Alþýðublaðið - 07.10.1993, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.10.1993, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÁR STÖÐUR VEITTAR í NÁTTÚRUFRÆÐI- GEIRANUM Umhverfisráðherra skipaði í gær í þrjár stöður í náttúrufræðigeiranum að fengnum tillögum stjórnar Náttúrufræðistofnunar, lögum samkvæmt Dr. Jón Gunnar Ottósson, líffræðingur, verður forstjóri Náttúrufræðistofnunar íslands; dr. Ævar Petersen, fuglaffæðingur, verður for- stöðumaður seturs Náttúmfræðistofnunar í Reykjavík; og dr. Hörður Kristinsson, grasa- fræðingur tekur við starfi forstöðumanns seturs Náttúrufræðistofnunar íslands á Akureyri. AMUIADIÐ Fimmtudagur 7. október 1993 ÞEIR KALL'ANA FJÖRMJÓLK - enn ein nýjunginfrá Mjólkursamsölunni komin á markað, vítamínbœtt mjólk Ef menn eru að hugsa um heilsu og útlit, þá er Fjörmjóikin nýja frá Mjólkursamsölunni drykkurinn. Þessi nýja tegund neyslumjólkur er komin í hillur verslana og nú er bara að prófa. Fjörmjólkin líkist léttmjólk hvað varðar lit og bragð. Hún er hinsvegar fitulítil eins og undanrenna. Fjörmjólk er auðug af A-, B- og D-vítamínum og hún er 24% kalkríkari og 30% prótein- ríkari en önnur mjólk. Þrjú glös af Fjör- mjólk nægja sem dagskammtur af kalki og em tæplega þriðjungur af D- vítam- ínþörf flestra. Á drykkjarvörumarkaðnum eru hörð samkeppni. Yngra fólk neytir mun meira gosdrykkja en áður og neysla hefðbundinnar mjólkur hefur dregist saman svo um munar. Þetta hefur sínar skuggahliðar, samkvæmt upplýsingum Manneldisráðs. Fjórðungur kvenna fær innan við ráðlagðan dagskammt af kaiki og neysla D- vítamíns sem hjálp- ar líkamanum að vinna það úr fæðunni, er of lítil í fæðu margra landsmanna. Hafa margir uppalendur og manneldis- fræðingar áhyggjur af þessari þróun og flestir eru sammála um að nauðsynlegt sé að spyma við fótum og stuðla að aukinni neyslu bætiefnaríkra drykkja. Aðstandendur Mjólkursamsölunnar er ekki í vafa um hvert svarið er, það er nýja Fjörmjólkin. Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar í Reykjavík sýnir lesendum nýjustu afurð fyrirtsekisins, Fjörmjólkina, sem nú er farið að sclja í Reykjavík ogverð- ur seld um land allt, takist vel til með söluna. Alþýöublaðsmynd/Einar Ólason Aldarafmœli dr. Páls Isólfssonar NEMENDUR TÓNSKÁLDS- INS HALDA MINNINGAR- TÓNLEIKA í tilefni af aldarafmæli dr. Páls ísólfssonar, þess mæta tónskálds og orgelsnillings, hafa nemendur hans í sam- vinnu við Félag íslenskra organleikara, ákveðið að efna til þrennra orgeltónleika í Dómkirkjunni og Fríkirkj- unni í Reykjavík. í þessum tveim kirkjum var dr. Páll organleikari við mikinn orðstír. Tónleikamir verða með nokkuð öðm sniði en tíðkast á slíkum tónleikum, því rrlenn munu auk þess að leika, jafn- framt segja frá kennara sínum og kynnum af honum í töluðu orði. Fyrstu tónleikamir verða annað kvöld klukkan 18 í Dóm- kirkjunni og leikur þá Ámi Arinbjamarson á orgelið, en Daníel Jónasson og Kristján Sigtryggsson munu ræða um Pál og kynni sín af honum Aðrir tónleikamir em í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnu- daginn klukkan 18 og mun Ragnar Bjömsson leika á orgel- ið og jafnframt ræða um Pál ásamt Mána Siguijónssyni. Lokatónleikamir em síðan mánudaginn 11. október klukkan 18 í Dómkirkjunni. Þar