apríl.
Þama verða sýndar svart/hvítar myndir
sem nemendur hafa unnið í vetur á nám-
skeiðum íþrótta- og tómstundaráðs í
Reykjavík. Einnig verða sýndar litmyndir
sem teknar vom í keppninni Ljósmynda-
sprettur gmnnskólanna, en hún fór fram á
Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá
Hagstofu íslands hefur vísitala fram-
færslukostnaðar hækkað samtals um
3,3% síðastliðna tólf mánuði. Eý einungis
eru teknir undanfarnir þrír mánuðir þá
kemur í Ijós að hún hefur hækkað um
1,1% á því tímabili. Þessar tölur jafn-
gilda því að yfir árið sé 4,5% verðbólga.
Sambærileg breyting á vöru og þjónustu
samsvarar 4,9% verðbólgu.
Þessir útreikningar em komnir frá kaup-
lagsnefnd sem hefur nú reiknað út vísitölu
framfærslukostnaðar og þá miðað við verð-
lag eins og það var nú í byrjun aprílmánað-
ar.
Vísitalan í apríl reyndist vera 165,9 stig
vegum sömu aðila og með stuðningi FUJI-
umboðsins á íslandi, Ljósmyndavömr hf.
Markús Öm Antonsson borgarstjóri mun
opna sýninguna og afhenda verðlaun fyrir
bestu myndir og myndaröð Ljósmynda-
sprettsins. FUJI-umboðið gefur verðlaunin.
Markús Öm mun einnig afhenda verð-
launaskjöl íyrir besm svart/hvítu myndim-
ar.
Hvorki meira né minna en 200 nemendur
frá 17 grunrískólum hafa lagt hönd á plóg-
inn við tökur og vinnslu þessara mynda á
sýningunni. Þeir sem hafa borið hita og
þunga skipulags og framkvæmdar keppn-
(maí 1988 = 100), og er það hækkun um
0,3% frá því í síðasta mánuði. Vísitala vöm
og þjónustu í apríl reyndist vera 169,1 stig
(maí 1988 = 100) og er það sömuleiðis
hækkun um 0,3% síðan í mars.
En hvað er það sem veldur hækkun þess-
ari? Lítum örsnöggt á þrjú „lítil“ dæmi.
Einn stærsti liðurinn í þessari hækkun em
nýjar bifreiðar, þær hækkuðu um 2,1% sem
síðan hafði í för með sér 0,15% vísitölu-
hækkun.
Ef litið er á aðrar hækkanir þá sést til að
mynda að húsnæðiskostnaður hefur hækk-
að og þýðir það 0,08% hækkun og 2,2%
hækkun tannlæknakostnaðar veldur því að
vísitalan hækkar um 0,03%.
innar em nokkrir leiðbeinendur í ljósmynd-
un við gmnnskóla Reykjavíkur.
Dómarar úr röðum atvinnumanna fóm
vandlega yfir myndimar úr Ljósmynda-
sprettinum og völdu verðlaunamyndir
ásamt verðlaunamyndaröð. Einnig völdu
þeir þrjár bestu svart/hvítu myndimar.
Dómaramir vom þrír, þeir Ami Sæberg
frá Morgunblaðinu, Lars Erik Björk hjá
Ljósmyndastofu Reykjavíkur og Sigþór
Markússon auglýsingaljósmyndari sem til-
nefndur var af FUJI-umboðinu.
Fyrir þá sem ókunnugir em því hvemig
svona „Ljósmyndasprettur" fer fram skal
það upplýst að keppendur fá ákveðin verk-
efni sem þeir eiga að leysa á tilteknum tíma
og aðeins er leyfð ein tilraun til að mynda
hvert efrii.
Verkefnin í Ljósmyndasprettinum vom
til dæmis þessi: (1) Ást (2) Rautt, grænt og
hvítt (3) Fugl (4) Vatn (5) Matur (6) Hætta
(7) Gleði (8) Guð minn góður! (9) Glápa
(10) Reykjavík. Það er ömggt mál að
keppnir sem þessar auka hróður ljósmynd-
unar hvort tveggja sem listgreinar og tóm-
stundavinnu. Auk þess sem auglýsingagild-
ið fyrir listgreinina er ótvírætt.
í fréttatilkynningu um sýninguna frá
Iþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur
kemur fram að sá unglingur sem á eða hef-
ur afnot af myndavél og lærir að nota hana
á markvissan hátt tekur smám saman betri
myndir. Betri myndir sem unglingurinn og
aðrir hafa gaman af því að skoða aftur og
aftur.
