Alþýðublaðið - 27.08.1993, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.08.1993, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SELFOSS Föstudagur 21. ágúst 1993 Mikilvægt að tjónabílar séu réttir af fagmönnumm -segir Gunnar B. Gunnarsson í AB Skálanum og telur það alvarlegt mál þegar fúskarar gera við tjónabíla sem komi síðan skakkir út í umferðina Hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi starfa 120 manns Tökum árlega við 36 milljónum lítra af mjólk „Það er áhyggjuefni hvað það er mikið um að menn sem hafa hvorki réttindi né full- komin verkfæri eru að kaupa tjónabíla, gera við þá og selja síðan. Menn eru að rétta skemmda bíla af van- kunnáttu og bílarnir fara skakkir út í um- ferðina sem er mjög alvarlegt mál sem brýn þörf er að taka á,“ sagði Gunnar B. Gunnarsson í AB Skálanum á Selfossi -segir Guðmundur Geir Gunnarssonframleiðslustjóri MBF en sala á létt- mjólk og undanrennu eykst stöðugt á kostnað mjólkur „Eg tel að mjólkurframleiðsla í landinu haidist nú að mestu í hend- ur við neysluna og ef tekst að halda þessari sölu á öllum mjólkurvörum er þetta í nokkuð góðu jafnvægi. Þegar mest var tókum við á móti 42,7 milljónum lítra af mjólk á ári. Það var árið 1985 en nú erum við á leiðinni niður fyrir 36 milljónir lítra svo samdráttur í framleiðslunni hef- ur verið umtalsverður. Viðskipta- vinir hringja gjarnan til okkar og þakka fyrir gott vöruúrval og gæða- vöru. Meðan svo er komust við ekki öllu lengra en kappkostum að halda þessu við og það má aldrei slaka á.“ Þetta sagði Guðmundur Geir Gunnarsson framleiðslustjóri Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi í samtali við blaðið. Framleiðsla MBF ermikil að vöxtum og fjölbreytt. Nýj- ungar eru stöðugt að koma fram og Guð- mundur Geir sagði að þeir lumuðu jafnan á einhverju nýju í pokahominu. „Okkar svæði nær frá Lómagnúp að aust- an og frá Selvogi að vestan auk allra upp- sveita Ámessýslu. Nú tökum við á móti um 36 milljónum lítra af mjólk árlega. Af því fara 15 til 16 milljóntr lítra íneyslumjólk frá okkur til Reykjavrkur," sagði Guðmundur. Gunnar B. Gunnarsson segir að hætta stafi af tjónabflum í umferðinni sem fúskarar hafa gert við. Alþýðubldqismynd Einar Ólason verkfæri til þess. Svo em bakarar og alls konar menn að kaupa tjónabfla af trygg- ingafélögunum og gera við þá í skúrum án þess að hafa þekkingu eða verkfæri við hæfi. Það er ekki gott fyrir þetta blessað fólk sem er að kaupa þessa bfla án þess að vita hvað á undan er gengið. Það er mikið atriði að tjónabílar lendi í góðum höndurn og séu réttir af fag- mennsku með réttum verkfæmm. Við er- um með nrælitæki sem gera okkur kleift að rétta bíla uppá millimetra samkvæmt teikningum af burðargrindum. Þegar bfllinn er skakkur getur það orð- ið til þess að hann lætur ekki að stjóm til dæmis í hálku og vill snúast. Það er ekki spuming að þetta skapar aukna hættu í umferðinni og verður að taka föstum tök- um á þessu," sagði Gunnar B. Gunnars- son. -SG Fjölbreytt framleiðsla Þótt höfuðborgin svolgri í sig drjúgan hluta af mjólkurframleiðslu sunnlenskra kúabænda er mikið eftir í Mjólkurbúi Flóa- manna á Selfossi. Stærstur hluti þess fer í vinnslu ýmissa mjólkurafurða svo sem jóg- úrt, ijóma, AB- mjólkur og sýrðar vömr að ógleymdu skyrinu. Einnig er framleitt mjólkurduft. „Mjólkurduft fer til nota í sælgætisfram- leiðslu. Undanrennuduftið sem við vinnum yftr sumartímann er að hluta notað á vetr- um. Þá breytum við því aftur yfir í undan- rennu. Við emm sem sagt að geyma hluta af sumarmjólkinni til vetrarins þegar helst ber á skorti. Reykjavíkurmarkaðurinn tekur við miklu minni mjólk á sumrin en vetuma og því kemur fyrir að það vantar uppá mjólk hjá okkur í vinnsluna á vetmm. Þá getum við bjargað okkur með því að hræra út und- anrennuduft í skyrframleiðsluna." Er ekki alltaf verið að bæta við nýjum vöruflokkum? „Við eigum alltaf eitthvað ofaní skúff- unni. Fólk ferðast mikið lil útlanda og kynnir sér hvað er í boði þar. Neytendur em kröfuharðir og við verðum alltaf að geta boðið fram nýja vömflokka. Við emm að selja afurðir bændanna og gera þær aðlað- andi fyrir neytendur. Við emm í samkeppni við aðra í matvælaiðnaði én reynum hins vegar að einskorða okkur við hollustuhlut- ann í þeim efnum," sagði Guðmundur Geir. Breyting á neyslumunstri Stöðugar umræður em í gangi um holl- trstu í fæðuvali. Oft vita neytendur ekki