mun Kjartan Siguijónsson leika á orgelið og ræða um Pál ásamt Njáli Sigurðssyni. Án efa verður gaman að þessum tónleikum, að ekki sé talað um sögur af viðskiptum ungra nemenda við meistara sinn, enda var dr. Páll hinn skemmtilegasti maður auk þess að vera meistari á heimsmælikvarða á hljóðfæri sitt. DR. PÁLL ÍSÓLFSSON, - organleikari á heimsmælikvarða, glaðlyndur og hress maður sem fólk heillaðist af. Alþýðublaösmynd ktoberf ' ,V*MS*«L VtNSlfo, LÖWENI WENBRÁU Refkjavík, Eiðlstorgt: Opnunarhácið kt. 20:00. Fjöldasöngur og fleira undír srjóm Sigur&r Bjömssonar vcislusrjóra. Hljóm- sveitin Die Flðelen MllBCÍlfBW spila og halda uppi dúndur bæjara-sruði. Sérbruggaður Oktoberfestbjór á tilboðsverði. AJLBreirk Oktoberfnt að haetti Norð- anmanna áöilum betri bjórstöðum bæjarins. Tielr íinir: Ekta ottnberfest stemning að liætti þýsku blásarasveitarinnar. Jóðlkeppnin heldur áfram svo og bppdrykkjan. Bjórvísukeppni haldin og dómarar fengnir. Akureyri: Oktoberfest að hætti Norð- anmanna á öllum betri bjórstöðum bæjarins. Sólon isiamtas sg Vttinn SandgerM. » Vttanum: Vanír menn ásamr Þuríði SÍgurðardóttur. Sóton islandus: Hörku stuð og sveifla með hínni einu og sönnu Dle Fidelen iúftchener Undankeppni í bjórþambi og margt gert sér til skemmtunar. Akureyri: Oktoberfest að hartti Norð- antnanna á öllum betri bjórstöðum bæjarins. Bertin og hansttráin: Die Fideten Muucheeer sér um að skapa réttu stemninguna. Jóðlkeppni, undankeppní í bppdrykkju. Lðwenbrau partýspilið. Atairepi: Oktoberfest að hætti Norð- anmanna á öllum betri bjórstöðum bæjaríns. Café Crand og Hafnarfjórðnr: þýsb biásan- sveítin leikur af sinni alkunnu snilld og heidur uppí heilmiklu bæheimsku sruði. Kappdrykkja og fleira skcmmtilegt að hæui hússins. Dúndur Oktobcrfest stemning. Akurerrl: Oktoberfest að hætti Norð- anmanna á öllum berri bjómöðum bæjarins. Hressó lokahátið: Die FiWen Húnchener á útopnu með allskonar tónlist. Úrslit í bjórþambi, leynisöngvari. Ýmsar skemrati- legar uppákomur. Garðurinn opnaður undir tjaldi. Akureyri: Óktoberfest að hætti Norð- anmanna á öllum betri bjórstöðum bæjarins. [fil !l)Í M <1 Jj ii IJÍitUÍJí fílHryÍTlijTrniTlCuW | ; st :: Dí m el ® U1 0. p A1 fia dt údenttfagftaður í Casablanca. Vaka fis. og ■ insbarínn: Þýsb blásarasveitin heldur uppi ^ ;ta þýskri Oktoberfest stemningu. Ýmsar |1| apákomur, m.a. bppdrykkja; jóðlkeppni Jm fl. lUreyrí: Okroberfest að hætti Norð- ||| imanna á öllum betri bjórstöðum bæjarins. R feltl Dverguriun og Caukur á Stöng: Ekta § þýsk oktoberfest tónlist leikin af hinum einu | sönnu Dle Fideien Mðncbener. Löwenbrau p partýspilið gefið gestum. Kappdrykkja | heldur áfram. Magnús Einarsson trúbador | verður einnig staddur á Feita dvergnum og | spilaraffmgmmfram. Akureyrl: Oktoberfest að hætti Norð- 1 aomanna á öllum betri bjórstödum bæjanns. I Caft AfflStertíani. þýsb blásarasveitin leikur Æ m og sbpar hina einu réttu OttOberfeSt ; • H stemningu. Jóðlkeppni þar sem vegleg || verðlaun verða veitt. Undankeppni í ||| P kappdrykkju. Löwenbráu partýspilið gefið 8 gestum. /y Akureyri: Oktoberfest að hætti Norð- ||| m anmanna á öllum betri bjórstöðum bæjarins. ■ ft ;■ Æ['~ v.'/.í : ■” - v- • rí-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.