Alþýðublaðið - 26.11.1993, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 26.11.1993, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ GETRAUNIR & SKILABOÐ Föstudagur 26. nóvember 1993 RAÐAUGLÝSINGAR Alþýðujlokksfélag Garðabœjar og Bessastaðahrepps FUNDUR MEÐ RANNVEIGU Almennur fundur samkvœmt vetrardagskrá verður haldinn mánu- daginn 29. nóvember, klukkan 20.30, í stofu 202 í Garðaskóla. DAGSKRÁ: 1. Gestur fundarins: Rannveig Guðmundsdóttir. 2. Kosningaundirbúningur. 3. Onnur mál. - Stjórnin. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði BÆJAR- MÁLARÁÐ Fundur verður haldinn í bœjarmálaráði Alþýðuflokksins í Hafnarfirði mánudaginn 29. nóvember klukkan 20.30. DAGSKRÁ: Skipulagsmál. Allir Alþýðuflokksmenn velkomnir. - Stjórnin. Alþýðuflokkurinn Vestmannaeyjum FUNDUR Fundur ífulltrúaráði Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum verður haldinn í Skútanum (uppi) sunnudaginn 28. nóvember klukkan 17.00. Málefni fundarins verða: 1. Ákveðið hvernig valið verður á framboðslista fyrir nœstu bœjarstjórnarkosningar. 2. Jólablað Brautarinnar. Kjördœmisráð Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördœmi ÁRÍÐANDI FUNDARBOÐ - AÐALFUNDUR Boðað er til aðalfundar kjördœmisráðs Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördœmi laugardaginn 27. nóvember, klukkan 10.30, íHótel BorgarnesL Samkvœmt starfsháttum kjördœmisráðsins verður dagskrá fundarins svohljóðandi: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sigurður Tómas Björgvinsson og Sigurður Arnórsson ræða undirbúning sveitarstjórnarkosninga. 3. Onnur mál. Léttur málsverður að loknum fundi. Stjórn kjördœmisráðsins vill vekja athygli á því að loknum fundinum og matarhléi hefst almennur fundur á vegum Alþýðuflokksins um stjórnmála- horfur og vaxtamál. Sjá nánar heilsíðu-auglýsingu hér í blaðinu. Fundurinn er liður í kynningu Alþýðuflokksins á samrœmdum aðgerðum ríkisstjórnarinnar til kekk- unar vaxta, sem er liður á leið í nýja sókn til varan- legra bœttra kjara fyrir heimilin og atvinnulíf landsins. Frummœlendur verða Gísli S. Einarsson þingmaður og Sighvatur Björgvinsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fundi þessum er áœtlað að Ijúka klukkan 17.00. Alþýðuflokksfélag Akraness FUNDUR UM PRÓFKJÖR OG STJÓRNMÁLA- VIÐHORFIÐ Jafnaðarmenn á Akranesi athugið. Félagsfundur vegna undirbúnings prófkjörs verður haldinn í Röst föstudaginn 26. nóvember klukkan 20.30. 3. Önnur mál. FJÖLMENNUM! - Eyjakratar. Gísli S. Einarsson alþingismaður rœðir stjórnmálaviðhorfið. - Stjórnin. GETRfiCJNffSPÁ ffLÞÝÐUBLfiÐSINS 1 X Arsenal — Newcastle Bxði iiðin náðu að vinna sína leiki um helgina. Arsenal vann Chclsca á útivclli mcð 2-0. Þar voru Alan Smith og Ian Wright í aðalhlutverki og skoruðu sitt hvort markið. CoJe er svo sannarlcga á skotskónum og gerði öii mörkin í 3-0 sigri gegn Liverpool. Cole hefur nú gert 21 mark í deiidinni og er lang markahæstur í deild- inni. Þctta er leikur scm verður bráðfjörugur og væntanlega með mikið af mörkum. 2 Coventry — IVtanchester Utd. Covcntry náði jafntcfli á móti Shcffield Wednesday síðustu helgi. Á sama tíma vann United góðan sigur á Wimbledon. Leikur- inn fór 3-1. United á undir venjulegum kringumstæðum að vinna þennan ieik þrátt fyrir smá uppsveiflu Coventry-manna. Það virðist hafa gcrt þcim gott að skipa um þjálfara. Rcyndar töpuðu þeir fyrir Blackburn í vikunni og ætti United því ekki að vera í neinum vand- ræðum. 2 I pswich — Blackburn Ekki ætlar það að ganga betur hjá Ipswich. Þeir gerðu jafntefli við neðsta lið deildarinnar, Swindon. Leikurinn entiaði 2-2. Betur hefur gengið hjá leikmönnum Blackbum. Þeir unnu öruggan sigur á Southampton um helgina og fór leikurinn 2-0. Þar var Alan She- arer að vcrki við bæði mörkin. Svo unnu þeir eins og áður hefur verið nefnt Coventry 2-0. Líklegast útisigur hér. X Leeds — Swindon Lceds spilaði við Tottenliam í sjónvarpsleiknunt um hclgina í bráðfjörugum leik. I-eeds átti að vinna leikinn. Þeir skutu í stöngina í einu marktækifæri ????? og t' næstu sókn náðu Tottenham-menn að jafna leikinn. Swindon náði að jafna þegar sjö míhúlur voru eft- ir af lciknum. Bodin nýtti vítaspymuna sem þcim var dæntd og leikurinn endaði 2-2. Swindon sigrar ekki í þessari viku. Það er víst. 1 X IVlanu City — Sheflield W. Manchestcr gerði tvö jafntefli á stuttum tfma. Fyrst 0-0 við Chelseaogsíðan 1-1 ámóti Norwich. Báðir leikirnir vom áútivelli og er það þó ekki sterkasta hlið Manchester. Á heimavelli ættu þeir að gcta unnið veikt lið Wedncsday. í lyrra vann reyndar Shcfflcid útileikinn á milli þessara liða nteð 2-1. En þá voru þcir líka í miklu betra formi. 