Alþýðublaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. ágúst 1993 SKILABOÐ 11 RAÐAUGLYSINGAR Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun haustannar 1993 verða sem hér segir: Mánudaginn 23. ágúst Þriðjudaginn 24. ágúst Miðvikudaginn 25. ágúst Fimmtudaginn 26. ágúst Enska Spænska, ítalska Norska, sænska Franska, stærðfræði, þýska Prófin hefjast öll kl. 18.00. Innritun fer fram á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð, sími 685155. Síðasti inn- ritunardagur er 20. ágúst 1993. Tjaldvagnar fyrir verslunar- og skrifstofufólk Ákveðið er að leigja út tjaldvagna til félagsmanna Verzlunarmannafélags Reykjavíkur fram til 14. september nk. Hægt er að leigja tjaldvagn um helgar (3 dagar lágmark) eða til lengri tíma. Útleig- an hefst mánudaginn 16. ágúst nk. Félagsmenn verða að koma á skrifstofu félagsins í Húsi verslun- arinnar og ganga frá leigusamningi. Leigugjald er kr. 1.000,- á dag. Ekki er hægt að taka við pöntun- um í síma. Nú er tækifærið til að tryggja sér tjaldvagn til að fara með í berjatínsluferðina eða í réttirnar. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. PÓSTTJR OG SÍMI UTBOÐ Póstur og sími, Umdæmi III, óskar eftir tilboðum í landpóstaþjónustu frá Blönduósi. Landpóstaþjónustan er á tveimur leiðum: I. Frá Blönduósi um Ása, Vatnsdal og hluta Svína- vatnshrepps til Blönduóss. II. Frá Blönduósi til Keldulands og um Langadal, Svartárdal, Blöndudal og hluta Svínavatnshrepps til Blönduóss. Tilboðum skal skilað fyrir hvora leið fyrir sig. Þjónustan skal framkvæmd þrisvar í viku frá póst- og símstöðinni Blönduósi. Afhending útboðsgagna fer fram hjá stöðvarstjóra á póst- og símstöðinni Blönduósi, frá og með þriðjudeginum 17. ágúst 1993, gegn 2.000,00 kr. skilagjaldi. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en 16. september 1993, kl. 14.00. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14.00 á póst- og símstöðinni Blöndu- ósi, að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Póstur og sími, Umdæmi III, 600 Akureyri. Baldurshátíðin á Baldurstorgi Laugardaginn 14. ágúst n.k. frá kl. 17 - 24. Hátíðin hefst með torgsölu. Nú geta allir selt kleinur, hjól, bækur, rúmteppi eða hvaðeina sem ekki er lengur þörf fyrir heima. Þeir sem vilja taka þátt í kompusölunni láti skrá sig í FÚSABÚÐ fyrir kl. 12 á laugardaginn. Dansað verður á torginu við undirleik KK-bands og Kuran Swing frá kl. 21 - 24. Allar veitingar verða á boðstólum. Grill að hœtti Úlfars. Pylsukallinn kemur. Kjörís. Leiktœki fyrir börn og andlitsförðun að eigin smekk. íbúar Þingholta mætið öll í sumarskapi og sérstaklega bjóðum við fyrrverandi íbúa hverfisins velkomna. FÚSAVERSLUN Baldursgötu 11 Sími 14062 Heitirfiskréttir íhádeginu. 1»RÍR FRAKKAR HJÁ ÚLFARI Laus staða Staða forstöðumanns Skólaskrifstofu Reykjavíkur- borgar er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. október nk. Umsóknir berist til skrifstofu borgarstjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir 9. september nk. Borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson. Laust lyfsöluleyfi, sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Kópa- vogi (Kópavogs Apótek). Fráfarandi lyfsali gerir kröfu til þess, í samræmi við 11. gr. laga nr. 76/1982, um lyfjadreifingu að við- takandi lyfsöluleyfishafi kaupi allan búnað apóteksins og innréttingar þess. Ennfrem- ur kaupi viðtakandi leyfishafi fasteign apó- teksins, en hún er kjallari og jarðhæð aust- urhluta byggingarinnar nr. 11, Hamraborg, þar sem apótekið er til húsa og meðfylgj- andi sameign. Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1994. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, sendist ráðuneytinu fyrir 15. september nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. ágúst 1993. 62-92-44 Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram sjöundi útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1991, fjórði útdráttur í 3. flokki 1991, þriðji útdráttur í 1. flokki 1992 og annar útdráttur í 2. flokki 1992. Koma þessi bréf til innlausnar 15. október 1993. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og í DV laugard. 14. ágúst. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. ÚZ2 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 Innlausnardagur 15. ágúst 1993. 1. flokkur 1989 Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000 7.572 50.000 75.721 500.000 757.215 1. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000 6.685 50.000 66.852 500.000 668.527 2. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 13.212 100.000 132.151 1.000.000 1.321.215 2. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 12.281 100.000 122.810 1.000.000 1.228.100 Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. cSg húsnæðisstofnun ríkisins I 1 HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 69 69 00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.