Alþýðublaðið - 11.02.1994, Qupperneq 8
IHUI T Ö IC
UM ADSKILNAD RÍKIS OG KIRKJU
upplýsingar og skráning stofnenda
JSjörgvin s: 95-22710 (kl. 17-191)
MÞÍÐUBLÍÐIÐ
T O K
UM ADSKILNAD RÍKIS OG KIRKJU
upplýsingar og skráning stofnenda
^Björgvin s: 95-22710 Ikl. 17-19),
Föstudagur 11. febrúar 1994
24. TOLUBLAÐ - 75. ARGANGUR
Frumvarp til laga:
Allar umbúðir undir
áfengi verði merktar
með viðvörun
Flutningsmenn frumvarpsins eru Rannveig
Guðmundsdóttir og Petrína Baldursdóttir
sem vilja að við förum sömu leið og
Bandaríkjamenn í þessum efnum
aks væru settir á allar tób-
aksumbúðir. Þetta framtak
vakti athygli víða um lönd
og enda þótt erfitt sé að
mæla bein áhrif slíkra við-
varana eru flutningsmenn
sannfærðir um að slík vam-
aðarorð hafa bæði bein og
óbein áhrif.
Frumvarp um að merkja
áfengisumbúðir með við-
vömn um að áfengi geti
valdið fósturskaða og að
akstur og áfengisneysla eigi
ekki samleið hefur áður ver-
ið flutt en varð eigi útrætt.“
Fósturskaðar
staðreynd
I greinargerðinni er vikið
að fóstursköðum af völdum
áfengis og segir þar:
Á Alþingi hefur verið
lagt fram frumvarp til
laga um breytingu á
áfengislögunum. Lagt er
til að við bætist ný máls-
grein sem orðist svo:
Afengis- og tóbaksverslun
ríkisins skal að höfðu sam-
ráði við landlæknisemb-
ættið og Umferðarráð
merkja allar umbúðir
undir áfengi, sem selt er í
útsölum hennar, með við-
vörun þar sem fram kem-
ur að áfengisneysla barns-
hafandi kvenna geti valdið
fósturskaða og að neysla
áfengis og akstur öku-
tækja fari ekki saman.
Lagt er til að lögin öðlist
þegar gildi. Svipaðar við-
varanir voru lögleiddar í
Bandaríkjunum fyrir
fimm árum.
Rannveig Guðmundsdóttir.
Flutningsmenn frum-
varpsins eru tveir af þing-
mönnum Alþýðuflokksins í
Reykjaneskjördæmi, Rann-
veig Guðmundsdóttir og
Petnna Baldursdóttir. I
Petrína Baldursdóttir.
greinargerð með fmmvarp-
inu segir:
„fslendingar vom meðal
fyrstu þjóða sem lögleiddu
að merkimiðar með vamað-
arorðum um skaðsemi tób-
Samkvæmt frumvarpi Rannveigar Guðmundsdóttur og Petrínu Baldursdóttur ber að
merkja allar umbúðir undir áfengi sem selt er íútsölum ATVR með viðvörunþar sem
fram komi að áfengisneysla barnshafandi kvenna geti valdið fósturskaða og að neysla
áfengis og akstur ökutœkja fari ekki saman.
„Fósturskaðar af völdum
áfengis vom mikið til um-
ræðu fyrir um áratug og hafa
síðan stöðugt verið í um-
fjöllun en eins og kunnugt er
hafa með rannsóknum feng-
ist óyggjandi sannanir fyrir
skaðsemi þess fyrir fóstur.
Erlendar tíðnitölur sýna að
eitt af hveijum 750 til 1.000
fæddum bömum séu alvar-
lega skemmd af þessum
sökum. Tíðnitölur em ekki
þekktar hérlendis en vitað er
um nokkur böm sem em
sköddiíð.
í Bandaríkjunum var fyrir
fimm ámm lögleitt að við-
varanir um skaðsemi áfeng-
is skuli vera á öllum áfeng-
isumbúðum og þar er ekkert
undanskilið, hvorki létt vín
né áfengur bjór. Viðvömnin
á áfengisumbúðum í Banda-
ríkjunum er svohljóðandi:
„Opinber viðvömn:
1. Að ráði landlæknis
ættu bamshafandi konur
ekki að neyta áfengis sökum
hættu á fósturskaða.
