Alþýðublaðið - 17.12.1993, Page 5

Alþýðublaðið - 17.12.1993, Page 5
Föstudagur 17. desember 1993 ISAL & SKILABOÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 17 Framkvœmdir hjá ISÆL Nýtt mötuneyti og skrifstofuhúsnæði ISAL er að taka í notk- un nýja byggingu á verk- smiðjusvæðinu sem hýsir mötuneyti og skrifstofur. Heildarkostnaður er 150 milljónir króna og er byggingin tilbúin þremur vikum á undan áætlun. Vinna við bygginguna var öll unnin af innlendum verktökum. Mötuneyti starfsmanna eru á neðri hæð nýja hússins þar sem er sæti fyrir 264. A efri hæð eru skrifstofur tölvu- deildar, öryggismála, al- mannatengsla ásamt fundar- og kennslusölum. Ennffemur mun trúnaðarlæknir fá rúm- góða aðstöðu í húsinu. Fyrsta skóflustunga var tekin í október 1992. Heildar- kosmaður er sem fyrr segir 150 milljónir króna eða um 17.700 krónur á rúmmetra. Verkið var unnið f mörgum smærri útboðum og vinnan við bygginguna var öll unnin af innlendum verktökum. IS- AL segir að ástæðan fyrir góðum árangri við bygging- una megi fyrst og ffemst þakka góðri samvinnu við verktaka. Verkffæðistofa Tækni- þjónustunnar sf. hannaði bygginguna. Leitast var við að hafa umhverfisvemd í huga við hönnun og bygg- ingu. Byggingarstjóri var Manilo Candi verkefnastjóri hjá ISAL. Hann sá auk fjár- mála um samræmingu á hönnun og ffamkvæmdum og hefur leyst störf sín afa vel af hendi. I mötuneytinu verður notuð svo kölluð „Cook-Chili“ að- ferð við matreiðslu og geymslu. Með þeirri aðferð varðveitast næringarefnin betur en með gömlu aðferð- inni og um leið næst fram vinnuhagræðing. Af kösta mötuneytisins er 1.400 matar- skammtar á dag. Forsvarsmenn ISAL segja þessa framkvæmd undirstrika áhuga Alusuisse-Lonza að halda áfram starfrækslu ál- versins í Straumsvík. JÓLflTÓnLflKflP fYPIP flLLfl FJÖLSKTLDUHfl tlfiSKÓLflbíÓI i ioward Blake: Snjókarlinn Wolfgang Amadeus Mozart: Töfraflautan, forleikur " ': Panis Angelicus doiasaimar fjunnhildur Daðadóttir les jólaguðspjallið Gjafakortin okkar eru tilvalin jólagjöf! sm SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS 622255 Jólahljómsveitallraislendinga 622255 laugardaginn 18. desember, kl. 14:30 Hljómsueitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson Einsönguari: Jóhann Ari Lárusson Einleikari: Stefán Ragnar Höskuldsson Kynnir og lesari: Sverrir Guðjónsson Kórar: Kórar Grandaskóla, Hamraskóla, Melaskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla tfnissitell Réttumegin við strikið með Reglubundnum sparnaði W*/ Reghibundiim spamaður Reglubundinn sparnaður- RS - er einfalt og sveigjan- legtspamaðarkerfi sem hentar öllum þeim sem hafa áhuga á að vera réttu megin við strikið í flármálum. Ávinningurinn er margfaldur. Þú eignast sparifé og ávaxtar það með öruggum og arðbærum hætti, átt greiðari aðgang að lánsfé, kemst í hóp bestu viðskiptavina bankans og nærð betri tökum á fjármálum þínum en nokkru sinni fyrr. Allt sem til þarf er að semja við bankann um að millifæra ákveðna upphæð reglulega inn á Grunn, Landsbók, Kjörfoók eða Sparívettu sem saman mynda RS. Við inngöngu í RS færðu þægilega fjárhagsáætlunar- möppufyrir heimilið og fjölskylduna. L Landsbanki islands Bankl allra landsmanna Allar nánarí upplýsingar fást i ítariegum bæklingi sem líggur frammi i næstu afgreiðslu Landsbankans

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.