Alþýðublaðið - 17.12.1993, Page 3
Föstudagur 17. desember 1993
SKILABOÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
^ö^^°RGARm
„B.UHÚSUMOGBtóMASKAUJM
)fWÐSroWI^eriand
^bbeimncarumræíodnogm®
Uavid Squirc
ÚRVALS BÆKUR • URVALS BÆKUR • URVALS B
Glæsilegasta bók
um kínverska
matreiðslu sem
gefin hefur verið
út á íslandi
í bókinni eru kynntir hátt í tvö hundruð réttir með ítarlegum upplýsingum og
litmyndum af þeim öllum. Bókin gefur alla möguleika til þess að matreiða það
helsta sem þekkt er í kínverskri matargerðarlist. Allur frágangur
þessarar bókar er með þeim hætti að til fyrirmyndar er og
sýnir hvernig matreiðslubækur eiga að vera.
Alhliða leiðarvísir um
val, kaup eg umönnun
á stofuplöntum
Bókin er alhliða leiðarvísir um val og kaup á stofuplöntum og umönnun
þeirra. Spennandi upplýsingar og leiðbeiningar um fjölgun plantna.
Kaflar um vatnsræktun, gróðurker, dvergtré og kryddjurtir. Sagt frá
vinsælustu tegundunum og afbrigðum í máli og myndum.
Fjallað er um meindýr og sjúkdóma
stofuplantna og meðferð þeirra.
Bókin er glæsileg í útliti, hundruð
litmynda fylgja frásögn og skýringum.
Hundruð litmynda
með ítarlegum lýsingum
URVALSBÆKUR • URVALS BLOMABÆKUR
Ný bók eftir höfund bókarinnar
STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR
Fannie Flagg er óborganleg. Saga hennar „Steiktir grænir tómatar” gaf fögur
fyrirheit, sem ekki bregðast í þessari frásögn hennar af Daisy Fay Harper,
kraftaverkamanninum og öðru litskrúðugu fólki. Enn leiðir hún okkur um nýja
stigu og veitir okkur innsýn í líf Suðurríkjabúa, sem almenningur hefur litlar
spurnir af. Hún sýnir okkur afkima utan alfaraleiðar, segir frá skítapakki,
svörtum svertingjum og einum flekkóttum, fólki sem muna má sinn fífil fegri
og heldur dauðahaldi í fyrri reisn.
Leiftrandi frásagnarhæfileiki, frábær tök á söguefninu, hugkvæmni, ásamt einstakri kímnigáfu,
hafa skipað Fannie Flagg á bekk meðal fremstu höfunda Bandaríkjanna.
Efftir einn fremsta
Bandaríkjanna
URVALS BÆKUR • URVALS BÆKUR •
Óbreytt
verö á jólabókunum
Bókaútgefendur
| Skjaldborg
Armúla 23
Sími 91-67 24 00
Bók fyrir sælkera og
unnendur góðrar matreiðslu