2. Áfengisneysla dregur
úr ökuhæfni og hæfileika til
að stjóma vélum og kann að
valda heilsutjóni.“
íslenskt áfengi, sem selt
er í Bandaríkjunum, er með
viðvöranum eins og að ofan
greinir. Annars væri sala á
því ekki leyfð. Ekki verður
séð að neinir tæknilegir örð-
ugleikar séu samfara því að
merkja áfengi sem selt er
hér á landi með viðlíka hætti
og nú er lögboðið í Banda-
ríkjunum. Merkingu áfeng-
isumbúða kann að fylgja
nokkur kostnaður, en sé ráð
fyrir þessu gert strax við
prentun merkimiða hlýtur sá
kostnaður að vera hverfandi
lítill:“
Leiðrétting!
Leið mistök urðu við vinnslu Alþýðu-
*
blaðsins í fyrradag þegar Jón Armann
Pétursson var rangfeðraður á einum
stað í pallborðsgrein hans „Til varnar
kvótakerfi Halldórs og Jóns Sigurðsson-
ar“. Jón Ármann er beðinn velvirðingar
á þessum mistökum.
Ritstj.
Neytendasamtökin gegn búvörufrumvarpinu:
Fráleitt og ónauðsynlegt að
færa landbúnaðarráðherra
neitunarvald
Neytendasamtökin
telja að landbúnaðar-
frumvarp ríkisstjórn-
arinnar, sem nú liggur
fyrir Aiþingi, brjóti
gcgn GATT-samning-
um frá 1968, EFTA-
samninguin og fjöl-
mörgum iiðrum frí-
verslunarsamningum
sem ísland hefur gert.
Samtökin telja frálcitt
og ónauðsynlegt að
færa landbúnaðarráð-
herra neitunarvald
varðandi innfiutning
búvara og iðnaðarvara
sem innihalda land-
búnaðarvörur í ein-
hverjum mæli.
Neytendasamtökin
segja að með lögum um
innflutning sem tóku
gildi haustið 1992 hafi
innflutningsfrelsi verið
lögfest, samanber nýleg-
an dóm hæstaiéttar.
Stjómvöld hafi ekki
heimild til þess að taka
þá úlslökun til baka.
Þetta kemur fram í
umsögn Neytendasam-
takanna um búvöm-
frumvarpið. Samtökin
leggjast gegn samþykkt
fmmvarpsins og jxi
einkum þeim hluta við-
auka jress sem fjallar um
ýmsar iðnaðarvömr.
Jafnframt leggjast
samtökin afdráttarlaust
gegn frumvarpi því sem
Jóhannes Geir Sigur-
geirsson og Guðni Ág-
ústsson hafa lagt fram
um breytingu á sömu
lögum, en þar er meðal
annars gert ráð fyrir að
leyfi landbúnaðarráð-
herra þurfl til að flytja
inn „tilsvarandi vömr“
við búvörur.
í umsögn Neytenda-
samtakanna kemur eínn-
ig fram að þau telji eðli-
lcgt að heimild til álagn-
ingar jöfnunargjalda á
innfluttar búvömr sem
aðrar vömr verði í hönd-
um fjármálaráðherra.
Neytendasamtökin
taka skýrt fram í umsögn
sinni að þau hafi aldrei
mælt með hömlulausum
innflutningi búvara.
Samtökin hafa talið eðli-
legt að veita íslenskum
landbúnaði nauðsynleg-
an aðlögunartíma til að
mæta erlendri sam-
keppni. Einnig telja
Neytendasamtökin að
samkeppni erlendis frá
þurfi að vera hiuti af al-
þjóðlegum samningum.
Því hafa Neytendasam-
tökin lýst yfir eindregn-
um stuðningi við nýgert
GATT-samkomuIag,
jxitt þau hefðu kosið að
þeir gengju lengra en
raun ber vitni.
Ásgeir öikarsson. ljöfD ThoroJJsen, Eirílur FálMon, Gunnar HrafnMon, Jónaa þórir Of Stefin S. StefánMon
Leikur öu FÖSTUDAGSKVÖLD!
Borðapantanir í síma 689-686 ^^