Alþýðublaðið - 22.06.1993, Page 16

Alþýðublaðið - 22.06.1993, Page 16
K K G LtTT# alltaf á miðvikudögum LtTTt alltaf á iiriövikudögum Jón Sigurðssen bankastjóri Seðlabankans -Skipaður í embœtti frá 1. júlí Þrír bankaráðsmenn greiddu Jóni atkvæði en tveir sátu hjá „Fyrst og fremst er ég þakklátur bankaráði Seðla- bankans og viðskiptaráðherra fyrir það traust sem mér er sýnt. Ég hygg gott til starfa í Seðlabankanum, og er svo lánsamur að þekkja vel marga sem ég mun vinna með,“ sagði Jón Sigurðsson í samtali við Al- þýðublaðið í gær eftir að Sighvatur Björgvinsson við- skiptaráðherra skipaði hann bankastjóra Seðla- bankans frá 1. júlí næstkomandi. Bankaráð Seðlabankans tók í gær afstöðu til þeirra sjö umsókna sem borist höfðu um embætti bankastjóra. I bankaráðinu sitja Ág- úst Einarsson, sem jafnframt er for- maður þess, Geir Gunnarsson, Ól- afur B. Thors, Davíð Aðaisteinsson og Guðmundur Magnússon. Jón V í K I N G A ItTTt Aðaltölur: Vinn ngstölur ,------------ miðvikudaginn: I6.júníi993 j VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 6 af 6 1 (á ísl. 0) 25.140.000 jjjjB+bónus 1 2.535.025 5 af 6 2 157.465 FW 4 af 6 232 2.159 |5-PPI 977 220 36) BÓNUSTÖLUR 'IfjÍÁ23 Helldarupphaeð þessa viku: 28.705.783 á ísi.: 3.565.783 UPP!.ySINGAn, SÍMSVARI01- 68 Í511 LUKKUUNA 09 10 00 - TEXTAVARP 851 •mr mco PvnmvAMA ua pabntviuuh Sigurðsson fékk þijú atkvæði en tveir bankaráðsmenn greiddu ekki atkvæði. Jón Sigurðsson er hagfræðingur að mennt, lauk fil. kand prófi í þjóðhagfræði, tölfræði o.fl. frá Stokkhólmsháskóla og M.Sc.Econ prófi í þjóðhagfræði frá London Schooi of Economics and Political Science I967. Jón var forstjóri Þjóðhagsstofnunar frá stofnun hennar 1974 til 1986, en starfaði áður m.a. hjá Efnahagsstofnun og Framkvæmdastofnun. Jón varð þingmaður Alþýðu- flokksins 1987 og gegndi embætti viðskiptaráðherra óslitið til 14. júní síðastliðins. Hann var iðnaðarráð- herra frá 1988-1993 og hefur auk þess verið ráðherra dóms- og kirkjumála, Hagstofu fslands og norrænna málefna. „Það er með þetta einsog allar breytingar í lífi manns,“ sagði Jón þegar hann var spurður hvort hann myndi sakna stjómmálanna, „að maður horfir til framtíðar með blöndu af tilhlökkun og eftirsjá. Eg hugsa til þess fjölmarga góða fólks sem ég hef kynnst og unnið með síðustu árin. En ég er þeirrar skoð- unar að menn eigi ekki verða eilífir augnakarlar á sínu sviði. Ég er afar þakklátur fyrir að eiga þess kost að geta tekið til starfa á nýjum vett- vangi.“ Jón Sigurðsson hverfur nú af vettvangi stjómmál- anna eftir að hafa verið einn helsti leiðtogi Alþýðu- flokksins síðan 1987: „Er þeirrar skoðunar að menn cigi ekki að verða eilífir augnakarlar á sínu sviði.“ Seyöisfiröi laugardaginn 26 Vopnafiröi sunnudaginn 27. Höfn, Hornafirði fimmtudaginn 24. júnL kl. 21 Karlakórinn Jökull tekur þátt J tónleikunum 9----------- IUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS STURLiA Egilsstööi_____ laugardaginn 26. júní kl. 15 Einleikari, í djassverki er Kristinn Örn Kristinsson, píanóleikari Neskaupstað föstudaginn 25. júní, kl. 21 Lúðrasveit Tónskóla Neskaupstaðar Meðal efnis á tónleikunum verða verk eftir Mozart, Mendelssohn, Inga T. Lárusson og Khatsjatúrjan