sitt rjúkandi ráð þegar það sem var talið hollt í gær er sagt óhollt í dag og öfugt. Guðmund- ur var spurður hvort þessa gætti í sölu mjólkurafurða og hvort sala á til dæmis skyri hefði dregist saman. „Það er ákveðin breyting á neyslumunstri á þann hátt að fitan á orðið erfiðra uppdrátt- ar. Það er þungt undir fæti með skyrsölu núna. En það verður líka að geta þess að það hafa komið fram vömr sem vissulega em í samkeppni við skyrið, til dæmis ABT- vömr og allar þessar tegundir af jógúrt. Ef við hins vegar tölum um sýrðar mjólkurvör- ur og höfum skyrið þar inni þá eykst salan í heild í sýrðum vömm. Þá er það líka greini- legt að salan vex í léttmjólk og undanrennu en minnkar í mjólkinni. Við sendum til dæmis alltaf meira og meira af undanrennu til Reykjavíkur. Súrmjólkin stendur að nokkm fyrir sínu en hins vegar hefur orðið gríðarleg söluaukning á AB- mjólk. Enda em neytendur að hringja hingað og þakka fyrir AB- mjólkina og segja gjaman að læknar mæli með þessari mjólk. Það er gaman að geta boðið uppá vöm í mjólkur- iðnaðinum sem læknastéttin mælir með þegar við litum þar inn. I Skálanum vinnur Gunnar við annan mann að réttingum og bfiasprautun. Öll aðstaða er þar mjög góð og fullkomin tæki til staðar. Gunnar fiutti frá Reykja- vík til Arnarstaða árið 1971 og var þar með bflaverkstæði þar til fyrir tveimur árum að hann setti á stofn verkstæðið á Selfossi. Hann var spurður hvort eitthvað væri hæft í því að bflar hefðu verið mun sterkbyggðari á árum áður. „Það var auðvitað allt annað efni í þessum stóru amensku bflum. Nú er þetta mest byggt á því að létta bílan. með meira plasti, en bflarnir em hannaðir þannig að þeir gefi vel eftir undan höggi og skaði því bflstjórann minna við árekst- ur. Auðvitað em bflar jafn mismunandi eins og þeir em margir en engu að síður em margar tegundir mjög vel hannaðar," sagði Gunnar. Réttir samkvæmt teikningum „Við réttum bflana eftir teikningum al- veg uppá millimetra og emm með góð INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKIRTEINA RÍKISSJÓÐS Í2.FL.B1985 Hinn 10. september 1993 er sextándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 16 verðurfrá og með 10. september n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 4.434,60 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 1993 til 10. september 1993 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 3330 hinn 1. september 1993. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 16 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. september 1993. Reykjavík, 27. ágúst 1993. SEÐLAB ANKIÍSLANDS -Mjólk er góð, segja mjólkurframleiðendur og það fer ekki milli mála að neytendur virðast sam- mála. Guðmundur Geir framleiðslustjóri MBF og hans fólk sjá um að framleiða fjölbreytt úrval mjólkurvara. Alþýðublaðsmynd Einar Ólason neyslu á. Sala á rjóma hefúr haldist nokkuð jöfti enn sem komið er. Auk smjörs fram- leiðum við svo Létt & laggott og Klípu." Einu framleiðendur á Camenbert Neytendur hafa tekið stórauknu úrvali osta feginshendi og eru ýmsar tegundir osta framleiddar hjá mjólkurbúum víðs vegar um landi. Mjólkurbú Flóamanna er einnig í ostaframleiðslu. „Við framleiðum Camenbertostinn sem allir þekkja og erum einir rheð þá fram- leiðslu. Sala á honum er stöðug og jöfn. Einnig framleiðum við rjómaosta í fjöl- mörgum gerðum og misstórum pakkning- um, 110 gramma og 400 gramma, og þar er greinilega vaxandi sala. Við seljum mikið af ijómaosti sem hráefni til Osta og smjör- sölunnar sem notar hann í ostakökur en uppistaðan í þeim eru ijómaostur." Er samkeppni milli mjólkurbúanna á markaðinum? „Það er svona beggja blands. Við erum í ákveðnu samstarfi en til dæmis hvað varðar vöruþróun erum við alltaf að ýta hvor við öðrum. Eg held að menn vilji Iika hafa nokkra samkeppni en það er einnig sam- starf milli búanna. Ef við lítum á mjólkur- vöruframleiðsluna hér og berum hana sam- an við það sem er með öðrum þjóðum þá held ég að við stöndum þeim jafnfætis og raunar framar á sumum sviðum. Hér í Mjólkurbúi Flóamanna vinna 120 manns allt árið og svo bætast við rúmlega 20 yfir sumar- tímann. Þetta er því stór vinnustaður í ekki stærra bæjarfélagi og þetta er stöðugur og traustur vinnustaður þar sem ekki eru þess- ar miklu sveiflur sem gætir í sumum öðrum atvinnugreinum,“ sagði Guðmundur Geir Gunnarsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.