Alþýðublaðið - 12.01.1994, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.01.1994, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. janúar 1994 SUJ# ÁTAK & SKILABOÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA Fundarboð!!! Fyrsti fundur nýrrar fram- kvæmdastjómar vcrður haidinn lausardaginn 15. janúar 1994, klukkan 12, í Alþýðuhúsinu, Hvcrfisgötu 8-10, II. hæð. Á fundinn cru boðaðir, auk framkvæmdastjórnar, mcðlimir í fastancfndum og málstofum SUJ og formenn FUJ-félaga. DAGSKRÁ: 1. Fundargcrðir 2. Innlcnd og crlcnd málefni 3. Málcfnaráðstcfna 4. Framboðsmál 5. Málcfni styrktarsjóðs SUJ 6. Tómstundir SUJ-ara (knattspyrnumót) 7. Ályktanir 8. Önnur mál - Formaður. RIKISSPITALAR Reyklaus vinnustaður GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Iðjuþjálfa vantar á geðdeild Landspítala. Starfið er fjölbreytt og býður upp á sjálfstæð vinnubrögð og þverfaglega vinnu. Boðið er upp á handleiðslu með reyndum iðjuþjálfa. Frekari upplýsingar gefur Elín Ebba Ásmundsdótt- ir, yfiriðjuþjálfi, í síma 60 17 95. OLDRUNARLÆKNINGADEILD Á öldrunarlækningadeild 3 er laus til umsóknar heil staða hjúkrunarfræðings frá 1. febrúar nk. Unnið er aðra hverja helgi, engar næturvaktir. Deildin er endurhæfingar- og meðferðardeild með 20 sjúkrarúm. Unnið er samkvæmt einstaklings- hæfðri hjúkrun og er megináhersla lögð á sjálf- stæði í starfi og teymisvinnu. Nánari upplýsingar gefa Lúðvík H. Gröndal, hjúkr- unardeildarstjóri, í síma 60 22 63 og Anna Guð- mundsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 60 22 66. RIKISSPIT AL AR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi meö starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Rikisspitala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. ATAK SEM BRAGÐ VAR AÐ Rúmlega 88 af 100 að- spurðra í skoðanakönnun IM Gallup töldu að mcð því að velja íslcnskt mætti stuðla að minnkandi atvinnuleysi. Það er að vonum, enda Ijóst að aukin neysla á innlendum framlciðsluvörum hlýtur að lciða til meiri atvinnu innan- lands. Gallup spurði fjögurra spum- inga, en allar virðast fremur grunnar. Spyija hefði mun dýpra ofan í skoðanir almenn- ings á íslenskum iðnaði og við- horf til kaupa á honum. Er það til dæmis orðið þannig að kaup- andi í kjörbúð ailt að því skammist sín fyrir að kaupa út- lent, þegar innlendur og jafn- góður vamingur er í boði? Fleira mætti nefna, sem hugsanlega kæmi íslenskum iðnaði að gagni. Hvað um það. Spurt var hvort viðkomandi hefði tekið eftir auglýsingum átaksins íslenskt Já takk. Að sjálfsögðu höfðu næstum allir tekið eftir því. I þriðja iagi var spurt hversu miklum árangri átakið hefði skilað að mati viðkomandi. 82% töldu það hafa skiiað miklum ár- angri, og þar af 23% „miklum árangri". Þessi spuming skilar litlu, enda varla neytendanna að svara henni, heldur iðnrekenda. Loks var í ijórða iagi spurt hvort átakið hefði fengið viðkomandi til að velja frekar íslenskar vömr nú en áður. Þessi spuming var ágæt og töldu rúm 70% að svo væri. Fyrirtæki og stofnanir virðast ígmnda illa spumingar sem fara eiga á spumingavagna könnun- arfyrirtækja eins og ÍM Gallups. Þær þurfa að koma að gagni, enda kostar könnun sem þessi mikið fé. Komast þarf að því hvað blundar í fólki við kjörbúð- arhillur, þegar það velur á milli fslensks og aðflutts vamings. Atakið Islenskt Já takk hefur hinsvegar, eins og Alþýðublaðið hefur áður sagt, heppnast mjög vel, mun betur en flest ef ekki öll önnur svipaðrar gerðar. Að átak- inu stóðu ASÍ, BSRB, íslenskur landbúnaður, samtök iðnaðarins og VSÍ. Aðstandendur Islensks Já takks mega vel við una og þurfti varla að hringja í 1200 manns til að vita niðurstöðuna. Móttökur almennings hafa verið góðar og þetta er án efa framtak sem skapað hefurJleiri störf. • Alþýðublaðsmynd / Einar Olason vorönn 994 MÁNUDAGUR MIÐVIKUDAGUR | ÞRIÐJUDAGUR FIMMTUDAGUR I £ á FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 1 m 09:30 Step Tæki Dísa 7:00 Step Þrekhr. 50 mín. Inga 09:30 Step Tæki Dísa 10:45$tep Reebok Agústa 12:00Step Þrekhr. 50 mín. Dísa 12:00 Step Reebok 50 mín. Birna 12:00 Step Reebok Dísa 12:15Þrek Gústi • 14:00 Step Tæki Bjargey 12:05 Joga Aerobic 50 mín. Berta 14:00 Step Tæki Bjargey 14:00$tep Reebok Agústa 15:00 Step Reebok Bjargey 13:30 JogaAerobic 15:00Step Reebok 50 mín. Berta Bjargey 16:15 Unglinga Aerobic 16:45Step Reebok Birna Birna i { SUNNUDAGUR 16:45Step Reebok Birna 12:15$tep Reebok Agústa 1 17:15Vaxtarmótun Anna 1 m m 16:45Step Reebok 17:15Vaxtarmótun 14:00Step Reebok Gústi Anna Birna 1 11 17:45Step Reebok Bjargey 17:15Vaxtarmótun Dísa 17:45 Step Reebok Bjargey 1 18:15Þrek Gústi 17:45 Step Reebok Birna [ ; ■ ;v' '■ 1 i 18:45Step Reebok Anna STEP REEBOK: Æfingar, henta öllum, hæð palls ræður álagi. 18:15 Þrekhringur VAXTARMÓTUN: Upphitun, teygjur, æfingar fyrir alla. jargey STEP ÞREK: Pallar, hopp og teygjur. i i . I i 19:15Jassfönk 10-12 ára 18:45 Step Reebok Selma 20:30Step Þrekhr! Birna Gústi 19:15Box Aerobic Dísa, Bjargey 19:45 Jassfönk 13-17 ára Birna Skeifunni 19 .......—......-.....-__ gaggLÆi ÞREKF>JALFUN:Æ(ingar yfir meðallagi. IUNGLINGAAEROBiC: Fyrir 13 til 16 ára. >BOX AEROBIC: Boxtækni með Aerobic. IJASSFÖNK: Unglingadans. ISTEP TÆKI: Pallar og tækjasalur. i JOGA AEROBIC:Spennulosandi og styrkjandi, hentar öllum. OPIÐ: 07:00-21:30 mán.-fim. 07:00-20:00 fös. 09:00-16:00 lau. 12:00-16:00 sun. Símar 30000 & 35000 ________ ® jl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.