Alþýðublaðið - 02.07.1993, Síða 8
8
Föstudagur 2. júlí 1993
Klippið út og geymið.
Sumarvörumar á góðu verði.
Meðal annars slönguhengi á 244- og vatnsuðari á 366-, 3 stk. grilláhöld kr. 287-
Nokkur dæmi
Barnastígvél á stráka og stelpur,
tvílit í bláu og bleiku. Stæröir
28-36. Verö kr. 1.995-
Vöðlur í veiðiferðina. Dæmi: Neo-
prene Shakespeare kr. 11.995-,
hefðbundin gerð kr. 4.696-
Úrvals grillkol frá Dansk Trækul
í 10 kg. pokum á frábæru verði,
aðeins kr. 1.586- pokinn!
Grillsvuntur m. hanska og
pottaleppa í setti á kr. 743-.
Yfirbreiðsla á grillið aðeins 810-
Vatnsbrúsar m. krana 10 Itr.
kr.958- án krana 320-, m. krana
20 Itr. 2.248-, án krana kr. 624-
w
Nýi sportklæðnaöurinn frá 66N úr
SixTex efninu sem andar. Efnið er
100% vatns- og vindþétt. Litir:
blátt/grænt og rautt/blátt kr.
14.135-, bláar buxur kr. 4.157-
Ódýrir regn/vindgallar á yngstu
börnin. Aldur 1 - 6 ára. Poki á
baki fyrir samanbrotinn gallann
Verð aðeins kr. 2.850- settið.
Fallegir litir.
dýrir regngallar í bláu og
grænu. Stæröir XS til XL, verð
aöeins kr. 3.200- settið.
Tilvalið í ferðalagið.
Sportgallgarnir vinsælu frá
Helly Hansen úr efninu sem
andar og er 100% vind- og
vatnsþétt. Einlit sett kr. 12.370-,
jakkar kr. 12.770-, buxur 5.980-
Sendum um allt land.
Opiö virka daga frá 8-18 og laugard. 9-14
Verslun athafnamannsins.
Grandagaröi 2, sími 28855, grænt númer 99-6288
Dönsku Flex-O-Let tréklossarnir
með sveigjanlegum sóla.
Verð frá kr. 4.983 til 5.480-
Gönguskór úr brúnu leðri með
góðum sóla. Þægilegir og sterkir.
Verð aðeins kr. 4.450-
Barnaveiðistöng með hjóli og
fylgihlutum kr. 1.752-, vatnastöng
kr. 938-, hjól kr. 1.493-. Sjóstöng
teg. 1425 kr. 3.196- og hjól 49L kr.
8.143-. Skoðaðu úrvalið.
Danskir rúllukragabolir úr
baðmull. Margir iitir. Hlýr og
notalegur klæönaður. Verð 1.735-
Norsku ullarnærfötin eru ómiss-
andi í feröalagið. Dæmi: buxur
frá kr. 1.676- til 2.583- og bolir frá
kr. 1.852-til 2.825-
Odýrir regngallar á börn í st. 8-12,
sett með jakka og buxum á
aðeins kr. 3.450-. Fallegir litir.
Borðastrekkjarar í mörgum
stærðum. Nú einnig fyrir fólks
bíla á verði frá kr. 1.274-
Stórgóðir Pólóbolir úr baðmull
meö brjóstvasa. Nokkrir fallegir
litir. Verð aðeins kr. 1.280-
(aðrir ódýrari á kr. 900-)
Gastæki frá Ítalíu á frábæru
verði. Hella á bláan kút kr. 2.098-
Ljós á bláan kút frá kr. 1.655-
Lítil hella á gulan kút kr. 3.249-
Hitarar á gaskúta frá kr. 2.434-
Gaskútar fylgja ekki í ofangreindum veröum.
Óbrjótandi hitabrúsar fyrir heita
og kalda vökva. Verð frá 2.521-
til 3.455- (4 stærðir).
Björgunarvesti: Helly Hansen
verð frá 5.463- til 6.980- og Aqua
Dress frá kr. 4.920- til 6.605-