Alþýðublaðið - 17.12.1993, Side 7

Alþýðublaðið - 17.12.1993, Side 7
Föstudagur 17. desember 1993 ELDVARNIR, GETRAUNIR & SKILABOÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ 19 ________-J I---------J f f Dr. Lúðvík Kristjánsson heíúr lengi verið jjjóðkunnur sem rithöfxmdur og sagnfræðingur, enda höfundur margra rita, sem oft og lengi mun vitnað til. Langstærsta verk lians eru Islenskir sjávarhættir. Vestlendingar hlaut framúrekarandi góðar viðtökur er ritið kom fyrst fyrir augu lesenda fyrir dO árum, eins og umsagnir þær, sem hér fylgja, bera ljóslega með sén Dr. Ámi Friðriksson: "Má óhætt fúllyrða, að hér er að ræða um einstakt rit í sinni röð. - Með því að hiklaust má gera ráð fyrir að enginn verði fyrir vonbrigðum með sögulokin, verður hér um að ræða heilsteypt og v'andað ritverk, sem ekki verður otþakkað." (Morgunblaðið 20. des. 1953.) Vilhjálmur S. Vlhjálmsson, rithöfundur: "Ég hef verið að lesa bók Lúðvíks Kristjánssonar, Vestlendingar. Þetta er framúrskarandi góð bók, stói'fróðleg, eftirminnileg og vel gerð frá hendi höfundarins, einhv'er hin besta bók um þjóðleg fræði, sem ég het lengi lesið. Það er sannarlega téngur að því að fá svona góða bók." (Alþýðublaðið, 8, jan. 1954.) Dr. Jakob Benediktsson: "Vestlendingar er merkileg bók, því að hún vísar veginn að nýjum viðfangsefnum í sögu síðustu aldar. Ogþó að elnið sé ekki tæmt, þá flytur hún svo núkinn nýjan fróðleik, að hún er stórsnUdil fengur íslenskri menningarsögu." (Tímarit Máls og menningar, des. 1953.) Ólafur Lámsson, prófessor: Eltir að prótéssor Ólafúr hefur í megindráttum getið efnis 1. bindis Vestlendinga, segir hann: "Lúðvík Kristjánsson segir sögu þessarar menningarviðleitni Vestlendinga í riti sínu. Er fúrðulegt, hveýtarlega hann hefur getað rakið hana, enda augljóst að hann hetúr unnið vandlega að þessu verki og víða leitað heimilda og orðið næsta fúndvís í þeirri leit sinni. Bókin er lipurt og skilmerkiléga rituð og hin skemmtilegasta aílestrar." (Skímir 1954.) Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri: "Lúðvík Kristjánsson ritstjóri hefúr þegar unnið sér orðstír sem málsnjall og áreiðanlegur sagnaritari. Þessi orðstír hans mun ekki minnka við þessa bók. - Hefur Lúðvík tekið sér fyrir hendur að rekja merkan þátt í viðreisnarsögu þjóðarinnar á seinustu öid. Þessum merka þætti hefúr hingað til ekki verið gerð nein sæmileg sldl áður, og er hér því vissulega um gott verk og nauðsynlegt aðræða." (Tíminn, 22. des. 1953.) SKUGGSJÁ Bókabúð Olivers Steins sf. BRUNAVARNAÁTAK- vísbendingar við spurningum 2 og 3 ígetraun Landssambands slökkviliðsmanna í gær birti blaðið getraun Landssambands slökkviliðs- manna, sem miðar að þvi að opna augu fólks fyrir ýmsum hættum, sem geta örðið tii þess að kveikja eld. Við höldum áfram í dag, birt- um spurningarnar og vörpum fram vísbendingum til að hjálpa til við lausn getraunarinnar. Leikur að eidfærum Böm undir fnum ára aldri eru í BRUNAVARNAATAK 1993 ELDVARNAGETRAUN BARNSINS! 