Alþýðublaðið - 02.07.1993, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.07.1993, Blaðsíða 9
Föstudagur 2. júlí 1993 Kópavogur í gær 9 Þrennir þríburar Meðal Kópavogsbúa er að finna þrenna þríbura. Hér er ein þríburamæðranna, Sigrún Snorra- dóttir, ásamt þeim litlu og eldri dóttur á heimili þcirra í gær. Myndarleg fjölskyldan að Hlíðar- þjalla 71. (A.mvndir-E.ÓI.) SUNDLAUG KOPAVOGS < < < VIÐ BORGARHOLTSBRAUT S:642560 Rennibrautin er opin alla daga. Opið mán. - föst. frá kl. 7:00 - 20:30 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 8:00 - 16:30 GUFUBAÐ min KARLAR 15:00-20:30 KONUR mán þri 15:00 - 20:30 þri mið 15:00-20:30 mið fim 15:00 -20:30 fim fös 15:00 -20:30 fös lau 00:00 - 16:30 iau sun 08:00- I3.-00 13:00-16:30 $un Ný opnuð nuddstofa sem býður upp á líkamsnudd, punktanudd með laser, fjölþætt rafmagnsnudd og svæðameðferð. Sérhæft íþróttanudd. Einn sundsprettur á dag kemur heilsu og skapi í lag Laugarker Sundlaugar Kópavogs er 25 x 50 metrar og er því stærsta laugarker landsins, Vatnsmagn í kerínu er um 1700 tonn, sem er upphitað ferskvatn. Hitastig i lauginni er 29,5 C, sem hentar vel til sunds og leikja (keppnishiti er 26’Q. Vió höfum afmarkað leiksvæði fyrir börn. Leiktæki eru fyrir börn á staðnum. Klór og sýra eru sett í sundlaugarvatnið með mjög fullkomnum tækjum, Klór til að drepa gerla og sýra til að ná ph-gildi vatnsins í 7,6 sem er sem næst sýrustigi húðarinnar. Ommu- bakst- urinn indæli Ömmubaksturinn frá Friðriki Haraldssyni bakarameistara í Kópavogi er frægur, ekki síst flatkökurnar, sem menn kaupa glóðvolgar i kjörbúðinni og háma í sig með smjöri. Þarna er á ferðinni umfangsmikill iðnaður og með árunum hcfur tegundum fjölgað sem boðið er upp á og eru pizzurnar þekkt vara frá fyrir- tækinu. Þessi iðnaður byrjaði smátt fyrir margt löngu síðan. Friðrik bakari byrjaði baksturinn á eldavélarhellu konu sinnar í verkfalli, flkraði sig síðan út í bílskúr, og flutti að lokum í vandað iðnaðarhúsnæði við Kárs- nesbraut. Hann og hans fólk hafa sannað að vandaður íslenskur iðnaður er auðseld vara. fillH_ laug- arpar- adisin Einn alsæll í hinni glæsilegu Sundlaug Kópavogs. Þar una yngstu borgararnir sér vel allan liðlangan daginn. Það var sann- arlega myndarskapur hjá bæj- aryfirvöldum að láta ekki stað- ar numið við vatnsrennibraut- ina sniðugu heldur festa einnig kaup á froðuplastleiktækjum, eins og þessum á myndinni. Þau eru stöðugt í notkun og staldra stutt við á laugarbakkanum. Sagði einhver að núverandi bæjarstjórnarmeirihluti væri alslæmur?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.