Alþýðublaðið - 27.08.1993, Page 10

Alþýðublaðið - 27.08.1993, Page 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKILABOÐ Föstudagur 27. ágúst 1993 RAÐAUGLÝSINGAR Fullorðinsfræðsla Prófanám í Miðbæjarskóla LANDSPÍTALINN BÆKLUNARLÆKNINGADEILD § ÓNSKÓLi SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR Heliusundi 7 . Reykjavik Síðustu forvöð að staðfesta umsóknir um nám Grunnskóli 7.-10. bekkur. Framhaldsskóli 2 vetra nám. Aðstoðarkennsla í stærðfræði og íslenskri stafsetningu. INNRITUN ferfram í Miðbæiarskóla 1. og 2. september kl. 17-19.30. Frístundanám í Miðbæjarskóla og Gerðubergi íslenska fyrir útlendinga. Fjölbreytt tungumálanámskeið. Handavinnu- og myndlistarnámskeið. INNRITUN ferfram í Miðbæjarskóla 16. og 17. september kl. 17-19.30. Kennsla hefst 27. september. Nánari upplýsingar í síma 12992 og 14106 í Miðbæjar- skóla, Fríkirkjuvegi 1. Nú er laus staða hjúkrunarfræðings við bæklunarlækninga- deild Landspítalans. Um er að ræða morgunvaktir og næturvaktir eða fastar næturvaktir og engar helgar. Á deildinni er einstaklingshæfð hjúkrun. Góð aðlögun með vönum hjúkrunarfræðingi. Upplýsingar veitir Sólveig Sverrisdóttir hjúkrunardeildar- stjóri í síma 601405 og Anna Stefánsdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í símum 601366 og 601300. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi meö starfsemi um land allt. Sem há- skólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meöferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjöl- breyttri rannsóknastarfsemi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helg- uð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæöi þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Nemendur í hljóðfæra- og söngdeildum þurfa að staðfesta um- sóknir sínar með greiðslu eða samningum um greiðslu náms- gjalda. Nýjar umsóknir aðeins teknar á biðlista. Athugið að for- skólanemendur sem sótt hafa um nám verða boðaðir sérstak- lega. Skrifstofa skólans verður opin sem hér segir: í Hellusundi 7, mánudaginn 30. ágúst-föstudagsins 3. sept. kl. 13- 17. í Árbæjarskóla mánudaginn 30. ágúst kl. 17-19. í Hraunbergi 2, laugardaginn 4. sept. kl. 11-14. Skólastjóri ^ Frá Grunnskólum Reykjavíkur Grunnskólar Reykjavíkur hefja starf í byrjun september. Kennarafundir hefjast í skólunum miðvikudaginn 1. sept- ember kl. 9.00 árdegis. Nemendur komi í skólana mánudaginn 6. september sem hér segir: 10. bekkur (nem. f. 1978) kl. 09.00 9. bekkur (nem. f. 1979) kl. 10.00 8. bekkur (nem. f. 1980) kl. 11.00 7. bekkur (nem. f. 1981) kl. 13.00 6. bekkur (nem. f. 1982) kl. 13.30 5. bekkur (nem. f. 1983) kl. 14.00 4. bekkur (nem. f. 1984) kl. 14.30 3. bekkur (nem. f. 1985) kl. 15.00 2. bekkur (nem. f. 1986) kl. 15.30 Nemendur 1. bekkjar (börn fædd 1987) hefja skólastarf miðvikudaginn 8. september en verða áður boðaðir til við- tals, hver í sinn skóla. Til sölu aflahlutdeild Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu eftirfarandi aflahlutdeild: Þorskur 0.0638465% Ýsa 0.0755220% Ufsi 0.0703413% Karfi 0.0907529% Grálúða 0.0033711% Skarkoli 0.0004765% Loðna 2.0735486% Úthafsrækja 0.2802130% Tilboðum sem tilgreina magn, verð og greiðslutilhögun óskast skilað á skrifstofu sjóðsins fyrir kl. 12.00, föstudaginn 3. september, í lokuðum umslögum merkt KVÓTI: Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands. Kratcrferð til Manchester 29. október til 1. nóvember Við kratar ætlum að ferðast saman til Manchester, fótbolta- og menningarborgar■ innar á Englandi f haust. Ódýrt og gott ferðalag ígóðum félagsskap. VERÐ AÐEINS kr. 28.070.- staðgreitt Flogið verður frá Keflavík kl. 17.15 á föstudegi beint Manchester. Heim er komið um miðnætti mánudaginn 1. nóvember. Gist á þriggja stjörnu hótelinu Sachas Hotel í hjarta heimsborginnar Manchester. Vönduð herbergi, heilsuklúbbur, veglegir matsalir, sjö barir, næturklúbbur og diskótek, svo eitthvað sé nefnt. Manchester býður upp á allt sem ein heimsborg hefur upp á að bjóða, - að ekki sé talað um knattspyrn- una. Þar búa Englandsmeistararnir og við munum heimsækja þá á Old Trafford. Nánari ferðatilhögun: Laugardagur: Farið á leik „Rauðu djöflanna", Manchester United og Queen Park Rangers á Old Traf- ford. Hægt að skoða mannvirkin, bikarasafnið og annað, einnig að snæða í einni af svítum vallarins fyrir leikinn. Aðgangur að barnum fyrir leik, í hálfleik og að leik loknum. Farið í næturklúbb eftir kvöldverð. Sunnudagur: Farið í MAKRO verslunarmiðstöðina eftir hádegi. Um kvöldið verður farið í eitt af leikhúsum Manchester og söngleikur Andrew Lloyds Webbers, Draugurinn í Óperunni (Phantom of the Opera) skoðaður. Mánudagur: Frjáls dagur - brottför um kvöldið. Allir morgnar hefjast í líkamsræktarstöðinni og sundlaug- inni - að sjálfsögðu. Nánari upplýsingar hjá Öllu í síma 72027 - verið ófeimin að tala inn á símsvarann - ég hringi um hæl. ATHUGIÐ: Þeir sem ætla á fótboltaleikinn verða að staðfesta miðapöntun hið fyrsta, það er takmarkað magn af miðum sem stendur til boða. H

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.