Alþýðublaðið - 02.07.1993, Qupperneq 1
Erfitt þincj framundan.."
-segir Rcumveig Guðmimdsdóttir, alþuigismaðiu; og nýrfonnaður þingflokks Alþýðuflokksins í viðtali - SJÁ BAKSÍÐU
Kópavogur í gœr:
SLAPPAÐ AF I
GÓÐRI LAUG
ALÞYÐUBLAÐIÐ í dag er helgað málefnum Kópavogsbúa, sívaxandi kaupstaðar. Við hittum hann fyrir í
hinni glæsilegu Sundlaug Kópavogs þennan aldna heiðursmann þar sem hann naut batnandi veðurs hér á suð-
vesturhominu. Lesið nánar um málefni Kópavogs inni í blaðinu.
Jón Sigurðsson
tekur við embætti
Seðlabankastjóra
Þáttaskil urðu í lífi Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi iðnaðar- og viðskipta-
ráðherra í gærmorgun. Þá tók hann við stöðu Scðlabankast jóra. Að baki
er glæsilegur stjórnmálaferiil undir merkjum Alþýðuflokksins, en við
taka ekki síður vandasöm störf við stjórnun peningamála landsins. Á
myndinni heilsast þeir Seðlabankastjórarnir, Birgir Isleifur Gunnarsson
og Jón Sigurðsson, í upphafi vinnudags. - A-mynd E.Ól.
Þrennir þrí-
burar í fyrrum
„barnabæn-
um"
-sjá bls. 9
Ashkenazy-
hjónin eyða
sumarfríinu í hringferð
um ísland - BAKSÍÐA
Górungarnir
kölluðu
Kópavog Litlu-Kóreu -
frásögn Huldu Jakobs-
dóttur, „móður Kópa-
vogs “ á bls. 5
I
YANMARIN SPORTBÁTAR
Víð höfum opinn seglbrettaskóla
í Nauthólsvík í júní og júlí
JOHNSON - UTANBORÐSMÓTORAR
GÚMMÍKANÓAR
SEGLBRETTI
| ÁRABÁTAR
SJÓSKÍÐI
O ÞURRBÚNINGAR
|*| VATNABLÖÐRUR
MÓTORVÖRUR
Ö BÁTAVÖRUR
AVON-GÚMMIBÁTAR
CREWSAVER
RYDS-PLASTBATAR
SUMARIÐ • 1993
Eitthvað
fyrir
qIIq
ÍSLESIÉ&
UMBOÐSSALAN HF.
Seljavegi 2, 101 Reykjavik • Sími: 26488
Fax: 626488 • Pósthólf 1180, 121 Reykjavík