Alþýðublaðið - 09.03.1994, Síða 5

Alþýðublaðið - 09.03.1994, Síða 5
Miðvikudagur 9. mars 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 FRAMBJÓÐENDUR á Akranesi Hér til hliðar má sjá fram- bjóðendur í opnu prófkjöri ALÞÝÐUFLOKKSINS Á AKRANESI sem haldið verður föstudaginn 18. og laugardaginn 19. mars í RÖST, félagsheimili jafn- aðarmanna á Akranesi: EFSTA RÖÐ: Sigutjóii Hannesson, Friðrik Alfreðsson, Haukur Armannsson og Guð- mundur Vésteinsson. NÆSTEFSTA RÖÐ: Hafsteinn Baldursson, Kristján Sveinsson, Sveinn Rafn lngason, Björn Guðmundsson og Hervar Gunnarsson. NÆSTNEÐSTA RÖÐ: Steindóra Steinsdótt- ir, Steinunn Jónsdóttir, Sigríður Óladótlir, Elín Hamta Kjartansdóttir, Ástríður Andrés- dóttir ogRannveig Edda Hálfdánardóttir. NEÐSTA RÖÐ: íngvar Ingvarsson, Björg- heiður VaUiimarsdóttir, Sigurður Hauksson, Sigrún Ríkharðsdóttir og Júlíus Már Þórar- insson. Regnboginn sýnir FAR VEL. FRILLA MÍN eftir kínverska leikstjórann CHEN KAIGE Samtíð í Stórmynd þessi ber á köflum sjúklegur á stundum, og ósjálfrátt hatidbrugð meistara, þótt í hana sé verður áhoriánda á að draga mynd- ofinn melódramatískur þáttur, nær ina ífin de stec/c’-dálk. ^bmttdeifavUm' Að/ulMm Hún ÁSHILDUR HARALDSDÓTTIR er 28 ára gömut og margverðlaunuð fyrir gUesilegan flautuleik sinn. Ásliildur verður einleikari með Sinfóníu- hljómsveitinni annað kvöld í verki JACQUESIBERT, konsertfyrirflautu og hljómsveit. Hún hefur nokkrum sinnum áður leikið eittleik með hljómsveit- inni. Áshildur er nú búsett íParís. Tónleikunum stjórnar OLIVER GILMO- UR. Á tónleikunum verðurfrumflutt verk eftir RÍKHARÐ ÖRN PÁLSSON, sem alþjóð þekkir frá vasklegri framgöngu í Kontrapunkts-þáttunum í sjón- varpinu. Verkið nefnist ARK, er samið 1989 og tileinkað rómantískri œsku. sviðssýn Myndin gerist í Kína á árunum 1924 til 1977, spannar þannig skeið herstjóranna, sigur Kuomintang, innrás Japana, borgarastytjöldina, sigur kommúnista, menningarbylt- inguna, (en hvert þessara skeiða er sagnfræðingum bitbein). Samtíðin er litin af leiksviði, í bókstaflegum skilningi, því söguhetjurnar tvær eru leikarar í óperu, lengstum Pek- ing- ópemnni. í upphafi myndarinnar eru sögu- hetjumar tvær umkomulausir drengir í skóla eða uppeldisstofu leikflokks. Annar þeirra er búinn, og barinn, undir kvenhlutverk, og mótar það hann og síðar viðhorf vinar hans til hans, jafnvel svo að fyrir honum vefst sambúð við stúlku úr „Húsi blómanna'1. I Newsweek 18. febrúar síðastlið- inn er viðtal við leikstjórann, Chen Kaige, sem segir meðal annars: „Þegar ég var í Cannes fyrir sex ár- um, hitti ég framleiðandann, Xu Feng, sem keypt hafði réttinn til að kvikmynda skáldsöguna. Hún sýndi mér bókina til að sjá, hvort mér litist á hana. Mér féll hún ekki, alls ekki. Höfundur sögunnar þekkti ekki Peking-óperuna og þekkti ekki yel til menningarbylt- ingarinnar. Ég sagði henni að við þörfnuðumst annars höfundar og í nær ár vorum við að breyta handrit- inu að kvikmyndinni. Varð mér Ijóst, að eftir því mætti gera stór- mynd...Ég sagði handritshöfund- um að ég þarfnaðist raunvemlegs kvenhlutverks". Chen Kaige er í dag þekktastur kvikmyndagerðarmanna Kína. Þessi mynd hans hefur fengið mik- ið lof víða, - ekki þó meðal ráða- manna í landi hans. Flokksmál- gagnið Sannleikans leitað hefur jafnvel fordæmt þetta verk Kaige fyrir að „mæla opinberlega með kynvillu" og „syngja aðalsættunum lofsöng", eins og þlaðið segir. „Ég er að reyna að segja sögu sérstæðrar persónu, sem er Cheng LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður BLOÐBANKINN Staða forstöðumanns Blóðbankans er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að vera lækn- ir og sérfræðingur í einhverri grein eða grein- um læknisfræði, sem blóðbankastarfsemi tengist. Með umsókn skal skilað ítarlegum upplýsingum um nám, starfsferil og stjórnun- arreynslu, ásamt skrá um fræðiritgerðir umsækjanda. Ennfremur greinargerð um rannsóknaviðfangsefni, sem umsækjandi hyggst vinna að. Umsóknin sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir 30. apríl 1994. Laun samkvæmt kjarasamningi sjúkrahús- lækna. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir for- stjóri Ríkisspítala og forstöðulæknir Blóðbankans. LYFLÆKNINGADEILD Deildarlæknar Stöður deildarlækna (reyndra aðstoðar- lækna) eru lausar til umsóknar við lyflækn- ingadeild Landspítalans frá 1. júlr eða eftir samkomulagi. Umsóknir berist til Þórðar Harðarsonar, pró- fessors, lyflækningadeild Landspítalans, fyrir 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veita Þórður Harðarson, prófessor, sími 601000, Erna Milunka Kojic og Gerður Gröndal, deildarlæknar, sími 601000 (kalltæki). RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meöferð sjúkra, fræöslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferö allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og viröingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni aö leiöarljósi. CHEN KAIGE, leikstjóri Far vel, frilla mín. Dieyi. Óperan var ekki þungamiðj- an í myndinni. Ég vildi segja sögu listafólks, og frá ástum þeirna og ástríðum. Sem leikstjóri vildi ég skoða söguna frá ýmsurn sjónar- homum. Ég sagði handritshöfund- ununi að ég þarfnaðist raunverulegs kvenhlutverks. Ef þú sérð myndina frá vissu sjónarhomi, sérðu tvo karlmenn. Annar þeina er raun- verulegur karlmaður, en hinn kann að vera blekking", segir Chen Ka- ige leiksljóri. Hann segist ekki líta á Cheng Dieyi í myndinni sem karl- ntann, ekki heldur konu, heldur eitt- hvað mitt á milli. ^Myndin mun öðm fremur hafa verið gerð með útlenda áhorfendur fyrir augum. Þeir tóku henni vel en óbreytt var hún ekki sýnd í Kína. Myndin hefur hlotið margar við- urkenningar: Besta myndin á Can- nes-kvikmyndahátíðinni 1993, ásamt Píanó, besta erlenda myndin á Golden Globe 1994, svo að tveggja hinna helstu sé geúð, og hefur nú hlotið útnefningu til Ósk- ars-verðlauna í ár sem besta erlenda myndin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.