Alþýðublaðið - 02.07.1993, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.07.1993, Blaðsíða 13
13 Föstudagur 2. júlí 1993 Kópqvogur i gær I íw' ■ JjjW 1 Tf i2m | rv-'-y/ 3 Mir* ; w\ .WiÆ 1 k -» 1 Lor.'* i ! i æm\\ m i riliffíiiii'iífl'iiii i ■ Sveinn bnknri Fyrir nákvæmlega tíu árum réðst Sveinn Kristdórsson frá Akureyri í það að stofna fyrirtæki sitt Sveinn Bakari. Síðan þetta var hefur Sveini aldeil- is gengið frábærlcga. Nú á hann og rckur hvorki fleiri né færri en sautján bakarí eðá útsölustaði víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Til að mynda er eitt staðsett í Hamraborginni í Kópavogi. Brauðin hans Sveins falla íslcnskum brauðunnendum greinilega vel í geð því annar eins uppgangur er sjaldgæfur ■ viðskiptaheiminum hér á landi. Krakkarnir í Kópavogi Hrcssir krakkar í Kópavogi. Það cr augljóst að strætóskýlin í Kópavogi þjóna margvíslegum til- gangi fyrir krakka sem hundleiðist að bíða eftir strætó. Kanna má útsýnið, renna sér niður af, nú, cða bara bæta við flóru veggjakrotsins sem ekki er nú of fjölbreytt hér á landi eða menningarlcgt. Hugmynd: Skemmtilegt væri ef sveitarfélög tækju sig til og útrýmdu þessum blikkhólkum af gömlu gerðinni og strætóskýlin úr glæra trefjaplastinu fengju að taka völdin. (A.myndir—E.ÓI.) NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS Kópavogur Nature study centre DIGRANESVEGUR 12 200 KÓPAVOGUR ÍSLAND SÍMI/TEL.: 40630 NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS Digranesvegur 12,200Kópavogur, sími/fax: 40630 LIFANDI SAFN ! Komið, skoðið og fræðist um íslenska náttúru. Lindýr, Skrápdýr, Fiskar og Fuglar, Krabbar, Spendýr og Kristallar. Opið: september - maí; sunnudaga og laugardaga frá kl. 13-18. júní - ágúst; sunnudaga, laugardaga og miðvikudaga frá kl. 13-18. Heimsóknartímar fræðslu- og uppeldisstofnana á virkum dögum eftir samkomulagi. Gunnar í Kress- Hinn umdeildi Gunnar Þorsteinsson á ,,sínu fjallahjóli“. Þarna er hann staddur í Auð- brekkunni í Kópavogi. Nánar tiltekið fyrir framan höfuðstöðvar sértrúarsafnaðarins Krossinn. Gunnar er eins og flestir vita for- stöðumaður safnaðarins og hefur vakið licitar tilfinningar í brjóstum fylgjenda sem and- stæðinga sinna. Margir segja að þeim mun harðar sé deilt á Krossinn jæim mun fleiri fylgjendur flykkjist til Gunnars. Annars er það merkilegt með Kópavoginn. Ætli það eigi eftir að fylgja Kópavogsbúum um ókomna framtíð að vera miðstöð hræringa í trúmál- um? Alþýðublaðið Fax 62 92 44

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.