Hljómsveitarstjórí: Einleikarar: Gunnsteinn Ólafsson Kjartan Óskarsson, bassethorn Siguröur I. Snorrason, klarinett Szymon Kuran, fiöla HLUSTUM A i ilfANOj TONLIST! STIJTTFRÉTTIR Samskip undir væng Eim- skips Samskip hf. eiga í erfiðleikum í rekstri sínum og hafa ákveðið að hætta Ameríkusiglingum. Hefur félagið leit- að til aðalkeppinautar síns, Eimskips, um beina flutn- inga milli Islands og Bandaríkjanna, en til erlendra skipafélaga með flutning frá Ameríku til Evrópu. „Þess- ir samningar eru í anda þeirrar þróunar sem hefur orðið erlendis þar sem flutningafyrirtæki nýta sér alþjóðleg flutninganet til að ná aukinni hagræðingu og jafnframt að auka þjónustu", segir í frétt frá Samskipum hf. Sam- skip hf. flytur því með Eimskip og segist með því auka þjónustu við viðskiptavini sína. Svíar hafna kjarnorkuúr- gangi Fjórar tunnur af sandi af strönd Sellafield í norðvest- ur Englandi, fá ekki að fara í land í Svíþjóð, enda sand- urinn baneitraður og geislavirkur. Svíþjóð er eitt þeirra landa sem sendir geislavirkan úrgang úr kjamaofnum sínum til Sellafield og stuðlar þannig að því að gera nán- asta umhverfi nánast óhæft til ábúðar að sögn Green- peace sem vildi færa umhverfisyfirvöldum að gjöf tunnumar íjórar. Bömum sem búa í nágrenni Sellafield er tíu sinnum hættara við að fá blóðkrabbamein en böm- um annars staðar í heiminum. Greenpeace segir það tvö- falt siðgæði hjá Svíum, þegar hafnað er þessari „gjöf' og þeir reyna ekkert til að hindra að sænsk geislavirkni breiði sig um strendur Englands þar sem böm em að leik. íslandsbanki hækkar og lækkar vexti í ljósi þróunar sem að undanfömu hefur orðið vart á verðbréfamarkaði og að teknu tilliti til verðlagshorfa, hefur íslandsbanki ákveðið að lækka vexti óverð- tryggðra skuldabréfa frá 21. júní um 0,25%. Vextir verðtryggðra skuldabréfa hækka að sama skapi. Upplýsingahandbók Trygg- ingastofnunar Tryggingastofnun rfldsins hefur gefið út upplýs- ingahandbók til að auðvelda starfsmönnum og umboð- um stofnunarinnar dagleg störf. Bókin er lausblaðabók þannig að endumýja má kafla hennar, eftir því sem breytingar verða. Katrín A. Sverrisdóttir í upplýsinga- deild Tryggingastofnunar hafði veg og vanda að gerð bókarinnar í samráði við lögfræðinga og aðra starfs- menn. Fyrirlestur um heilsuhag- fræöi Hagnýting heilsuhagfræði við ákvarðanatöku um niðurskurð í heilbrigðisþjónustu, er efni fyrirlesturs skoska prófessorsins Gavin Mooney á vegum Endur- menntunarstofnunar Háskóla íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 15 á fimmtudag í Tæknigarði og stendur til kl. 19. Er hann einkum ætlaður stjómendum og fagfólki í heilbrigðisþjónustu og öðm áhugafólki um heilsuhag- íræði. Mooney er forstöðumaður rannsóknastofnunar í heilsuhagfræði við háskólann í Aberdeen og er þekktur fræðimaður á þessu sviði. Nánari upplýsingar hjá End- urmenntunarstofnun HÍ. Vinningstölur laugardaginn: 19. júní 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 5 af 5 0 2.101.513 +4af 5 3 121.518 4 af 5 67 9.385 □ 3 af 5 2.687 546 Aðaltölur: Helldarupphað þessa viku: kr. 4.561.964 Um.V«tNGAA. StMSVARI »1- 68 15 J1 LUKXUUNA »9 10 00 • TEXTAVARP *6t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.