2 Oldham — Norwich Einn af þeim ömggari þrátt fyrir að hér sé um útisigur að ræða. Norwich er miklu betra lið. Þeir em með 27 stig og eru i' 3. sæti. Oldham cr hins vegar ennþá í næst síðasta sæti með aðeins 11 stig. Norwieh-menn vom ekki ánægðir með 1-1 á móti ManchestcrCity og cm til alls líklegir f þessurn leik. Oldham heldur áfram að tapa og sfðast var það ósigur á móti West Ham. 1 QPR — Tottenham Queens Parks Rangers heldur áfram sinni sigurgöngu og er nú komið í 4. sæti. Þeir spiluðu Everton sundur og saman í si'ðasta leik og unnu 3-0 á útivelli. Tottenham gerði það líka gott þegar þeir náðu jafntelli við Leeds eins og við sáum t' sjónvarpinu. QPR hefur aðeins tapað einum leik á heimavelli og munu þcir Ifklega fá þrjú stig fyrir þennan leik. Afskrifið samt ekki Tottenham. 1 ShefTield United - Chelsea Chelsea hefúr ekki ennþá fagnað sigri á útivelli. I3%spámanna fslands og Svfþjóðar segja að Chelsea vinni. Hins vegar segja um það bil 70% að Sheffield ætti að vinna. Sheffield hefur ekkert ver- ið að gera neina sérstaka hluti undanfarið og á laugardaginn var tapaði liðið naumlega fyrir Aston Villa. Leikurinn fór 1-0. Þennan leik sigra þeir og verður það þriðji sigur liðsins á heimavelli. X 2 Wimbledon — Everton Wimbledon-mcnn stóðu ágætlega í Manehester United á laugar- daginn. Leikurinn fór 3-1, United í hag og skoraði Fashanu eina mark Wimbledon. Stuðningsmenn Evertons voru ekki yfir sig ánægðir þegar liðið tapaði fyrir QPR á heimavelli sínum. Aliir helstu stuðningsmenn liðsins voru faniir þegar 20 mínútur voru eft- ir af leiknum. Þcir verða að gera bctur hér. Annað hvort útisigureða jafntefii. X 2 liirminghain — Tranmere Tranmere fékk skell í síðustu viku þegar liðið sótti Millwall heim. læikurinn endaði 3-1, Millwall í hag. Hér eru þeir að keppa við aðeins lakara lið og ættu að geta gert betur. Þeir tapa ekki tvisv- ar í röð á útivclii cnda vcrða þcir að vinna vilji þcir halda við topp- liðin. Birmingham tapaði síðasta heimaleik á móti Portsmouth 0-i. Þeir eru í 15. sæti nteð 20 stig. Liðin hafa aðeins keppt tvisvar sfð- an 1979 og var það á síðasta tímabili. 0-0 og 0-4 enduðu leikimir þá. X Luton — Stoke Ef þessi spá gengur upp þýðir það að þetta verður fyrsti jafntefi- isleikur Lutons á heimavclli. Leik Luton á laugardaginn var frestað. Hins vcgar spiluðu Stokc-mcnn á móti sterku heimaliði Notts Co- unty. Stoke beið lægri hlut að þessu sinni og lauk leiknum 2-0. Stoke hefur þrátt fyrir þetta tap verið á mikilli siglingu uppdeildina og engin ástæða er fyrir þá að hætta henni núna. 2 MLiddlesbro — Charlton Efsta lið I. deildarinnar, Charlton, vann 1 sfðustu viku Peterboro á útivelli með 1-0. Charlton er með 35 stig og er fjórum stigum á undan næsta liði scm er Crystal Palace. Middlcsbro er með 24 stig og hefur lialdið sig um miðbik deildarinnar. í síðustu untferð tóku þeirámóti Bolton,semerí 17.sæti,ogþeini tókstaðtapa l-0.Þess vegna er líkiegra að Charlton fari með sigur af hólmi. 1 2 Sunderland — Nottingham F. Sunderland, seni er ágætt heimalið, tapaði heimaleik sínum á móti Southend um síðustu helgi. Leikurinn fórO-2. Á meðan þessu stóð sigraði Forcst f leik sfnum við W.B.A. sem lauk 0-2. Þrátt fyr- ir að Sunderland sé ágætt heimalið eru þeir ntjög neðarlega í deild- inni. Þeir hafa nefnilega ekki ennþá unnið leik á útivelli. Það má segja að Notlingham sé miðlungslið því þeir hafa unnið sex, tapað sex og gcrt sex jafntefii - endalaust sex. Það gcra 23 stig og 13. sæti. - Olaj'ur Lúthcr Einarsson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.