1. Hvert er neyðarsímanúmer í þínu byggðarlagi ef eldsvoða, slys eða önnur óhöpp ber að höndum? SÍMI: 2. Telur þú að leikur að eldspýtum og/eða vindlingjakveikjumm geti or- sakað alvarlegan eldsvoða, brunasár og jafrivel dauða? JÁ: NEl: 3. Má yfirgefa eldunartæki og önnur rafmagnstæki þegar þau em í notkun? JÁ: NEI: 4. Hefur þú gert ráð fyrir neyðarútgönguleið, komi upp eldur hjá Joér að nóttu? JÁ: NEI: 5. Er búið að skipta um rafhlöðu í reykskynjaranum á þínu heimili? JÁ: NEI: 6. Er notkun flugelda, blysa og hvellhettna algengasta orsök augnslysa um áramót? JÁ: NEl: Öryggishjálmur, blikkandi endurskinsmerki á reiðhjól og reykskynjari og sérstakt viðurkenningarskjal Landssambands slökkviliðsmanna. Svör þurfa að póstleggjast fyrir miðnœtti 31. desember 1993. Sendist til: Landssamband slökkviliðsmanna, pósthólf4023, 124 Reykjavík NAFN: HEIMILI: PÓSTNÚMER: SKÓLI: Vísbendingar sem hjálpa bömunum til að svara rétt birtast í Alþýðublaðinu NÆSTU DAGA. j Veiðileyfi sumarið 1994 Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu Urriðasvæðið ofan Brúa. Allar pantanir séu skriflegar og sendist fyrir 15. janúar 1994 til: Askels Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavfk, og Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð. Clngir jafnaðarmenn takið eftir! Pú ffer að líða að lÓUIGLOGGINa... SClJ-arar ostla aö híttast I fllþýðahúsina, Hvarfisgötu 8-10, II. hazö, föstudaginn 17. desember klukkan 20.30. Síöar um kvöldiö munum vlö hcilsa upp ú «n þair vcrða llklcga mcö jólaglögg f ana I flokknum, sama kvöld. þongað förum við ckki fyrr cn viö höfum kcypt okkur b)...cða föcin glögggl.. ú krcppuvcrölagi tii að styrkja gööan múlstaö: Barattu ungra jafnaðarmanna fyrir En facin bj___________ _______ ■ .. _________________, gööan mdlstað: Barattu ungra jafnaöarmanna fyrir rcttiútara þjööfölagi og gicði öllum til handa. Og svo, gott ungt jafnaöorfölk, cru gcstir EINSTflKLEGfl vclkomnir. Samkvazmt fornri hcfö fazr allt kvcnfólk fyrsta glö..bollann ókcypis. Mcö kvcðju, jólosvcinnínnl vemlegri lífshættu vegna eldsvoða sem verða í heimahúsum. Of marg- ir eldar verða vegna leiks bama með eldspýtur og vindlingakveikjara sem freista þeirra yngstu, vegna jjess meðal annars hversu litskrúð- ugir þeir em. Nútíma sígarettu- kveikjarar em afar auðveldir í notk- un - hreinlega við hæfi bama, því miður. ERU ELDSPÝTUR OG VIND- LINGAKVEIKJARAR GEYMD- 1R ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL Á ÞÍNU HEIMILI? Eldsvoði vegna niatargerðar Ein algengasta ástæðan fyrir eldsvoðum í heimahúsum er elda- mennskan, ekki síst þegar notuð er heit feiti við matargerðina. Temjið ykkur þetta: YFIRGEFIÐ EKKI ELDHÚSIÐ MEÐAN Á ELDAMENNSKU STENDUR. AUÐBRENNANLEG EFNI MEGA EKKI VERA FYRIR OF- AN ELDAVEL. KOMI UPP ELDUR í POTTI EÐA PÖNNU, RJÚFIÐ ÞÁ STRAUMINN AÐ HELLUNNI, RENNIÐ LOKI YFIR POTT EÐA PÖNNU TIL AÐ KÆFA ELDINN. HRINGIÐ í SLÖKKVILIÐIÐ. HELLIÐ ALDREl VATNI Á ELD í FEITI. Algengasta orsök bmna er vegna mannlega mistaka, ekki