Alþýðublaðið - 27.08.1993, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1993, Síða 3
Föstudagur 27. ágúst 1993 FRÉTTIR & SKILABOD ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 f5n THF*&ttSteTIMFS WORLD CHESS CHAMPIONSHIP LONDON - skák' höfuðborgin í næsta mánuði og í október verður London ótvírætt skákhöfuðborg heimsins. Þar setjast að tafli tveir bestu skákmenn heirns um þessar mundir, þeir Garri Kasparov og Nigel Short, sem verður á heimavelli gegn nkjandi heimsmeistara. Það er Heimsfrægur heim- spekingur í heimsókn Derrida er í miklu áliti meðal starfs- Háskólabíói, sal 3, á sunnudaginn kl. 14. bræðra sinna og þeirra sem huga að heim- Fyrirlesturinn heitir á ensku Tlie Mono- speki. Hann er kontinn í heimsókn hingað linguism ofthe Other og fjallar hann meðal til lands og heldur opinberan fyrirlestur í annars um samskipti þeirra sem tala mörg boði heimspekideildar Háskóla fslands í tungumál við þá sem aðeins tala eitt. Jólin eru komin í Listsmiðjunni Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, Lista- forráðamenn fyrirtækisins, sem frantleiðir smiðjan í Nóatúni 17, segir að þar séu kom- lantpa og listmuni á verði sem er aðeins in jól, búðarglugginn skreyttur í samræmi fjórðungur af sambærilegum innfluttum við það. Þó eru 118 dagar til jóla! „Hjá okk- vörum. ur fer allt sumarið í jólaframleiðslu", segja Sendið honum nafnspjöld stórblaðið The Times sem heldur mót- ið í bullandi mótstöðu við Alþjóða skáksambandið. Einvígið um heims- meistaratignina verður 24 skákir. Fyrsta peðið hleypur fram á skák- borðið í þessari viðureign þann 7. september. Talsmaður Félags íslenskra fiskmjöls- framleiðenda tjáði blaðinu í gær að undan- farna daga hefði verið góð loðnuveiði á miðunum fyrir norðan land. Frá síðasta föstudegi hafa borist til bræðslu um 28 þús- Morgunblaðið hefur sent sínum minnsta bróður, Alþýðublaðinu, einskonar keðju- bréf, sem vert er að skoða. Ungur drengur, Greg Shergold, 26 Shelby Road, Cars- halton, Surrey SN 1, LD, England aðeins 7 ára er haldinn ólæknandi krabbameini. Hans heitasta ósk er að komast á síður Gu- innes-heimsmetabókarinnar fyrir það að eiga stærsta safn nafnspjalda í heiminum. und tonn og tvö þúsund á leiðinni til lands. Sumarvertíðin hefur gengið að óskum, komin eru á land um 250 þúsund tonn, en eftirstöðvar loðnukvótans fyrir haustið og veturinn er 453 þúsund tonn. Bregðið nú skjótt við og sendið litla drengn- um öll þau nafnspjöld sem þú mátt losna við. Alþýðublaðið mun sjá til þess að keðj- an rofni ekki. Sýning í Ný' listasafninu Á morgun kl. 16 opnar Ragnhildur Stef- ánsdóttir sýningu á skúlptúrverkum sínum í neðri sölum Nýlistasafnsins. Ragnhildur lauk mastersnámi ífá Camegie-Mellon há- skólanum í Pittsburg í Pennsylvaníu árið 1987. Hún sýnir verk sem eru afrakstur síð- ustu þriggja ára. Opið daglega frá 14 til 18, síðasti sýningardagur er 12. september. BULLANDILOÐNA )! wW-- , K 4l ■ ClJBr Jfn Frá sólskinsströnd við Atlantshaflð í Fort Lauderdale. Margir íslendingar hyggjast sækja þang- að sumarauka. Blessuð bömin lækka verðið Flugleiðir eiga í stór- felldum vandamálum í rekstri þessa stundina, eins og flugfélög víða um heim. Á þeim Flugleiðamönnum er hinsvegar enga uppgjöf að finna og nú á næstunni opna þeir nýjan áætlunar- stað í Bandaríkjunum, - Fort Lauderdale í Flórída- fylki, næsta bæ við Miarni. Vikulegt flug þangað hefst 10. september. Bókanir á þennan áfangastað eru nú þegar góðar. aðallega frá Is,- iandi og Norðurlöndunum. Sérstök kynningarverð eru í boði út september. Þannig kostar tveggja vikna ferð og dvöl á Holiday Inn hótelinu fyrir tvo fullorðna með tvö böm 39.780 krónur á mann, öll gjöld innifalin. Hafi fólk hinsvegar engin börnin, þá vandast málið, farmiðinn fyrir tvo fullorðna kostar 60.680 krónur á ntann. „KENNSLUSTUND“ í LANDBÚNAÐARFRÆÐUM ■hver stjórnar, hvert fara milljaröarnir og hvaö er hægt aö gera? Félag frjálslyndra jafnaðarmanna heldur upplýsingafund um iandbún- aðarmál á Kornhlöðuloftinu við Bankastræti þriðjudaginn 31. ágúst kl 20.30. Fundurinn verður einskonar „kennslustund“ í landbúnaöar- fræðum og er haldinn í tilefni af útkomu norrænu skýrslunnar um land- búnaðarkerfin á Norðurlöndum. Eríndi halda: Kristján Jóhannsson, lektor, einn höfunda skýrslunnar flytur erindið: Stuðningur við íslenskan land- búnað, - ríkisstyrkir og framlög neytenda. Kristján Jóhannsson Sigurður Lírnlal Sigurður Líndal, prófessorflyturerindi sem hann kallar Stjórnkerfi landbúnaðarins og stjórnskipan ís- lands. Pórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands flytur erindið Nýju bú- vörusamningarnir, - hverju breyta þeir? Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, flytur erindi sem hann nefnir Eru umbætur á núverandi land- búnaðarkerfi mögulegar strax? Fundurinn hefst kl. 20.30 og lýkur um klukkan 23. Fundar- og kaffigjald verður að vanda kr. 400,- Veríð öll velkomin og takið með ykkur áhugasama gesti. - Félag frjálslyndra jafnaðarmanna - Þórurinn V. Þórarinsson Guömundur Ólalsson

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.