Þetta gerist svo gott sem sjálfkrafa þegar
hann nær valdi á myndavélinni, myndbygg-
ingu og jafnvægi í litavali. Auðvitað er
þetta allt saman hið besta mál því þama er
kominn leiðarvísir að „meiri gleði með
minni kostnaði". Gott framtak atama hjá
íþrótta- og tómstundaráðinu.
Það eru kannski ekki allir sem gera sér
grein fyrir því, en það er áhugaverð og
fjölbreytt menningarstarfsemi sem fer
fram í Norræna húsinu eða Pohjolan talo
eins og Finnarnir kalla húsið sem landi
þeirra, arkitektinn Alvar Alto, teiknaði.
Um helgina, nánar tiltekið á laugardag-
inn klukkan fjögur eftir hádegi, verður
þar Italdin leiksýning fyrir fullorðna og
börn. Það eru tveir góðir gestir frá Sví-,
þjóð sem bera uppi sýninguna, þau
Martine Denys-Merigot og Lennart
Jacobson, og ber hún nafnið „Lycklig
resa“ eða Góða ferð, upp á ástkæra yl-
hýra.
Sjálfsbjörg er Landssamband fatlaðra
og margfræg kjörorð þessara samtaka
eru „Þjóðfélag án þröskulda“. Um árabil
hafa þau unnið gífurlegt brautryðjenda-
starf í málefnum fatlaðra. í dag eru
nokkur tímamót i starfseminni, því þá
verður vígð ný endurhæfíngaríbúð í
Sjálfsbjargarhúsinu við Hátún 12. Unnið
hefur verið að íbúðinni um alllangt skeið
og mun fyrsti íbúinn innan skamms
fíytja inn í hana.
Markmið Sjálfsbjargar er að með aðstoð
sérmenntaðs fagfólks muni jressum fyrsta
Efnisþráðurinn er í stuttu máli svona.
Topetta er frönsk og Bolle er sænskur. Fyr-
ir tilviljun hittast þau í skemmtigarði nokkr-
um í París og verða samstundis ástfangin.
Vandamálið er bara það að þau tala ekki
sama tungumálið og eiga í umtalsverðum
erfiðleikum með að skilja hvort annað.
En þá sannast hið fomkveðna að allt er
hægt ef viljinn er fyrir hendi. Topetta og
Bolle notast því við látbragð og allt annað
sem gerir þeim kleift að skilja hvort annað.
Var ekki einu sinni sagt að ástin væri al-
þjóðlegt tungumál? Leiksýningin er eins og
vænta má full af gáska, misskilningi og
fyndnum aðstæðum.
íbúa og þeim sem á eftir honum koma tak-
ast að ná þeim tökum á tilveru sinni sem
nauðsynleg eru til að lifa sjálfstæðu lífi á
eigin heimili. Sérstök móttaka verður á
morgun klukkan 14 á undan vígsluathöfn-
inni sjálfri.
Með tilvísun til kjörorða Sjálfsbjargar má "■*"
segja að með vigslu þessarar nýju og glæsi-
legu íbúðar á Hátúninu hafi enn einn þrösk-
uldurinn verið yfirstiginn. Margir slíkir eru
enn óyfirstignir, en þeim fækkar þó hægt og
sígandi, hægt og sígandi.
4,5% VERÐBÓLGA
-efmiðað er við þróun vísitöluframfœrslukostnað-
ar síðustu þriggja mánaða
Landssambandfatlaðra
SJÁLFSBJÖRG VÍGIR
ENDURHÆFINGARÍBÚÐ
GuðlaugurTryggvi
Karlsson
HVITA HUSIÐ I WASHINGTON
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Valgerður j
Gunnarsdóttir
ERTU
EÐ I HVITA HUSIÐ?
STORKOSTLEGT TÆKIFÆRI!!
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur auglýsir vorferð til Washington D.C.
á frábæru verði. 8 dagar, 29. apríl til 7. maí á aðeins kr. 50. 200.
Innifalið í verði er:
Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli
og skoðunarferð til Washington D.C. Gist er á
Sheraton Baltimore North
í Towson-hverfi í Baltimore. Þaðan er 45 mínútna akstur til Washington.
Hótelið er afar gott og í næsta nágrenni stórrar verslunarmiðstöðvar. í
hótelinu er sundlaug, veitingastaður og barir.
Möguleikar á framlengingu ferðar og ódýrum innanlandsfargjöldum.
Ath!
Bill Clinton
Farið verður í heimsókn í Hvíta húsið
og möguleiki á að hitta sjálfan Bill Clinton.
Fararstjórar verða
GuðlaugurTryggvi Karlsson
og Valgerður Gunnarsdóttir.
Allar nánari upplýsingar gefa fararstjórarn-
ir, skrifstofa Alþýðuflokksins
og Ferðaskrifstofa Reykjavíkur,
Aðalstræti 16, sími 621490.
—C