það að eldavélar og rafmagnstæki bili og valdi íkveikju. GETRAUNIR - SPAÐ I SPARKIÐ 1 Biackburn — Manchcstcr Cíty Blackbum hefur fagnaö’mikilli velgengni undanfarin misseri. Þeir áttu þó í rniklu basli við Oldham |tegar liðin mættust á laugardaginn var og lauk leiknum með 2-1 sigri Blackbum. Manchester cr (17. sæti í deiltiinni og er með 4 stig í næsta sæti. Þeir höfðu ekki heppnina með sér t' leik við Tottenham og töpuðu þeim leik á heimavelli með ð-2. Blackbum er í 3. sæti og er með tæplega tvisv- ar sinnum fleiri stig en City og segir það alla söguna. 1 Coventry — Oldhani Coventry hefur verið að sækja t sig veðrið eftir mikla siglingu niður á við. Reyndar töpuðu þeir á rnóti West Harn í síðustu viku enda það lið á mikilii sig- ursiglingu. Það verður eifttt fyrir Oldltam að halda sér t deildinni ef framhaldið verður eins og verið hefur. Þeir höfðu ekki styrk til þess að ná stigi af Blackburn í sfðustu umferð og ekki verður styrkurinn meiri á móti Coventry. 2 Evcrton — Newcastlc í sjónvarpinu á laugardaginn var sýndur leikur Manchester United og Newc- astie. Leikurinn var ekkert sérstakur og var mikið um misbeppnaðar sendingar. Newcastie var betri aðiiinn í leiknum og sýnir það styrkleika liðsins. Everton hefur dalað undanfarið og er nú í 13. sæti rrteð 25 stig og á laugardaginn verður erfitt uppdráttar hjá liðinu. Ekki má bóka sigur útiliðsins því Evetton getur kom- ið á óvart. X Ipswich — Norwich Norwich vann arutan leik sinn á heimavelU á tnóti Leeds um daginn. Þeir vom á tímabili í 2. sæti í deildinni og vom þá til alls líklegir. Núna em þeir t 10. sæti með 28 stig og em á leiðinni að liðunum á toppnum eftir tnjög slæmt gengi liðsins. Ipswich. náði öðm stiginu í leik á móti Chelsea og er í 12. sæti með 26 stig. Ipswich er lið sem mun halda sér um miðbik deildtmnnar og virðist vinna og tapa til skiptis.- ; Lccds — /A tt-stoiiíil Þessi leikur er leikur sem ágætt væri að vera á. Tvö lið sem hafa verið að leika vel og standa bæði í ströngu í toppbaráthinni. Arsenal er með 34 stig og er í 4. sæti. Leeds er f 2. sæti með 36 stig. Leeds hafði tækifæri um daginn að minnka forskot Manchesters niður f 10 stig. Annað kom upp á daginn og vann Norwich f þeim leik. Arsenal vann Sheffteld Wednesday á sunnudaginn með 1-0 og fékk þar 3 mikilvæg stig í toppbaráttunni. X Sheflield Wednesday — Wesl Ham Það var aldeilis kominn tími til að West Ham setti í fluggírinn. Þeir eru komn- ir í 9. sæti og em ekki iangt á eftir liðunum í 2. og 3. sæti. I fyrri leik liðanna fór það svo að West Hant vann 2-0. Erfiðara verður fyrir þá að spila við Sheffield Wednesday á útivelli. Sheffield hefur aðeitis verið að vakna til lífsins eftir langa dvöl í neðri hluta deildarinnar. Sheffield er í 15. sæti tneð 24 stig. 1 Swindon — Southampton Nú httfa þeir gullið tækifæri að bæta 3 stigum við þuð litla stigasafn setn þeir hafa. Liðin verða jöfn að stigum ef svo fér aö Swindon sigri. Árangur Sout- hamptons á útivelli er ekki glæsilegur og hafa þeir aðeins fengið 4 stig út úr 10 leikjum það er 4 stig af 30 stigum. I tveimur heimaleikjum í röð hafa Southamp- ton menn tapað með 1-0 og er mjög liLlegt að svo fari í þessum leik. Þau hafa nefiúlega ekki skorað ýkja mörg mörk í deildinni. X Tottenliiim — Liverpool Alveg dæmigerður jafnteflisleikur. Gæti orðið mikið af mörkum ef vamar- menn Livetpool halda áfram að skoia (í eigið mark). Það er rnjög góður árang- ur að skora 75% af mörkunum í 3-1 tapleik. Tottenhuin er á sínum vanalega stað í deildinni en það er um miðbik deiidiirinuitr. Liverpool erekki rnikið ofar í deildinni. Þeir eru þó 4 stigunt á undan og eiga leik til góða. Tottenham sigraði í fyrri leik iiðanna með 2-1 á útivelli. 1 Wimbledon — SheiTield United Wimbledon vann Aston Villa um hclgina með 1-0 og er það ágætis árangur. Fttshanii var nýstiginn upp úr meiðstum og gerði það gæfumuninn. Hinsvogar hefur mönnum Sheffteld ekki vegnað vei það sem af er tímabilinu og erti í 19. sæti nteð aðeins 17 stig. Þeir hafa ekki ennþá unnið á útivelli og er mjög ólíklegt að þeim takist það á keppnistímabilinu nema liðið er Swindon eða Southamp- ton. 2 Birminghani — C 'Iiiii'Iton Tvö lið sem ættu ;tð vera í sitt hvorri deildinni. Chttrlton er t 2. sæti með 38 stig og Binningham í 19. sæti með 20 stig. Það munar svolítið á ntilli og ætti það ekki að vera nein spuming um hvort liðið fer meö .sigttr af hólmi. Samt er fót- boltittn svoleiðis að það getur alit skeð svo maður getur aldrei verið viss um úr- slit leikja fyrr en dómarinn flttútar til leiksioka. Til dærnis þá tapaöi Charlton á sunnudaginn var fyrir Portsmouth með 1-0 á heimavelli. 1 liolton — Grimsby N’ir eru erftðir þessir leikir í deildinni enda vitum við voðalega lítiö um liðin og höfuttt reyndar ekki svo mikinn tíhuga að fneðasl ttm þau. Bolton er ágæu á heimavelli og er reyndar JiTca með ágætis árangur á útivelli. Þeir eru í 13. sæti á meðan Grintsby er í 17. sæti og mttnar 6 stigum á liðunum. Grintsby er ekkert sérstakt á úúvelli svo þessi leikur ætti að Ijúka með sigri Bolton. 2 Hristol C/ity — Wolverhampton í t'yni umferð |>egar þessi tvö lið mættust endaöi leikurinn tneð 3-1 sigri Wolves. Úlfamir eru ekki eins sterkir á útivelli og þeir ntættu vera og hafa reyndar bara unnið tvo á útivelli. Sanit er ágælt að spá þeim sigri á meðan aliir aðrir spá jafntetli. Það væri ekki vitlaust að tvítryggja þennan leik enda er Brist- óí City ekkert lélegt lið. Liðið er 19. s;cti á tneöan Wolves er í 12. sæti. X Suocíerlarirf — Derby Iæikir þessara liða var i'restað unt helgina og hal'a þuu því leik til góða. Það sem hægt er að segja um þcssi lið er bara það að Derby er t 10. sæli og Sunder- lattd er f 20. sæti nteð 20 stig, 10 stigum á eftir Derby. Þnílt fyrir þennan mun er Sunderland nokkuð sterkt á sínum heimaveili. Hinsvcgar em þeir alveg ótrúlega lélegir á útivelli og leiðir það til þcss að þeir eru t 20. sæti af 24. - Ólafur Lúther Eiuarsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.